Íslendingaþættir Tímans - 31.08.1972, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 31.08.1972, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR 14. TBL. - 5. ÁRG. - FIMMTUDAGUR - 31. ÁGÚST - NR. 79 TIMAIMS 100 ára minning Helga Magnússonar F. S. maí 1872. I). 13. marz 1856. Vildi fljótt ungur að árum áfram ryðja sér braut. Bærinn i athafna-bárum bjargráða oft hans naut. Þrefalda þreytti hann iðju, þekktur meistari varð. Siðar meir setti upp smiðju; sjálfstæður hlaut þar arð. Þéttur að vallarsýn var hann; vaskur að starfinu gekk. Vinnandi verkefnaskarann, vandur að listrænum smekk. Með hamri Ilelgi og töngum, heilmarga kjörgripi bjó. í smiðju hátt heyrðist löngum, hestur ef þarfnaðist skó. llugsjón, sem gat ekki gugnað, greiðlega veitti rétt svar. Fyrir sinn drengskap og dugnað dáður og sæmdur hann var. Fékk með frúnni að kynnast fegrun sem heimilið bar. \ inir og skyldmenni minnast mikillar gestrisni þar. 2. júni 1972. Kristinn Magnússon.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.