Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 31.08.1972, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 31.08.1972, Qupperneq 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR 14. TBL. - 5. ÁRG. - FIMMTUDAGUR - 31. ÁGÚST - NR. 79 TIMAIMS 100 ára minning Helga Magnússonar F. S. maí 1872. I). 13. marz 1856. Vildi fljótt ungur að árum áfram ryðja sér braut. Bærinn i athafna-bárum bjargráða oft hans naut. Þrefalda þreytti hann iðju, þekktur meistari varð. Siðar meir setti upp smiðju; sjálfstæður hlaut þar arð. Þéttur að vallarsýn var hann; vaskur að starfinu gekk. Vinnandi verkefnaskarann, vandur að listrænum smekk. Með hamri Ilelgi og töngum, heilmarga kjörgripi bjó. í smiðju hátt heyrðist löngum, hestur ef þarfnaðist skó. llugsjón, sem gat ekki gugnað, greiðlega veitti rétt svar. Fyrir sinn drengskap og dugnað dáður og sæmdur hann var. Fékk með frúnni að kynnast fegrun sem heimilið bar. \ inir og skyldmenni minnast mikillar gestrisni þar. 2. júni 1972. Kristinn Magnússon.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.