Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Qupperneq 8

Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Qupperneq 8
Benedikt Einarsson Hún giftíst 23 ára gömul ungum efnis- og glæsimanni i sveitinni, Guömundi Bjarnasyni á Fagurhólsmýri. Skömmu seinna fluttust þau að Seli i' Skaftafelli, bjuggu þar i félagsbúi meðbræðrum hans i 20 ár og hafa verið kennd viö staöinn sið- an. En áriö 1939 fluttust þau til Reykja- vikur. Bær þeirra er nú i' þjóðgaröinum á Skaftafelli og er varöveittur sem eina fjösbaöstofúbygging á fslandi. Ekki hef ég heyrt getið um nokkurn mann sem ekki fór aö viröa Sigriöi jafnvel eftir stuttsamtal. Þeir sem meira þekktu hana dáöu hana og elskuöu. I þessu stóra húsi, Ljósvallagötu 32, þurftu þau Guö- mundur og Sigrlöur oft aö taka leigj- endur. Allir uröu þeir kærir vinir hennar, hvort heldur þeir voru fslenskir, amerfsk- ir, evrópskir námsmenn eöa flugfreyjur úr ýmsum heimshornum. Sigriöur aflaöi sér kunnáttu meö sjálfsnámi og las reip- rennandi ensku, þýsku og noröurlanda- málin. Mest eigum viö henni aö þakka fyrir börnin okkar. Fyrir þau haföi hún alltaf tima, hún sagöi þeim sögur, las meö þeim þegar þau fór að stauta og las meö þeim þegar þau fór aö læra tungumál. Inni hjá ömmu voru haldnir langir og strangir rökræöufundir. Þaö var eins og hún heföi ótakmarkaða þolinmæöi, þar var rættallt milli himinsogjaröar, öfgar i pólitfk ekki sist. Heimili þeirra hjóna á Ljósvallagötu 32 var miöstöö allrar fjölskyld- unnar sem fjölmennti hjá Sigguömmu og afa þegar færi gafst. 1 mörg ár áttu þau saman annasama starfsæfi, siöanóvenjuhamingjusama elli og héldu sitt eigiö, fallega heimili og hjá þeim bjó Sveinn Bjarnason bróöir Guö- mundar. Sigriöur varö alvarlega veik fyrst I september, Guömundur hjúkraöi henni af mikilli alúö og aðdáunarlegum dugnaöi þar til hún fékk pláss á sjúkrahúsi I desember. Hún átti hreina og heiörika trú sem viö sjáum endurspeglastibörnumokkar. Þaö á enginn svo stóran þátt i barnaláni okkar sem hún. Sigriöur og Guömundur eignuöust fjór- ar dætur. Elsta dóttirin Þuriöur Elin and- aöist á besta aldri Ur sama sjúkdómi og móöir hennar nú. Næst elst er Katrin, gift undirrituöum, svo Ragna Sigrún ekkja Bjarna Runólfssonar, yngstTheódóra gift Ragnari ólafssyni. BarnabOTnin eru ell- efu, öll uppkomin og barnabarnabörnin oröin fimm. Hennar er sárt saknaö af okkur öllum en sárastur er söknuöur aldurhnigins eiginmanns hennar og nærri tiræös bróö- ur hans Sveins, sem veriö hefur I skjóli þeirra um langan aldur. Söknuöurinn er sár en þjáningarstriöi hennar er lokiö og hún er á guös vegum svo sem hún var allt sitt lif. Ragnar Kjartansson 8 Siöustu kveöju sendi ég kærum bróöur mlnum, og veit ég aö hin systkini okkar sem eftir lifa taka einnig undir hana. Benedikt lést i svefni aöfaranótt 24. október siöastliöins. Góöu og göfugu lífi var lokiö, og má segja meö sanni, aö hljóöláttandláthans hafi verið I samræmi viö allt hans dagfar. Hann var fæddur 12. janúar 1889 f Gamlagaröi I Borgarhöfn i Suöursveit. Foreldrar okkar voru hjónin Guöný Benediktsdóttir f rá Sléttaleiti f Suöursveit og Einar Pálsson frá Hofsnesi i öræfum. Benedikt hlaut nafn móöurföður sins, bónda á Sléttaleiti Einarssonar. Hann