Íslendingaþættir Tímans - 15.12.1973, Side 4
90 ára:
Eyjólfur Gestsson
fyrrum bóndi Húsatóftum
starfaði i ungmennafélaginu Dagrenn-
ingu og tók þar þátt í óþróttum með
félagi sinu og lagði, ásamt börnum
sinum mikið af mörkum til félags-
starfsemi þess.
Halldór kvæntist 1930 eftirlifandi
konu sinni, Aslaugu Árnadóttur
hreppstjóra á Oddsstöðum Svein-
björnssonar og Arndisar Jónsdóttur
frá Múlastöðum i Flókadai. Aslaug
var fórustudóttir prestshjónanna á
Lundi, þeirra séra Sigurðar Jónssonar
og Guðrúnar Sveinsdóttir, sem tóku
hana barn að aldri og ólu upp.
Heimilið að Lundi var annálað
myndarheimili um allan Borgarfjörð
og víðar. Þar kyntist Aslaug fyrir-
myndar heimilishaldi, sem hún færði
áér vel í nyt, er hún fór að halda sitt
eigið heimili, sem varð með fjöl-
mennari heimiium i Borgarfirði
Halldór, og Aslaug hófu búskap á
Akranesi, þar sem hann stundaði þá
vinnu er til féll á þeim tíma, en honum
féll ekki sá lifsmáti að vera ekki sinn
eigin herra i verki. og kaus heldur að
vera bóndi i sveit en verkamaður i
kaupstað, enda alinn upp við slikar að-
stæður. Það varð þvi úr, að árið 1940
fékk hann leigða jörðina Hvamm i
Skorradal, en þar bjó hann ekki nema
1 ár, þá bauðst honum Kross i Lundar-
reykjadal til leigu og siðar réðst hann
I kaup á henni og bjó þar til ársins
1971.
Kross var litil jörð með mjög frum-
stæðum húsakosti, bæði ibúð og pen-
ingahúsum, mjög litlu túni og
blautum engjum.Þau hjónin urðu þvi
að byggja allt upp að nýju og ræsa
fram land til rækíimar, giröa allt
landið, koma upp vélum til ræktunar
og heyskapar, mjaltavélum i fjós og
kælivélum ásamt heimilsitækjum,
Það var þvi ekki setið auðum höndum
á Krossi, hvorugt þeirra hjóna. Hún
þurfti að annast 9 börn, sem þau
eignuðust, og auk þess á timabili með
farskóla hreppsins hluta úr vetri og
þar með farkennarann heimilisfastan,
ásamt þeim börnum, sem lengst áttu
að sækja i skóla. Þannig voru viða lifs-
kjör sveitafólks framundir siðustu
áratugi. Jafnhiiða þessu átti sér stað
á Krossi hröð uppbygging jarðarinnar,
Þar var ekki slegið slöku við, og hvert
handtak yfirvegað, svo að sem mest
not yrðu að. Enda voru bæði hjónin
samtaka með börnum sinum til upp-
byggingar á heimilinu, svo að þar gæti
veriö uppeldisstofnun fyrir börnin,
sem þau gætu notað sér til fyrir-
myndar á sinni lífsbraut. Þetta virðist
ætla aö bera góðan árangur þvi að
flest þeirra hafa þegar skapað sér góð
heimili.
Eftir 30 ára búskap að Krossi, geta
Halldór og Aslaug afhent börnum
4
Eyjólfur Gestsson, fyrrum bóndi á
Húsatóftum, varð niræður 30. júli sið-
astliðinn. Foreldrar hans voru Gestur
Eyjólfsson frá Vælugerði i Flóa, bróðir
Ingunnar konu séra Brynjólfs Jóns-
sonar á ólafsvöllum, og kona hans
Guðlaug ólafsdóttir frá Geldingaholti
i Gnúpverjahreppi. Eyjólfur fæddist á
Húsatóftum 30. júli 1883 og hefur átt
þar heima alla sina ævi. Ég þykist
vita, að oft hafi komið fram i huga
sinum vel uppbyggða jörð, sem nú er
með betri býlum sveitarinnar og
framfleytir mikium bústofni.
Halldór var þrotinn að heilsu, og
hætti þvi búskap fyrir tæpu ári og
fluttist til Reykjavikur, þar sem hann
hafði myndað sér litið heimili og
hugðist enda sitt mikla ævistarf i
kyrrð. með sinni elskuðu konu,
sem alla tið hafði verið honum allt
jafnt i dalegu amstri sem á gleði-
stundum. Hann var jarðsettur að
Lundi. þar sem hann var lagður til
hinztu hvildar 8. september, einn sól-
rikasta dag þess mánaðar. Hann var
kvaddur af sveitungum sinum og
venzla fólki. undir grænum birki-
trjám, sem umkringja kirkjugarðinn
þar.
Hjónin á Krossi eignuðust sem fyrr
segir 9, börn. sem öll eru á lifi. Þau
eru:
Sigrún. gift Kára Friðrikssyni iðn-
meistara i Reykjavik. Guðny, gift
..Finnboga Arndal, starfsmanni
Búnaðarsambands Borgarfjarðar,
Þau búa i Ardal i Andakilshreppi,
Arndis. gift Revni Björnssyni iðn-
meistara i Reykjavik, Guðrún gift
Guðmundi Karlssyni iðnmeistara i
Reykjavik, Arný Hulda, gift Steini
Jóhannssyni, iðnaðarmanni i
Reykjavik, Benóný kvæntur Elisabet
Benediktsdóttur. Þau eru búsett á
Akranesi, og er hann húsasmiður að
atvinnu. Óskar bóndi á Krossi
ókvæntur. Sigurður. bóndi á Krossi.
kvæntur Björgu Þorgilsdóttur, Jón,
fjármaður á Hvanneyri ókvæntur.
Við sem þekktum Halldór minnumst
hans með söknuði, og geymum i
huganum minningu um hugljúfan og
glaölyndan dreng. Eg flyt ekkju hans,
börnum og tengdabörnum mina
dýpstu samúð.
Halldór E. Sigurðsson
hans eftirfarandi orð: ,,Hér vil ég una
ævi minnar daga, alla sem Guð mér
sendir"
Eyjólfur hóf búskap á Húsatóftum
vorið 1916 og kvæntist 1. júli sama ár
Guðrúnu Sigmundsdóttur frá Vatns-
enda i Villingaholtshreppi. Hafði
Eyjólfur þá verið fyrirvinna móður
sinnar. sem bjó i nokkur ár ekkja á
Húsatóftum. Eyjólfur og Guðrún eign-
uðust 6börn. og eru 5 þeirra á lifi.
Evjólfur missti konu sina eftir erfið
veikindi árið 1931. Þetta varð Eyjólfi
mikið áfall, en með Guðs hjálp og
góðra manna komst hann fram úr
erfiðleikunum. Hann hélt áfram bú-
skap með aðstoð barnanna þar til elzti
sonur hans. Guðmundur, tók við búi af
honum vorið 1943 og hefur dvalið hjá
honum siðan.
Eyjólfur bjó alla tið góðu búi, að
visu ekki stóru, en hann var ávallt
veitandi.
Mest alla búskapartið Eyjólfs var
gestanauð mikil á Húsatóftum, og þá
þurfti hrakinn ferðamaður oft að-
hlynningar við. Eyjólfur var bæði
gestrisinn og góðviljaður og vildi
hvers manns vanda leysa. t rúm tutt-
ugu ár var samkomuhús sveitarinnar i
bæjarröndinni á Húsatóftum, og þar
var einnig barnaskólinn. Þetta hlaut
að hafa i för með sér margs konar
íslendinqaþættir