Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2004, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2004, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 21. FEBRÚAR 2004 Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html Í óspurðum fréttum: Niðurgreidd matvara, ávöxtur jarð- ar, fjölþjóðlegra stórframleiðenda, ríkisstjórna, fjárfesta hrekur fátæka bændur um allan heim unnvörpum á vonarvöl í krafti alþjóðlegra viðskiptasamninga. Frjáls vilji, skammætt sekúndubrot, heimur, postmod- ern, afdankaður, ultraliberal og bioteknískur, hindranir í vegi, handaverk, sjálfala leys- ingjar, engum háðir, óræðum heimi bundnir þó utan enda, sama hvað handaverkunum líður, skynsemismælgi, frekjulátum, stauti og vitleysu. En hver stígur bremsurnar í botn á fyrsta gíri? Gæða- blóðið margfrægða, grimmdar- seggirnir rökheldu, bjartsýnisafglaparnir skinhelgu, brosleitu, trúðar tíðarandans, leiksoppar kulnandi vitundar, flöktandi líkt og flugnager yfir rjúkandi skít á daunillri gröf. „Sturlan heims er eigi létt í leiki / lögmál bindur en leysir peningurinn bleiki.“ (Skáld-Sveinn.) JÓN BERGSTEINSSON ALDARUPPHAF Höfundur býr í Reykjavík. BÚNAÐARBÁLKUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.