Morgunblaðið - 24.06.2004, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.06.2004, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2004 43 Mosfellsbær Deiliskipulag á frístundalóð norðan Krókatjarnar, þjóðskránr. 9000-1080 Á fundi bæjarstjórnar þann 26. maí 2004 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundalóð norðan Krókatjarnar, þjóð- skránr. 9000-1080. Skipulagstillagan nær til frístundalóðar sem er 5,6 ha norðaustan við tjörnina og nær lóðin að tjarnarbakka. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, í Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 23. júní 2004 til 23. júlí 2004. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulags- og byggingar- nefnd Mosfellsbæjar fyrir 5. ágúst 2004. Jafnframt má kynna sér tillöguna á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is undir framkvæmdir. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚTBOÐ Gámaleiga, flutningur og losun fyrir endurvinnslustöðvar Sorpu, við Ánanaust, Jafnasel og Sævarhöfða til 3 ára. F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæð- isins bs. (SORPU) er óskað eftir tilboð- um í gámaleigu, flutninga og losun á sorpgámum á endurvinnslustöð SORPU við Ánanaust, Reykjavík. Helstu verkþættir eru: a) Gámar/ílát 2-30 m3, 45 stk. b) Magn til losunar í móttökustöðum eða á jarðvegstippum: 22.950 tonn. Samningstími er 3 ár frá 1. janúar 2005 til 31. des. 2007. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 22. júní 2004. Hvert eintak kostar kr. 5.000. Opnun tilboða: 19. ágúst kl. 10:30 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur. 10227 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæð- isins bs. (SORPU) er óskað eftir tilboð- um í gámaleigu, flutninga og losun á sorpgámum á endurvinnslustöð SORPU við Jafnasel, Reykjavík. Helstu verkþættir: a) Gámar/ílát 2-30 m3, 30 stk. b) Magn til losunar í móttökustöðum eða á jarðvegstippum: 9.800 tonn. Samningstími er 3 ár frá 1. janúar 2005 til 31. des. 2007. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 22. júní 2004. Hvert eintak kostar kr. 5. 000. Opnun tilboða: 19. ágúst kl. 10:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur. 10234 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæð- isins bs. (SORPU) er óskað eftir tilboð- um í gámaleigu, flutninga og losun á sorpgámum á endurvinnslustöð SORPU við Sævarhöfða, Reykjavík. Helstu verkþættir: a) Gámar/ílát 2-30 m3, 44 stk. b) Magn til losunar í móttökustöðum eða á jarðvegstippum: 26.440 tonn. Samningstími er 3 ár frá 1. janúar 2005 til 31. des. 2007. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 22. júní 2004. Hvert eintak kostar kr. 5. 000. Opnun tilboða: 19. ágúst kl. 11:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur. 10228 Reykjanesvirkjun Útboð Hitaveita Suðurnesja hf. leitar eftir tilboðum í eftirfarandi vegna byggingar 100 MW raforku- vers á Reykjanesi. Útboð F 0215-5, Stálrör, flansar og suðu- tengi Óskað er eftir tilboðum í stálrör, flansa og fitt- ings úr stáli St. 37.0, St. 37.8 og St. 35.8. Helstu magntölur eru: Stálrör, DN200-DN700 mm, 15.400 m. Hné, té og minnkanir, DN350-DN700 mm, 345 stk. Flansar, DN200-DN700 mm, 198 stk. Afhending frá verksmiðju (EXW) eigi síðar en 15. febrúar 2005. Útboðsgögn er unnt að nálgast á heimasíðu Hitaveitunnar, www.hs.is. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekku- stíg 36, Reykjanesbæ, miðvikudaginn 28. júlí 2004 kl. 10.00. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Hitaveita Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ, sími 422 5200, fax 421 4727, netfang hs@hs.is TILKYNNINGAR  EDDA 6004062419 I. H.v. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Fanney Sigurðardótt- ir og Guðmundur Guðjónsson stjórna. Arndís Birna Jóhann- esdóttir talar. Allir velkomnir. Kl. 20.00 - Fimmtudagskvöld á Þingvöllum. Ölkofraþáttur í rímum. Steindór Andersen kvæðamaður kveður rímur og fjallar um hvernig rímnaskáldin gerðu Íslendingasögum skil í rímnaskáldskap. Gangan hefst við Flosagjá og gengið verður um Skógarkot inn í Ölkofradal. Þegar göngunni lýkur um kl. 22 verða kvöldbænir í Þingvalla- kirkju. 26. júní - Laugardagur. Kl. 13.00. Gengið inn í Skógar- kot. Gengið frá fræðslumiðstöð- inni Sandhólastíg inn í Skógar- kot. Fjallað verður um búsetu- sögu og náttúrufar. Gangan tek- ur um 3 klst. 27. júní - Sunnudagur. Kl.13.00. Fornleifaskóli barn- anna á Þingvöllum. Á bakka Öxarár hefur verið komið fyrir fornleifum á afmörkuðu upp- graftrarsvæði þar sem krakkar geta grafið undir eftirliti og kynnst vinnubrögðum fornleifa- fræðinga. Fornleifaskóli barn- anna verður alla sunnudaga frá kl. 13–16 í Prestakrók á Neðri- völlum. Kl. 14.00. Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu Þingvalla og fornleifarannsóknum. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjónustu og tekur rúmlega 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð í síma 482 2660 og á heimasíðu þjóðgarðs- ins, www.thingvellir.is. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum er ókeypis og allir eru velkomnir. Fimmtudagur 24. júní Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Indriði Kristjánsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 25. júní Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 29. júní Ungsam í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Hlemmur og næsta umhverfi, deiliskipulagsvinna Skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að unnin verði tillaga að deiliskipulagi Hlemms og næsta umhverfis. Tilefni þessarar vinnu eru m.a. áform Strætó bs. um breytingar á leiðarkerfi almennings- vagna sem krefst breytinga á skipulagi umferðar um svæðið auk þess sem gert er ráð fyrir að Hlemmur verði endastöð sex stofn- leiða. Samkvæmt hugmyndum sem leiða- kerfisbreytingarnar hafa í för með sér er m.a. gert ráð fyrir að loka Hverfisgötu milli Snorra- brautar og Rauðarárstígs fyrir almennri umferð til að almenningsvagnar komist fyrir í götu- stæðinu. Þá er gert ráð fyrir að lega Lauga- vegar á svæðinu austan Rauðarárstígs breytist. Auk breytinga á umferðarkerfi svæðisins tekur deilskipulagið til húsanna innan reits sem afmarkast af Laugavegi til suðurs, Snorrabraut til vesturs, Hverfisgötu til norðurs og Rauðarárstíg til austurs. Gert er ráð fyrir að heimilað verði að hækka og stækka húsin að Hverfisgötu 112, 112A og 114 til samræmis við önnur hús á reitnum. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og drög að deiliskipulagi svæðisins í upplýsinga- skála skipulags- og byggingarsviðs að Borgartúni 3 eða á vefsíðu stofnunarinnar http://skipbygg.is. Er þeim sem hafa ábend- ingar eða athugasemdir varðandi skipulag svæðisins bent á að koma þeim skriflega á framfæri til skipulagsfulltrúa, skipulags- og byggingarsviði Borgartúni 3, 105 Reykjavík, eða á tölvupósti á tölvupóstfangið jsk@rvk.is fyrir 3. júlí nk. Að þeim tíma liðnum verður unnin tillaga að deiliskipulagi svæðisins sem auglýst verður til kynningar í samræmi við ákvæði skipulags- og byggingarlaga. Reykjavík, 22. júní 2004, skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.