liktist fööur okkar I sjón, ogsitt glaöa geö mun hann hafa sótt til hans, en hógværö- ina tíl móöur og góðvildina til beggja Ariö 1901 þegar hann var 6 ára, voru foreldrar okkar aö flosna upp af rýröar- kotí, sem þau höföu flutst aö fyrir ári, Geirsstööum á Mýrum. Þá var prestur aö Bjarnanesi I Nesjum" séra Þorsteinn Benediktsson. Hann bauö'st til aö taka Benedikt sem fósturson, og þótti ekki fært barnsins vegna aö hafna þvi boöi. ,,Eng- inn skilur hjartaö”, stendur þar, og þaö má segjast hér, aö móöir okkar aö minnsta kostí sá, aö ég held, mest eftir Benedikt þeirra barna sinna, sem þau uröu aö láta i fóstur. Eftir aö hafa kynnst honum seinna á lifsleiöinni og eöliskost- um hans, þá lái ég henni þaö ekki. Aö sjálfsögöu hefur þaö ekki heldur veriö sársaukalaust fýrir sex ára dreng aö vera skilinn frá foreldrum og systkinahópi. En svona var nú lifiö i þá daga. Séra Þorsteinn fluttist seinna aö Krossi i Landeyjum og geröist sóknarprestur þar, en foreldrar okkar fóru 1903 alla leiö austur aö Brú á Jökuldal, þaöan áriö eftir á Vopnafjörö og svo 1910 til Eskifjaröar, þar sem þau dvöldust upp frá þvi til æviloka. Þeim auönaöist aldrei aö sjá Benedikt, eftir aö þau fhittust úr Skafta- fellssýslu. Areiðanlega heföi Benedikt ekki getaö fengiö betri fósturfööur en séra Þorstein, eins og siöar kom i ljós. Um fermingar- aldur fór Benedikt aö förlast sjón og ágeröist stööugt. Fóstri hans kostaöi hann þá til Danmerkur I von um, aö læknar þar gætu ráöiö bót á, en þaö kom fyrir ekki. Um 25 ára aldur var Benedikt oröinn al- blindur. En nú sannaöist hiö fornkveöna, aö þegar neyöin er stærst er hiálDÍn næst. Fyrir heimili séra Þorsteins stóö gæöa- kona aö nafni Halla Bjarnadóttir, og meö henni var dóttir hennar Sigriöur Sveins- dóttír, á liku reki og Benedikt. Eftir lát séra Þorsteins eöa um 1925 — fluttust þær mæögur til Reykjavikur og Benedikt meö þeim. Dvaldist hann á heimili þeirra meöan Halla liföi, en um tima á sumrum hjá vinafólki i Landeyjum og gekk þar aö ýmsum störfum, svo sem heyskap. Ariö 1930 giftist Sigrföur dóttir Höllu Þóröi Magnússyni, hinum ágætasta manni, og bjuggu aö Nönnugötu 1 B. A þeirra góöa heimili var Benedikt til dauöadags. Þóröur er látinn fýrir hálfu þriöja ári. Sigriöur býr enn á sama staö, komin á niræöisaldur. Hjá henni dvelst ungur maöur, Lárus Ágústsson.sem veriö hefur þeim öllum þar sem besti bróöir. Ófáar eruorönar komur minar á Nönnu- götu til þessa ágætafólks.alit frá 1945, aö ég fyrst hitti þennan kæra bróöur minn. A heimili Sigriöar og Þóröar var gott aö koma, þvi aö þar rikti allt I senn friöur, kærleiki og kurteisi. Hef ég aldrei heyrt heimilisfólk þar tala höstuglega hvert til annars. Viö systkini Benedikts þökkum þessu sómafólkiöll gæði og umhyggju fyrir hon- um. Vinum hans, sem voru margir, fær- um viö þakkir fyrir hjálpsemi þeirra og tryggö- Honum sjálfum þökkum viö gott fordæmi I öllu lifi sinu og biöjum honum blessunar. „Þar biöa vinir i varpa, sem von er á gestí”, segir skáldiö, og þvi hefúr Bene- dikt trúaö. Hver mundi þá hafa beðiö hans meö meiri eftirvæntingu en móöir okkar, sem elskaöi hann fyrst af öllum. Borghildur Einarsdóttir frá Eskifiröi íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.