Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Blaðsíða 2
Ástþór Fétur Ólafsson mesta 1 hver jum hlut var I senn framsæk- inn og þó fyrst og fremst varfærinn og gætinn eigi ginnkeyptur fyrir öllum nýj- ungum en hins vegar hjartfólgiö mál að félagiB væri um fram allt traust og gæti staöiB viB allar skuldbindingar, hvar og hvenær sem væri. Ella gæti svo fariB aB félaginu reyndist um megn aö ná þeim blessunarriku árangri og gegn þvi hags- munalega og samfélagslega hlutverki sem vel reknu sam vinnufélagi er áskapaöa aö inna af hendi. IV Bessi i Kýrholti var greindur maöur og gætinn, hygginn og traustur, gerhugull og góöviljaöur ograsaöi aldrei um ráöfram. Ætla ég aö allra þessara eöliskosta hafi gætt I hverju starfi, þvi er hann tókst á hendur. Snyrtimennska var og rik I fari hans öllu : gætti hennar jafnt i bónaöi hans og umgengni I óöali sinu sem og hverju þvi er hann lét frá sér fara i rituöu niáli. Éiginkonan unga sem hann elskaöi og virti um alla fram var gáfuö og listræn og ágætlega aö sér. Hún bar meö sér nýjan og ferskan blæ inn i gamla bæinn i Kýr- holtí og haföi vitsmuni til og lag á aö sam- ræma hann fornri menningarhefö svo aö alit féll i einn farveg. Bessi var mikill greiöamaöur ráöhollur og vinsæll. En það er löngum svo aö ekki eru allir viöhlæjendur vinir. Sumir höföu á oröi aö Bessa væri annaö betur gefiö en heilindi hann heföi þaö til aö bera kápuna á báöum öxlum. Hér veröur eigi dómur felldur. Veramá aö hannhafi eigi hirt um aö gera sér alla aö vinum. Hitt er vist aö i ævilöngum kynnum — en viö vorum mjög jafnaldra — og áratuga samstarfi á ýms- um sviðum varö ég eigi var óheilinda i farihans. Ég vissieigi vintryggari mann. Be'ssi Gislason var góöur meöalmaöur á vöxtogvel á fót kominn: svipurinn góö- legur og hlýr, glettinn á stundum. Hann var ágætlega geröur maður um marga hluti höföingi í lund haföi óskoraö yndi.af aö veitagestum — og veita vel. Hann var gleöimaöur og gamansamur i viöræöu hagmæltur í betra lagi en vissu fáir hrif- næmur og viökvæmur i lund mikill tilfinn- ingamaöur og góöur drengur, hugstæöur gömlum samferöamanni. Kynslóöir koma og hverfa — og gleym- ast. Nöfnin „ eru varöveitt um stund I manntölum og kirkjubókum. En jafnvel það er ekki einhlitt þvi aö „Mást skal lina og letur, steinn skal eyöast, listarneistinn i þeim skal ei deyöast”. Er-ekki svo aö hvert mannsllf hafi i sér fólginn „listarneista”, sem lifi? GLsli Magnússon Fæddur 15. mars 1938 Dáinn 23. ágúst 1978 Mig langar til að setja á blað örfá kveöjuorö viö fráfall góös vinar. Hver er tilgangur lifsins? Hvi eru menn iblóma lifsinskallaöir burt frá ástvinum? Þannig mætti spyrja viö fráfall ungs manns sem svipter burt frá okkur, aöeins fertugum aö aldri. Allt hefur sinn tilgang enda þótt okkur mannanna börnum sé meinaö aö skilja þaö. Enginnnema Guö einn skilur llfiö og til- gang þess. Fyrir hartnær þrettán árum kynntumst viö Ástþór og hefur hann ætiö veriö mér góöur vinur. í feröalögum jafnt sem heima höfum viö átt margar ánægju- stundir saman. Mér,konu minni og börn- um hefur hann ætiö reynst sannur vinur. Margt var Astþóri til lista lagt utan sins læröa starfssviðs sem var mjólkurfræöi. Snyrting og fegrun umhverfisins var hon- um ætiö mikilvæg. Astþór var hjálpsamur og eirilægur vinur minn og aldrei féll skuggi á okkar vináttu þó aö við værum ekki alltaf sammála I öllum málum. Astþór var aö eölisfari dulur maöur sem flikaöi ekki tilfinningum sínum. Aö hugsa rökrétt og framkvæma siöan var honum aö skapi. Astþór bjó eftirlifandi unnustu sinni Sigrúnu og börnum hennar hlýlegt og gott heimili aö Flúöaseli 65 hér i borg. Veg heimilisins og fjölskyldunnar vildi hann sem mestan. Börn Sigrúnar tók hann eins og væri hann þeirra eigin faöir. Þessar örfáu linur lýsa í engu söknuöi okkar viö fráfall góös drengs og vinar. Unnustu hans Sigrúnu og börnum hennar biö.ég Guös blessunar. Megi hann styrkja þauogverndaisorgsinni.Einnig votta ég Steinunni og Þormóöi, Hilmari, Asgeiri, Aslaugu og þeirra fjölskyldum svo og öörum ættingjum og vinum mina dýpstu samúö. Megi orðstir um góöan dreng lifa. Halldór örn Svansson t Ástþór Pétur ólafsson 0, þú vinur og ungi sveinn meö tárum viö munum þig kveöja, sem varst svo Ijúfur og hjartahreinn, en þaö fær ekki söknuö aö seðja. Þú baröist um lifiö viö dauöans dyr þar blikuöu kjarkur og þráin. Viö erum svo litil sem ætiö fyrr, gegn manni sem stendur meö ljáinn. Ég ævinlega mun sakna þin, og eins okkar góöu kynna. Einnig konan og börnin min, þau söknuö i sálu sér finna. Hve dapur er hugur, hve döpur er sál er hugsum viö nú til þin. Aö þú skulir horfinn um ókomin ár, ó, Ástþór hve söknum viö þin. . Astþór minn kæri guös geymi þig trú og llkni þér sér viö hliö Þvi ákaft já ákaft viö söknum þin nú. Guö gefi þér sælu og frið. Guð styrki þig Sigrún og veiti þér trú, á lifiö þvi gefinn er kraftur, I baráttu lifsins þ'n hugsun er nú aö siöar þá hittis þiö aftur. islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.