Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Blaðsíða 6
hluta ævinnar og á framfæri foreldra
sinna. Hún andaöist 1959.
2. Katrin húsfreyja hér i bæ gift Ragn-
ari Kjartanssyni myndhöggvara. Þau
eiga 4 börn. Hún er einnig fulltrúi í Út-
vegsbanka Islands.
3. Ragna Sigrún starfsmaöur röntgeng-
deildar Landspftalans. Hún var gift
Bjarna Runólfssyni skipstjóra frá Höfn I
Hornafiröi en hann fórst meö vélskipinu
Helga áriö 1961. Þau áttu 5 börn. Hiö elsta
dó i' frumbernsku 4 eru á li'fi.
4. Theodóra húsfrú gift Ragnari Ólafs-
syni deildarstjóra hjá Skattstofu Reykja-
vikur. Börn þeirra eru þrjú.
Barnabarnabörn Sigriöar eru oröin 11.
Allir afkomendur þeirra hjóna eru hiö
myndarlegasta fólk og góöir borgarar,
þau sem fullvaxta eru. Nöfn þeirra nefni
ég ekki hér vil þó ekki láta þess ógetiö aö
eitt barnabarniö er þjóökunnur leikari og
leikritahöfundur en annar þjónandi prest-
ur. öllu þessufólki þjónaöi hin'látna meö
ást og umhyggju sem mamma og amma
og naut f staöinn einlægrar velvildar
þeirra og viröingar svo og tengdabarna
sinna.
Þegar litiö er yfir æviferil hinnar látnu
vinkonu minnar veröur ekki sagt aö hún
hafí baöaö I rósum hin fyrri ár ævinnar.
Hún naut aö visuuppeldis ágætra foreldra
og nokkurrar skólagöngu ásamt þvi aö
dveljast meö ágætum systkinahópi. En
veikindi vörpuöu dimmum skugga á
bernsku hennar. Siöar tókst hún sem fyrr
segir á hendur þá miklu ábyrgö vegna
fjölskyldu sinnar aö annast fööur sinn
veikan árum saman enda naut hún ein-
stakrar ástar og viröingar fjölskyldu
sinnar alla tiö... Sjálf kvartaöi hún aldrei
og ætlaöist ekki til nokkurra iauna. Svo
vel var hún af guöi gerö.
Þegar til hjúskapar og barnauppeldis
kom átti hún aftur styrk hjá sínum ágæta
manni sem var hennar stoö og stytta. Þau
unnu bæöi höröum höndum, en unnu bæöi
sigur aö lokum og liföu frjálsa og glaöa
elli. Og á lifsleiöinni gátu þau veitt öörum
mikilsveröa aöstoö t.d. dóttur minni þeg-
ar hún missti manninn frá 3 ungum börn-
um og var vanfær aö því fjóröa. En allt fór
þetta vel meö h jálp guös og góöra manna,
enda var ekkjan unga gædd fágætu þreki
og dugnaöi.
Rúm 2 ár gátu þau hjónin haft móöur
Sigriöar á heimili sinu eftir aö heilsa
hennar bilaöi.
Oft mun hafa veriö gestkvæmt á Ljós-
vallagötu 32, þvf að þangaö var gott aö
koma. Sveinn bróöir Guömundar hefur nú
veriö alllengi á heimili þeirra og er enn
furöu hress. Hann er nú 97 ára en
Guömundur níræöur. Þarna hafa þau nú
búiö lengi saman þessi elskulegu gamal-
menni i sátt og samlyndi. Yngra fólkiö er
löngu flogiö úrhreiörinu. Ég minnist þess
aöég átti eittsinn sem oftar langt samtal
viö Sigriöi fyrir tveim árum. Þá var
heilsa hennar tekin aö bila, en þá sagöi
hún mér frá þvf með mikilli gleöi aö Guö-
6
mundur værisvo duglegur aöbúa til mat-
inn en Sveinn fór I sendiferðir, 95 ára!
Til viðbótar þvi sem ég hefi fyrr sagt i
grein þessari skal endurtekiö aö auk
góöra gáfna var Sigriöur óvenju góölynd
ogglaölynd. Hún var bókstaflega elskuö
af öllum, sem henni kynntust. Henni var
illa viö þras og þrætur, en hún haföi
ákveðnar skoöanirog hélt þeim fram meö
festu oglipurð, þegar henni þótti viö þurfa
og kryddaöi þá ræöuna meö sinni léttu
fyndni. Hún var mikill bókaunnandi og
gat brugöiö fyrir sig visnagerö. A verk-
legu sviöi var hún einnig i' fremstu röö.
Hún haföi lært þaö i æsku af sinni fjölhæfu
móður, sem var verkmaöur meö afbrigð-
um. En hitt hef ég grun um, aö Sigriður
hafi veriö sömu geröar og nafna hennar,
dóttir min, sem lét þess einu sinni getiö,
aö þótt hún ynni eldhúsverkin af nauösyn,
þá væri sitthvaö annaö sér hugstæöara.
Báöar voru þær bókhneigöar I meira lagi.
Og þaö þykist ég vita, aö væri Sigriöur
Gisladóttir nú á unglingsárum og I skól-
um, þá mundi hún vera i hópi þeirra, er
sigla til fjarlægra háskóla meö háa styrki.
Eins vil ég ennþá geta. Eftir aö móöir
Sigriöar, frú Guöbjörg frá Háeyri, sem
viö litum öll á sem höfuö ættarinnar og
aldursforseta, vardáin, kom þaö af sjálfu
sér, aö Sigriöur skipaöi þann sess. En síst
af öllu mundi hún sjálf hafa viöurkennt
þaö, svo lltillát sem hún var og nærri hlé-
dræg.
