Morgunblaðið - 24.06.2004, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2004 53
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 5, 7, 8 og 10 E. tal.
ÁLFABAKKI
Kl. 5.30. B.i. 12.Nýjasta og mest spennandi
myndin um Harry Potter er
komin í bíó. Stórkostlegt
ævintýri fyrir alla fjölskylduna
sem enginn má missa af!
Ráðgátur leysast, leyndarmál
verða uppljóstruð.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 enskt tal.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
Tom Hanks er einhver útsmognasti,
klárasti, færasti og mest heillandi
afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur
REYNT að fremja glæp aldarinar!
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 5 og 8 .
ÁLFABAKKI
Kl. 4, 6, 8 og 10.10
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.10.
AKUREYRI
Kl. 5 og 10.30. B.i. 14.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 5 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 7 og 10.
ÁLFABAKKI
Kl. 8. B i 12
SV MBL
Kvikmyndir.is
BEN Shabalala, fyrrum meðlimur í
suður-afríska sönghópnum Ladys-
mith Black Mambazo, var myrtur í
síðustu viku. Tildrög voðaverksins
eru á huldu en lík Shabalala fannst í
úthverfi hafnarborgarinnar Durban í
Suður-Afríku.
Í Ladysmith Black Mambazo er
leitast við að sameina sönghefðir
Zulu-ættbálksins og kirkjutónlistar
og hefur sönghópurinn notið alþjóð-
legrar hylli og kom meðal annars á
Listahátíð í Reykjavík árið 2000.
Hann fékk t.a.m. Grammy-verðlaun
fyrir plötuna Shaka Zulu árið 1987 en
árið áður hafði sönghópurinn komið
við sögu á plötu Pauls Simon, Grace-
land, sem þykir vera mikið tímamóta-
verk.
Ben, sem var að nálgast fimmtugt,
var bróðir stofnanda hópsins, Joseph
Shabalala. Ben sagði árið 1993 skilið
við hópinn sem er enn starfandi og
fylgir um þessar mundir eftir nýjustu
plötu sinni, Raise Your Spirit Higher.
Joseph segir að tónleikaferðalagið
muni halda áfram og verði tileinkað
minningu bróður hans.
Tónlist | Ladysmith
Black Mambazo
Söngvari
myrtur
Arnaldur Halldórsson
Ladysmith á Íslandi.
Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Laddi
um helgina.
Ásgarður, Glæsibæ| Caprí-tríó
sunnudag kl. 20 til 23.30.
Búálfurinn| Hermann Ingi Jr um
helgina.
Búðarklettur | Borgarnesi| Trúbb-
arnir Halli Hólm og Óskar feiti laug-
ardag kl. 23 til 3.
Café Torg | Siglufirði Hljómsveitin
Spútnik laugardag.
Catalina | Kópavogi Sváfnir Sig-
urðsson föstudag. Guðmundur Rúnar
laugardag.
Celtic Cross | Spilafíklarnir á neðri
hæðinni og trúbadorinn Ómar Hlyns-
son á efri um helgina.
Felix | Dj. Kiddi Bigfoot föstudag.
Dj. Andri laugardag.
Gaukur á Stöng | Deep Purple „eft-
irgleði“, bestu slagarar þeirra rúlla í
græjunum fimmtudag. Íslenski fáninn
með Björn Jörund í broddi fylkingar
laugardag.
Grandrokk | Hljómsveitirnar É og
Ísa fimmtudag. Hljómsveit-
irnar Dikta. Týr og Douglas
Wilson laugardag. 20 ára ald-
urstakmark.
Hressó | Búðarbandið
fimmtudag. Atli skemmt-
analögga um helgina. Ragn-
heiður Gröndal og hljómsveit
sunnudag. Hljómsveitin leik-
ur ljúfan djass í eigin útsetn-
ingum kl. 21. Hljómsveitina
skipa, auk Ragnheiðar, þeir
Ásgeir Ásgeirsson á gítar,
Haukur Gröndal á saxófón og Lars
Tormod Jenset á kontrabassa og Erik
Quick á trommur.
