Morgunblaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2004 9 iðunn tískuverslun sandölum Ný sending af Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 Opnum kl. 9.00 virka daga Mikið úrval Sumarúlpur Einnig í yfirstærðum Laugavegi 34, sími 551 4301 Nýkomin sokkabandabelti frá Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Kringlunni – sími 581 2300 NÝ SENDING Gallapils Stuttir jakkar Stuttermabolir Hörbuxur Sandalar Stærðir 34-48 goddi.is, Auðbrekku 19, 200 Kópavogi, sími 544 5550. Ný sending komin af bræðslu þakpappa frá þekktustu þakpappaverksmiðju Finnlands • Getum útvegað verktaka til lagningar • Alltaf ódýrastir • 10 ára ábyrgð Fitulausa pannan Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp., símar 568 2770 og 898 2865. Keramik- og títanhúð sem flagnar ekki Lækkað verð - Fjölbreytt úrval Tilvalin brúðargjöf sem endist Lagerútsala Allt að 50% afsláttur Laugavegi 41, sími 561 4465 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, laug. frá kl. 10-16. Hrásilkið er komið aftur Kjörinn ferðafatnaður sem krumpast ekki Verslunin Cha Cha hefur opnað aðra verslun í Glæsibæ. Full búð af nýjum vörum. Frábær opnunarverð Glæsibæ 588 4848 Verslunin kaupir og selur fágæta antikmuni, húsgögn, silfurmuni, postulín, dúka og lampa. SUNNUSJÓÐURINN hélt nýlega upp á tuttugu ára afmæli sitt og var af því tilefni tilkynnt að sjóð- urinn myndi í ár færa Safamýr- arskóla ómvöggu, sem notuð er til örvunar fjölfatlaðra, og sömuleiðis gefa ferðalyftu til Sambýlis fatl- aðra í Steinahlíð 1 í Hafnarfirði. Lyftan er handhæg og færanleg, og verður til afnota fyrir önnur sambýli eftir samkomulagi. Ómvaggan er hönnuð af Eyjólfi Melsteð, sérfræðingi í tónmeðferð- artækni fyrir fatlaða, sem starfar í Austurríki. Fjölfatlaður ein- staklingur er lagður í ómvögguna og verður hann fyrir margvíslegri örvun af hljóðum og titringi sem þeim tengjast. Sunnusjóðurinn var stofnaður árið 1984 af hjónunum Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Sverri Sig- urðssyni, en nefndur eftir barna- barni þeirra, Ingibjörgu Sunnu Vilhjálmsdóttur, sem býr í sambýl- inu í Steinahlíð 1. Meginmarkmið sjóðsins er að bæta aðstæður til kennslu og þjálfunar fjölfatlaðra barna við Safamýrarskóla og í Lyngási, en einnig hefur sjóðurinn stutt við bakið á fjölfötluðum ein- staklingum og fjölskyldum þeirra. Tekjur af kökudropum Kötlu Megintekjulind sjóðsins er ár- legt framlag matvælafyrirtækisins Kötlu ehf. Er það afgjald af átöpp- unartækjum og skráðu vörumerki fyrir kökudropa sem Katla fram- leiðir og dreifir. Styrktargreiðsl- an nemur 845 þúsund krónum í ár. Vörumerkið var áður í eigu ÁTVR, en var gefið sjóðnum sam- kvæmt ákvörðun þáverandi fjár- málaráðherra, Alberts Guðmunds- sonar. Frá afmælisfagnaði Sunnusjóðsins, sem haldinn var í Safamýrarskóla. Sunnusjóðurinn 20 ára Afhenda ómvöggu og ferðalyftu FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.