Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Side 4

Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Side 4
Sigríður Gísladóftir Fædd 20. júll 1897 Dáin 26. jandar 1979 Fáein minningarorð Sveitin Oræfi liggur i hálfhring um öræfajökul og eru um 50 km milli aust- asta og vestasta bæjar sveitarinnar miöaö viö veginn, en um þaö bil helmingi styttra ef mæld er bein lína milli þeirra. Byggöin er sundurskorin af jökulám, sem nú eru engar torfærur, þvi þær eru allar briiaöar, en fram yfir miöja þessa öld léku þær, aö einni undantekinni, lausum hala um stórgrýtta aura og voru oft erfiö- ar yfirferöar. Þaö vekur þvi undrun manna nú, sem kynna sér félagslif öræf- inga á öörum tug þessarar aldar, hvaö þaö var þróttmikiö. Þaö stuölaöi aö fé- lagslifi, aö á flestum. . jöröum var marg- býli, svo aö nokkurt félagslif gat þróast i hverju bæjarféíagi. En þaö nægöi mönnum ekki: Menn vildu aö félagsskapurinn næöi til allrar sveitarinnar. Eflaust hefur stofnun ungmennafélaganna átt þátt i félags- málaáhuga öræfinga, en bein kynni af þeim munu þeir e kki hafa h aft o g mun þaö hafa valdiö þvi aö þeir stofnuöu mál- fundafélag, en ekki ungmennafélag á ný- ársdag 1911. Þetta félag mun hafa haldiö Enda var gott aö eiga athvarf hjá ömmu, horfa á hana spinna og prjóna,hlýöa á sögur og kvæöi úr óþrjótandi fróöleiks- brunni. Þetta kannast þeir viö sem eru svo lánsamir aö hafa alist upp viö ömmu- kné. Jafnframt þvi sem ég óx úr grasi fór heilsu iknmu hrakandi ogum siöir lagöist húninn á Elliheimili Siglufjaröar sem er i sjúkrahúsinu þar. En þótt hún legöist rúmföst sló hjartaö i mörg ár enn af sama krafti og andlegu þreki sinu hélt hún óskertuþar til yfirlauk. 1 hvertskipti sem ég heimsótti hana á spitalann tók hún á móti mér meö sama hlýja viðmótinu veitti mér sömu óborganlegu tilsvörin sem jafnan hittu i mark og kvaddi mig ætlð meö sömu bænaroröunum, aö megi nú guö varöveita mig alla ævi. Ekki mun ég sá eini sem get sagt frá svipuöum sam- verustundum. Þessum siöbúnu og fátæklegu minningarorðum til ömmu fylgja saknaðarkveöjur frá okkur öllum sem eigum hennisvomargt gott að gjalda ekki bara tilveruna sum okkar, heldur margt annað sem aldrei veröur taliöné metiö til fullnustu. ÓskarH. Albertsson 4 nokkra fundi, þaö sem eftir var vetrar, en gerðabók þess er glötuð. Um voriö komu tveir mennaustan úr Hornafiröi, Siguröur Sigurðsson og Sigurður Arngrlmsson, til aö kynna Oræfingum ungmennafélögin, og héldu fund á Hofi. MáU þeirra var vel tekið, en taliö var eölilegast að málfundafélaginu væri breytt i ungmennafélag, og þar sem marga af félagsmönnum vantaöi á fund- inn, var sú breyting ekki gerö á þeim fundi. Fundur var svo boöaöur I félaginu 17. april, og þess getið I fundarboði aö ákvöröunin yröi tekin um hvort félaginu skyldi breytt I ungmennafélag. Á þessum fundi mættu26 menn, piitar og stúlkur, og var einróma samþykkt aö breyta félaginu i ungmennafélag, og var þaö nefnt „Framtiöin”. Þriggja manna nefnd, þar af ein stúlka, var kosin tU aö semja lög fyrir félagið, og stjórn kosin. Þetta félag starfaöi af miklum þrótti næsta áratug og félagatalan óx um helming, enda beitti fé- lagið sér fyrir ýmsum framförum m.a sundkunnáttu, sem að visu varö ekki al- menn vegna slæmra skilyröa. Þaö er þó óvist hvort félagið heföi oröiö svo vinsælt sem það varð, ef þaö heföi ekki fengið liösauka, sem ekki var reiknaömeö þegar félagið hóf göngu sina. Áriö eftir stofnun félagsins fékk sr. Gisli Kjartansson veit- ingu fýrirSandfell,og settist þar aö 1913. 