Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Blaðsíða 7
ver&ur svo hugstæð i minningunni um torstein Eiriksson. Er hún aö halda menn vel i mat og drykk? Eöa búa menn vel I stakk veraldlegra umbúöa? Eöa er hún f61gin i dilkadrætti til mannlegra metoröa eöa viröinga? Nei. Mannrækt Þorsteins Eirikssonar var djúpstæöari. Hún náöi iengra til duldra huglægra efna er vöröuön samskipti manna á meöal i margbreytileika mannlifsins. Næstum hver samvera meö Þorsteini var eins og bætt væri steini i leiöarvöröu er varöa skyldi veg eftir óljósum eyöimörkum samtiöarinnar til betra lifs og bjartari framtiöar. Hinir töfrandi eiginleikar hans, sem I látleysi hans og þögn leystu oftast hin óvæntustu vandamál. Persónubundin og félagsleg Án þess aö nokkur yröi þess var aö yfirleitt nokkuö heföi veriö unniö eöa afrekaö. Hvaö þá aö maöur heföi þaö á til- finningunni aö honum væri nokkuö van- þakkaö. Þaö virtist sem hann heföi þá meövitund aö hann heföi nánast aldrei til þakklætis unniö. Svo hæversklega og af svo miklu litillæti tókst honum jafnan aö vinna þau verk er ég nú i minningunni met mest úr hans starfi og lifi. Svo sannarlega höfum viö veriö svipt persónuleika er viö i einlægni söknum og börmum. En i minningunni er lifsföru- nautur hans frú Sólveig Hjörvar svo ná- tengd hugrenningum minum viö lát þessa vinar aö ég fæ næstum ekki i milli greint Hvenær Sólveig er inni I myndinni og hvenær utan. Þaö er þó vist aö nú stendur húnein viö hliö kjörsonar þeirra Jóhanns. Bæn mi'n til Guös er aö henni megi takast aö standa af sér öldurót hugrenninga og hafsjói mannlifsins til verndunar ástsælla minninga látins lifsförunautar jafnframt þvi aö veröa drengnum þeirra stoö og stytta i óræöri framtiö. Megi góöur Guö blessa ykkur og alla éstvini og ættingja Þorsteins. Sigfús J. Johnsen. + Auk þess aö vera yfirkennari, kennari barnanna, var Þorsteinn Eiriksson leiö- beinandi okkar kennaranna. ósjálfrátt •aöaöist maöur aö Þorsteini vegna þess hve hæglátur og prúöur hann var. Leiö- beiningar hans voru okkur ómetanlegar Þegar erfitt reyndist aö umgangast bstýrilátt æskufólk. Þaö var nákvæm ihugun, blandin góölátlegri kimni, og hæfileiki þessa góömennis til þess aö hiiöia okkur af mannþekkingu sinni, sem feyndist ofar prófstigum kennara. t»rátt fyrir tiltölulega stutt samstarf á Þorsteini Eiríkssyni mikiö aö þakka og hann varðeinn þeirra vina, sem mér þótti verulega vænt um. Erú Solveigu Hjörvar votta ég innilega samúö mlna. Jón H. Björnsson. •slendingaþættir Sólveig Erlendsdóttir f. 22. október 1900 d. 16. febrúar 1979. 19. júni 1929 giftist Sólveig Erlendsdótt- ir móöurbróöur minum Páli Kristjánssyni á Reykjum á Reykjabraut. Þetta var systkinabrúökaup, þvi aö um leiö giftist móöursystir min Kristin Kristjánsdóttir Páli Sigfússyni Jónsonar frá Mælifelli og gifti þau sr. Sigfús Jónsson. Þegar þetta geröist var ég 10 ára telpa aö alast upp hjá afa mínum Kristjáni Sig- urössyni bónda á Reykjum. Mér er þetta mjög minnisstæöur atburöur og ekki síst hve ánægjulegarhann var og mikil gleöi allra á heimilinu. Mér fannst Sólveig koma meö sólskin I bæinn. Þaö geröi hennar glaöa og létta lund. Þaö var alltaf sólskin ikringum hanahvernig sem veör- iö var. En á Reykjum er mjög viösýnt og fallegt í heiösWru veöri og kunni unga húsfreyjan vel aö meta þaö. Sólveig söng jafnan viö vinnu sinaoggekk meö gleöi aö öllum störfum úti og inni. Sólveig og Páll bjuggu á hluta Reykja- jaröar fyrstu árin en siöar á allri jöröinni eftir aö afi minn hætti að búa. Ég fór frá Reykjum 11 ára gömul og kom þangaö ekki i morg ár. Siöar kom ég þangaö I sumarleyfum og bjó þá ýmist hjá Páli og Sóiveigu eöa afa mínum og Margréti Danielsdóttur ráöskonu hans. Eftir dauöa afa mlns héltég áfram aö koma aö Reykj- um meö fjölskyldu mlna og dvelja þar aö sumrinu um lengri eöa skemmri tima. Alltaf var okkurfagnaöafalúö oghlýju og látin finna aö viö værum ekki aöeins vel- komin, heldur vareins ogviö værum aö gera þeim greiöa meö komunni. Þannig var þaö öll árin til siöustu stundar. Allir virtust vera hjartanlega velkomnir aö Reykjum, hvort heldur var i stutta heim- sókn eöa til dvalar. Sólveig var myndarleg húsmóöir svo aö afbar.Þaövirtistaldreistandailla á þótt komiö væri aö óvörum til dvalar. Sólveigu Qg Páli vsrö ekki barna auðið, en tóku kjörson á efri árum og létu hann heita Kristján.. Hann hneigöist ekki aö búskap og fór snemma aö heiman. Sólveig var dóttir hjónanna Erlendar Eysteinssonar bónda á Beinakeldu á Asum A-Hún. og konu hans Astriöar Sig- uröardóttur frá Hindisvík. Hún var yngst af niu systkinum, en þau voru Siguröur og Jóhannes bændur á Stóru-Giljá, A-Hún., Eysteinn bóndi á Beinakeldu, Lárus húsa- smiöur búsettur I Ameriku, Guörún hús- freyja á Tindum A-Hún., Ragnhildur hús- freyja aö Syöra-Vallholti 1 Skagafiröi, Jósefina húsfreyja á Sauöárkróki og Sól- veig sem dó I bernsku. Auk þess átti Sól- veig tvær fóstursystur, Jóhönnu Björns- dóttur kennara á Löngumýri I Skagafiröi og Asgeröi Guömundsdóttur, húsfreyju á ' Akureyri, dóttur Jósefinu. Af alsystkinun- um eru Sigurður og Lárus einir á llfi. Aö lokum vil ég votta aöstandendum Sólveigar samúö mlna. Megi minning hennar lifa. Kristln S. Björnsdóttir 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.