Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Síða 1

Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Síða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 10. mars 1979 — 8. tbl. TIMANS Bessi Gíslason Bessi Gislasonf. hreppstjóri og bóndi I Kýrholtiléstþ. 19. dag októbermán. 1978. Hann var fæddur i Kýrholti i Vibvikur- svit 3. jiini 1894. Foreldrar: Gisli bóndi þar Pétursson, bónda á Læk i sömu sveit og kona hans Margrét Bessadóttir hrepp- stj. og bónda i Kýrholti. Foreldrar Péturs á Læk voru Guömundur bóndi á Una- stööum i Kolbeinsdal Þorkelsson og kona hans Lilja Siguröardóttir eldra bónda á Víöivöllum i Blönduhliö, Jónatanssonar bónda á Uppsölum I sömu sveit, Þorfinns- sonar. Foreldrar Bessa eldra i Kýrholti voruSteinn bóndi á Gautastööum I Stiflu Jónsson bónda á Heiöi i Sléttuhliö Jóns- sonar og kona hans Herdis Einarsdóttir prests á Knappsstööum I Stiflu Grimsson- ar. Kona Bessa eldra og tengdamóöir Gisla i Kýrholti, fööur Bessa yngra var Guörón Pálmadóttir bónda aö Brimnesi i Viövikursveit, Gunnlaugssonar og konu hans Margrétar Guömundsdóttur bónda i Tungu 1 Stiflu. Stóöu aö Bessa Gislasyni sterkir stofnar bændaf ólks á alla vegu allt utan úr Fljótum og fram i Blönduhliö. II. Bessi ólst upp meö foreldrum sinum og systrum tveim. Var Kýrholtsheimiliö til fyrirmyndar um flesta hluti: þrifnaöur og reglusemi f hvivetna utan bæjar sem inn- an, fornar heföir i heiöri haföar — án þess þó aö timinn stæöi nokkru sinni kyrr, gestrisni svo einlæg og hlý, aö þar leiö hverjum manni vel. Bessi stundaöi nám i Hólaskóla og lauk búfræöiprófi 1913, tók viö búi i Kýrholti af foreldrum sinum 1915 og bjó þar i hálfa öld óslitiö aö undanskildum tveimur ár- um, 1928-1930 er hann bjó á næsta bæ Miklahóli. Ariö 1966seldihann jöröog bú i hendur syni sinum og tengdadóttur. Hjá þeim var hann siöan um 8 ára skeiö uns hann fór til dvalar aö elliheimilinu Asi i Hverageröi var þar árlangt og siöan á elliheimilinu Grund i Reykjavik uns yfir lauk. Leiö honum þar veí og naut mikils ástrikis Margrétar dóttur sinnar og dóttur hennar sem búsettar eru I Reykjavík og munu flesta daga hafa litiö inn til hans. Þó mun honum gömlum bónda og rótföstum Skagfiröingi löngum hafa fundist sem væri hann gestur þar syöra þessi árin. Ariö 1915 hinn 9. april kvæntist Bessi Elinborgu Björnsdótturprófasts á Mikla- bæ í Blönduhllö Jónssonar hreppstj. og bónda i Broddanesi i Koilafiröi á Strönd- um vestur, Magnússonar bónda 1 steina- dal, Rlugasonar og konu hans Guöfinnu Jensdóttur á Veörará innri i önundarfiröi Jónssonar bónda I Hjaröardal Guölaugs- sonar og konu hans Sigriöar Jónatans- dóttur á Vöölum, Jónssonar. Var Elínborg mikil friöleikskona og úrvalsmanneskja sem þau Miklabæjarsystkini öll en þau voru 11. Elinborg var um hriö kennari i Viövikurhreppi. Hún lést 18. mars 1942, mjög um aldur fram. Þá var mikill harm- ur kveöinn aö Bessa vini minum og börn- um þeirra hjóna en þau eru 4: Björn endurskoöandi hjá Kaupfél. Eyf., Akur- eyri kvæntur Þyri Ingimarsdóttur Eydal, Margrétbúsett I Reykjavik ekkja Daniels Fjeldsteöslæknis, Gisli.áöur bóndi I Kýr- holti nú starfsm. Kaupfél. Skagf. á Sauöárkr., kvæntur Jónu Sveinsdóttur, Haraldur.prófessor viö Manitobaháskóla iWinnipeg, kvæntur Asgerði Haraldsdótt- ur. Nokkru eftir aö Bessi missti konu sina fór til hans sem bústýra Guöný Jónsdóttir ættuö vestan af Skagaströnd mikil dugnaöar- og myndarkona sem öllu hélt i horfi. Var hún fyrir framan hjá Bessa meðan entist dagur, en hún andaöist 25. júni' 1966. Guöný ól Bessa tvær dætur er báöar báru nafn Elinborgar konu hans. Dóhin eldri þeirra aöeins ársgömul en sú yngrier Elinborg húsfr. i Hofstaöaseli gift Vésteini Vésteinssyni bónda þar og endurskoðanda. Þá ólst og upp I Kýrholti sonur Guönýjar Gunnar Haraldsson deildarstj. Kaupfél. Skagf. um sinn, nú starfem. Pósts og sima á Sauöárkr.kv.Láru Angantýsdóttur.í Kýrholti var og annaö barnGuönýjar Friöa ólafsdóttir, húsfr. i Súöavik vestur gift Guömundi Matthias- syni. 111 BessiGislasonnautmikils trausts sam- feröamanna. Þvi var eigi kyn þótt á hann :' hlæöust störf i annarra þágu enda maöur- t inn hæfur I besta lagi. Hann var hrepp- > stjóri 1934-1961 og um leiö form. skatta- nefndar: rækti hann þaö starf sem önnur af fyllstu skyldurækni og jafnvel ekki trútt um aö sumum þætti sem hann gengi óþarflega rikt eftir þvi aö rétt væri taliö fram til skatts. Hann sat I hreppsnefnd Viðvlkurhr. 1922-1934 og oddviti hrepps- nefndar 1925-1931. Sýslunefndarmaöur 1954-1970, yfirúttektarmaöur i Skaga- fjaröarsýslu og varam. I jaröamatsnefnd sýslunnar sat um hriö i stjórn Varma- hliöar. Hann var simstöövarstjóri og bréfhiröingarmaöur umboðsm. Bruna- bótafél Isl. og Samvinnutrygginga. Var i sóknarnefnd og safnaðarfulltrúi um sinn. Atti sæti i Búnaöarráöi meöan sú stofnun var viö lýöi. Þá eru ótalin þau trúnaöar- störf, sem Bessa voru tvimælalaust hug- fólgnust en það voru störf hans á sviöi samvinnumála. Hann var deildarstjóri Viövikurd. Kaupfél. Skagf. 1932-1947, var þá kjörinn i stjórn kaupfélagsins og var stjórnarnefndarmaöurtil 1968enhann gaf eigi kost á sér til endurkjörs. Sá er þessar linur skrifar hefur á langri ævi kynnst viö marga ágæta samvinnumenn en engan þekkt er heitari væri né einlægari sam- vinnumaður en Bessi 1 Kýrholti. Hann vildi veg og viröingu Kaupfél. Skagf. sem

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.