1 sveitinni voru þrjár húsmæöur (systur) mikiö skyldar sr. Gisla, og dvaldi hann á heimili einnar þeirra veturinn 1912-1913. Ættartengsl voru með sr. Gísla og mörg- um öðrum i öræfum, þd ekki væru þau náin. Um voriö komu tvö börn sr. Gisla frá Reykjavik, Sigriður 16 ára gömul, og Guömundur nokkru yngri, en hann var ekki aö staöaldri i Sandfelli. Móöir Sigrfð- ar var mikilhæf kona og var hún þvi alin upp viö mesta myndarskap oghaföi veriö einn vetur á húsmæöraskóla. Hún var þvi nokkuö vel undirbúin að veita heimili föö- ur sins forstööu, enda fórst henni þaö vel úr hendi. En þaö mun þó hafa komið þeim feöginum vel, aö systurnar sem minnst var á, voru allar boönar og búnar, ásamt þeirra fjölskyldum, til aö rétta þeim hjálparhönd. Sr. Gisli varö mjög vinsæll i sókninni, og er svo lýst af þeim sem mun hann, aö hann var allra manna glaöastur og allra manna bestur þegar hann naut sin heilsunnar vegna, en hún var ekki sterk og af þeim sökum varö hann aö segja brauöinu lausu áriö 1916. Hann þótti flytja góöar ræöur og var sérstaklega lag- inn barnafræöari. Eftir messu safnaöi hann stundum unglingum kring um sig og sagöi þeim til, m.a. I dönsku, og urðu þeir sumir furöu vel læsir á hana og skildu jafnvel talaö mál. Einn vetur haföi hann beinlínis visi aö unglingaskóla. Ekki þarf þvigetum aðþvi aö leiöa, aö Sigriöur naut tilsagnar fööur sins og varö vel menntuö# þrátt fyrir stutta skólagöngu. Sigriöur kynntist fljótt fólki á sinu reki oggekk i ungmennafélagiö, og áriö eftir aö hún kom i sveitina var hún kosin þar varaformaöur. Hún haföi góöa söngrödd ogtók af lifi ogsálþátt I söng á fundum fé- lagsins. Hún átti litiö feröaorgel, sem aö nokkru mátti leggja saman. Þetta orgel kom Sigriöur meö á fundina og lék á þaö fyrir söngnum enda var alltaf mikiö sungiö á fundum félagsins. Hún æföi nokkra áhugasömustu félagana sem sér- stakan hóp, er læröi raddir i' nokkrum lög- um, en ekki varö þaö til aö draga úr al- mennum söng. Þótti aö þessu mikil skemmtun og dró þetta fólk mjög aö fund- unum. A.m.k. einu sinni kom Sigriöur meöorgel sitt til kirkjunnar og lék á þaö viö messugeröina. Þess er skylt aö geta, aö sr. Ólafur Magnússon, sem prestur var I Sandfelli árin 1888-1902, var mjög áhugasamur um söng, og kenndi mönnum mörg lög, og munu öræfingar af þeim sökum hafa veriö betur undirbúnir en annars heföi veriö. En ekki var ævi Sigriöar þó neinn dans á rósum. Sjúkleiki sr. Gisla ágeröist og varö hann aö segja brauöinu lausu áriö 1916. Þá um haustiö fóru þau til vina- og frændfólks i Neöri bænum á Fagurhóls- mýri, og þar var heimili þeirra næstu ár- in, eöa til 1920. Sigrlöur annaöist fööur islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.