Hverfisbarinn | Bítlarnir fimmtu-
dag. Dj Andri föstudag. Dj Kiddi
Bigfoot laugardag.
Jómfrúin | Hljómsveit Ragnheiðar
Gröndal laugardag kl. 16.Hljómsveit-
ina skipa, auk Ragnheiðar, þeir Jón
Páll Bjarnason á gítar, Haukur Grön-
dal á saxófón og Lars Tormod Jenset á
kontrabassa.
Kaffi Krókur Sauðárkróki | Hljóm-
sveitin Gilitrutt föstudag.
Kaffi Kúltúr | Hljómsveit Ragn-
heiðar Gröndal föstudag kl. 23. Hljóm-
sveitina skipa, auk Ragnheiðar, þeir
Jón Páll Bjarnason á gítar, Haukur
Gröndal á saxófón og Lars Tormod
Jenset á kontrabassa. Hljómsveitin
Flug laugardag. Flug skipa Mummi,
gítar og söng, Sævar bassa og gestat-
rymbill verður Hafþór G. Flug spilar
úrval laga í órafmögnuðum útsetn-
ingum, m.a. með Radiohead,
U2, David Bowie, Rolling
Stones.
Kaffi Mjódd | Tros föstu-
dag. Solla söngfugl laug-
ardag.
Kaffi Nauthóll | Andrés
Þór gítarleikari og Kristjana
Stefánsdóttir söngkona
flytja kunna djassstandarda
og lög í eigin útsetningum
föstudag kl. 21.
Klúbburinn | Hljóm-
sveitin Von laugardag.
Kringlukráin | Geirmund-
ur Valtýsson og hljómsveit
um helgina.
Kristján X. | Hellu Hljómsveitin
Gilitrutt miðvikudag.
Langi Mangi | Tónleikar með Þór-
arni Hannessyni föstudag kl. 23 til 01.
Lundinn Vestmannaeyjum| Hljóm-
sveitin SMACK um helgina.
Nasa | Jagúar föstudag. Papar laug-
ardag.
Pakkhúsið, | Selfossi Hljómsveitin
Sent frá Akureyri föstudag og laug-
ardag.
Palace, Lækjartorgi | Dj-Extream
kitlar dansfiðringinn föstudag kl. 23.
Playersport bar | Kópavogi Í svört-
um fötum föstudag. Saga Klass laug-
ardag.
Salka Húsavík | Hljómsveitin Gili-
trutt laugardag.
Sjallinn Akureyri | Týr frá Fær-
eyjum ásamt Douglas Wilson. Aldurs-
takmark 16 ár fimmtudag kl. 20. Dát-
inn opnaður kl. 23. MTV tónlist á öllum
tjöldum. DJ Lilja í búrinu Miðaverð 1.
200 kr. Dátinn| DJ Leibbi í Búrinu.
Opið kl. 24–4 föstudag. Í svörtum föt-
um til kl. 4 á laugardag. Dj Andri á
Dátanum laugardag. Opnað kl. 24.
Hljómsveitin mætir kl. 1.
Tm Akureyri | Í svörtum fötum
sunnudag kl. 16.
Veitingahúsið 22 | Opið djamm –
Gestum gefst færi á að koma með
uppáhalds hljóðfærið sitt og leika með
„hinum“ fimmtudag kl. 21. Matti á X-
inu verður á annarri hæð föstudag en
Freysi á X-inu á laugardag. Íslenski
fáninn með Birni Jörundi laugardag.
Þjóðleikhúskjallarinn | Gleðistemn-
ing með Johnny Dee alla helgina.
Týr er á Íslandi og leikur á Grandrokk í kvöld og í Sjall-
anum á Akureyri á laugardag.
Frá A til Ö| Skemmtanir helgarinnar