Morgunblaðið - 24.06.2004, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2004 9
iðunn
tískuverslun
sandölum
Ný sending af
Kringlunni, s. 588 1680
Seltjarnanesi s. 561 1680
Opnum
kl. 9.00
virka daga
Mikið úrval
Sumarúlpur
Einnig í yfirstærðum
Laugavegi 34, sími 551 4301
Nýkomin
sokkabandabelti frá
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Kringlunni – sími 581 2300
NÝ SENDING
Gallapils
Stuttir jakkar
Stuttermabolir
Hörbuxur
Sandalar
Stærðir 34-48
goddi.is, Auðbrekku 19, 200 Kópavogi, sími 544 5550.
Ný sending komin af bræðslu
þakpappa frá þekktustu
þakpappaverksmiðju
Finnlands
• Getum útvegað verktaka
til lagningar
• Alltaf ódýrastir
• 10 ára ábyrgð
Fitulausa pannan
Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp., símar 568 2770 og 898 2865.
Keramik- og títanhúð sem flagnar ekki
Lækkað verð - Fjölbreytt úrval
Tilvalin brúðargjöf
sem endist
Lagerútsala
Allt að 50% afsláttur
Laugavegi 41, sími 561 4465
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, laug. frá kl. 10-16.
Hrásilkið
er komið aftur
Kjörinn
ferðafatnaður
sem krumpast ekki
Verslunin Cha Cha
hefur opnað
aðra verslun í Glæsibæ.
Full búð af nýjum vörum.
Frábær
opnunarverð
Glæsibæ 588 4848
Verslunin kaupir og selur
fágæta antikmuni,
húsgögn, silfurmuni,
postulín, dúka og lampa.
SUNNUSJÓÐURINN hélt nýlega
upp á tuttugu ára afmæli sitt og
var af því tilefni tilkynnt að sjóð-
urinn myndi í ár færa Safamýr-
arskóla ómvöggu, sem notuð er til
örvunar fjölfatlaðra, og sömuleiðis
gefa ferðalyftu til Sambýlis fatl-
aðra í Steinahlíð 1 í Hafnarfirði.
Lyftan er handhæg og færanleg,
og verður til afnota fyrir önnur
sambýli eftir samkomulagi.
Ómvaggan er hönnuð af Eyjólfi
Melsteð, sérfræðingi í tónmeðferð-
artækni fyrir fatlaða, sem starfar
í Austurríki. Fjölfatlaður ein-
staklingur er lagður í ómvögguna
og verður hann fyrir margvíslegri
örvun af hljóðum og titringi sem
þeim tengjast.
Sunnusjóðurinn var stofnaður
árið 1984 af hjónunum Ingibjörgu
Guðmundsdóttur og Sverri Sig-
urðssyni, en nefndur eftir barna-
barni þeirra, Ingibjörgu Sunnu
Vilhjálmsdóttur, sem býr í sambýl-
inu í Steinahlíð 1. Meginmarkmið
sjóðsins er að bæta aðstæður til
kennslu og þjálfunar fjölfatlaðra
barna við Safamýrarskóla og í
Lyngási, en einnig hefur sjóðurinn
stutt við bakið á fjölfötluðum ein-
staklingum og fjölskyldum þeirra.
Tekjur af kökudropum Kötlu
Megintekjulind sjóðsins er ár-
legt framlag matvælafyrirtækisins
Kötlu ehf. Er það afgjald af átöpp-
unartækjum og skráðu vörumerki
fyrir kökudropa sem Katla fram-
leiðir og dreifir. Styrktargreiðsl-
an nemur 845 þúsund krónum í ár.
Vörumerkið var áður í eigu
ÁTVR, en var gefið sjóðnum sam-
kvæmt ákvörðun þáverandi fjár-
málaráðherra, Alberts Guðmunds-
sonar.
Frá afmælisfagnaði Sunnusjóðsins, sem haldinn var í Safamýrarskóla.
Sunnusjóðurinn 20 ára
Afhenda ómvöggu
og ferðalyftu
FRÉTTIR
mbl.is