En ég hygg, aö afstaöa afkomenda
hennar komi best fram I nokkrum oröum,
sem einn fulloröinn dóttursonur hennar
sagN eftir lát hennar: „Hún amma! —
Hún var ekkert nema kærleikur!”
Getur nokkur hugsaö sér betri eftir-
mæli?
Ég lýk máli mlnu meö þvl aö votta öll-
um vandamönnum Sigriöar Glsladóttur
innilegustu samúö mina og minna meö
þökkum fyrir samveruna. Þaö er trú mln,
aö veröldin liti ööru visi út I dag, ef allir
gætu fetaö sinn ævistig meö jafnhreinan
skjöld og hún.
1 upphafi greinar þessarar er þess get-
iö, aö frú Sigriöur hafi legið nokkrar vikur
á sjúkrahúsi fyrir andlát sitt. Þar, á
Landakotsspttalanum, naut hún frábærr-
ar hjálpar og umönnunar hjá læknum og
öðru starfefólki. Nú hefur eftirlifandi
eiginmaöur Sigríöar beöiö undirritaöan
aö flytja þessufólkiinnilegar þakkir sinar
og vandamanna sinna fvrir veitta hjúkr-
un, einmitthér, um leiö og saga hennar er
sögö. Þaö heföi einnig veriö henni sjálfri
aö skapi. Hafiö þvl öll hjartans þakkir,
um leiö og blessuö er minning Sigriöar
Gisladóttur.
Reykjavlk, 29. janúar 1979.
IngimarH. Jóhannesson
t
Mér fannst aö þaö heföi slokknaö ljós
þegar Sigriöur Gisladóttir andaöist, en
þaö var bara snöggvast, því birtan kring-
um nafn þessa yndislega persónuleika
heldur áfram að lýsa jafnskært öllum sem
báru gæfu til aö kynnast henni þó langri
vegferö sé nú bkiö.
Þegar égkom I atvinnu til Reykjavlkur
á striösárunum, unglingur austan úr
Vopnafirði, var ég I herbergi með Þor-
steini bróöur mínum aö Grettisgötu 16.
Þar bjuggu þá systkini Sigrlöar, Ragn-
hildur meö dætrum sinum, Kjartan og
Sigrún ásamt móöur þeirra systkinanna,
Guöbjörgu Guðmundsdóttur frá Háeyri,
sem ég fékk aö eiga fyrir ömmu þaöan I
frá.
A fyrstu jólunum hér var ég boöinn I
hornhúsiö á Ljósvahagötu og Hringbraut
meö öllum frændgaröi húsráöenda og
fjölda heimaganga, sem töfrar þessa
fólks höföu seitt að. Er ekki aö orölengja
þaö, aö i þessu jólaboöi innvlgöist ég I
þetta merkilega samfélag og þarna á
Ljósvallagötu 32 var mitt „Unuhús”, alla
þá vetur, sem ég vann i Reykjavík.
Slöasta veturinn minn hér, áöur en ég fór
út i hinn stóra heim og settist síöan aö I
Vopmafiröi, varð ég heimilismaöur þarna,
og i minum augum er ekki meiri ljómi
yfir öðru húsi hér I borg. Björtust þeirra
sólna, sem þar ljómuöu, var húsmóöirin
sjálf, oger þá mikiö sagt, en hver sá sem
leit I augu hennar fann þar þann kærleika,
mildi oggöfgi, sem gefur öörum ósjálfrátt
svo óendanlega mikiö.
Sigrlöur var dóttir séra Gisla, sem kall-
aöur var Skólasól á sinum skólaárum
vegna glæsileika, en hún var lika dóttir
Guöbjargar frá Háeyri, hennar ömmu
minnar, sem var stærö er ég hef aldrei
treyst mér til aö lýsa.
Allt þetta fólkunni listum, ogvar lista-
fólk fram I fingurgóma, þess vegna var
þetta hús ekki aðeins hús góöleikans,
heldur jafnframt hús lista og feguröar. Ef
til vill var söngurinni heiöurssessi þar, en
náskylt söngnum er ljóöiö, og sprettur svo
ekki myndlist frá ljóöinu og myndrænni
safnahefö? öllu þessu fengum viö,
heimagangarnir i húsinu aö kynnast, og
uröum rikari eftir.
Ung aö árum giftist Sigriöur Guömundi
Bjarnasyni, bóndasyni austan úr öræfa-
sveit, og þar bjuggu þau meöan dæturnar
voru aö fæöast og vaxa úr gr asi. Sjálfsagt
var oft búiö viö þröngan kost, en garpur-
inn Guömundur atti kappi viö höfuö-
skepnurnar og sótti jafnt björg i ófæra
kletta og brimgarö Atlantshafsins á sönd-
unum undan Skaftafelli, þar til fjölskyld-
an flutti til Reykjavíkur rétt fyrir striö, og
settist þar að. Ég spuröi Guömund vin
minn aldrei aö þvl, hvernig þaö bar til aö
prestsdóttirin unga settist þarna aö, en
fyrir rúmum áratug auönaöist mér loks-
ins aökomastáslóöþessa vinafólks mins,
og þegar ég stóö undir heiöum siösumar-
himni hjá Selinu á Skaftafellstorfunni,
þar sem þau bjuggu, fátæk og rlk i senn,
islendingaþættir