Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Blaðsíða 4
Of langt yrði upp að telja öll þau störf er þú inntir af hendi. Framarla varstu i félagsmálum, þarfur maður á þessu sviði. Ungmennafélagi alltaf varstu allt frá þinum æskudögum. Bjóst þú lengi búi góðu, hygginn i búskapar háttum öllum. Flasaðir eigi að framkvæmd neinni, án þess hún væri yfirveguð. Hjálp þér veitti hjartkær bróðir glaður og reifur hann gekk til starfa. Nú er hann orðinn einn á lifi af si'num stóra systkinahópi. Gestrisni þi'n og greiðasemi viða var kunn á voru landi. Aðstoð þér veitti ágætiskona, mæddi það 1 mest á henni. Nú er hljótt i Hnappadalssýslu, harmur sár þar hjörtun nistir. Syrgir þig allur sveitarlýður og ótal margir úti um landið. Sárast allra þó sakna munu ástvinir þinir og eiginkona. Gefðu þeim góði Guð á hæðum þrek til að standast þessar raunir. Gaf þér Drottinn góða konu og barnahóp sem blessun veitti. Hún var þér heilög heillastjarna, sem þér lýsti á lifsins vegi. Ráðgátur lifsins við ræddum stundum ekki þó ætið á einu máli. Var það öllum sem viö þig ræddu 4 Pálína Kreis F. 3-10-1921 D. 22-1-1979. Dauðinn er ekki gröf heldur varir, sem hljóðlega anda lifi inn i meira ljós. Tendra ljósi meira lif. m. — Hún Palla frænka er komin. Þessi orð vöktu ávallt gleði og eftirvæntingu hjá okkur fjölskyldunni i Sólheimum 23 — áður á Sólvallagötu 54. Það var svo stutt á milli okk ar þar, hún á Holtsgötu 17. (Hún og ég vorum þremenningar aö frænd- semi) — Ætli hún Palla skreppi nú ekki yfir til okkar í dag, sagði mamma stundum á morgnana, ogokkur hló hugur Ibrjósti við tilhugsunina. Og oft kom Palia, þessi aufúsugestur; sem ávallt bar með sér lff og f jör i bæinn. Það sem gjörði persónuleika frænku minnar einhvern veginn svo heilsteyptan og hrffandi var þetta hreina og beina viðmót, aldrei nein uppgerð hvorki i gleði né sorg. Yfir henni hvildi bæöi reisn og fjölskylda min, þakkaö henni alla hennar hjálpfýsi og greiðasemi. Hversu oft var ekki leitað til Pöllu frænku með eitt og annað —ná Iblek ellegarbækur og blokk- ir og sitthvað fleira, sem mér var ókleyft að nálgast. Ætiö var allt alvegsjálfsagt og meira en þaö ogeinatt margt óumbeöiö I þokki, skaprik var hún og einörð en drenglunduð og samúöarrik svo af bar. Hún var svo sannarlega vinur vina sinna, og aldrei fæ ég, sem þessar linur rita, og pokahorninu, þegar af voru raktar um- búöir varningsins. Pálina var höfðingi I sjón og raun I þess orðs bestu merkingu, og margar ógleymanlegar ánægjustundir menningarauki barðist þú á margar lundir. alla ævi þi'na. Þér vil ég vinur Sérhver maður þakka af hjarta er sannleik elskar, vináttu þina laun sin hlýtur og velgjörð marga. að loknum degi. Hún hefir enst um ævidaga, „Merkið stendur allt frá fyrstu þó maðurinn falli”, okkar kynnum. svo hefir verið Hold þitt liðið sagt til foma. Höldum þvi merki nú leggst til hvildar hátt á lofti, Kolbeinsstaða er þú reistir i kirkjugarði, á æskudögum. foreldrum hjá og frændum mörgum, Göngum vér hljóðir sem þú unnir frá greftri þinum, af öllu hjarta. minningar um þig Sveinbjörn, þú varst munum geyma, upp er þér runninn sannur maður, eilifsdagur, menningarvita sá er aldrei þvi má þig kalla. enda tekur. Heyri ég getið góðra manna Með innilegri hluttekningu og þakklæti. ætið þú verður Bragi Jónsson frá Hoftúnum. mér efst I huga. Undir sannieikans sigurmerki t islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.