Íslendingaþættir Tímans - 07.07.1979, Side 4
yfir traustara minni aö ráöa en al-
menningi er gefiö. Þann þátt átti hann i
furöurikum mæli.
Jóhann kvæntist Lovisu Sveinsdóttur
frá Mælifellsá 1917. Ég hefi mörgu slfku
kynnst á alllangri ævi, en fáu, sem aö
fullu nær samstööu þeirra og samhug.
Lovisa var heilsteypt mannkostakona. Nú
liggur hún þrotin kröftum og skyni og
biöur lokakveöjunnar. Hún var þvi horfin
aö fullu héöan árum á undan honum, þótt
enn sé hún ekki orpin moldu. En hún gaf
heilsteyptustu og fegurstu lýsingu á
hjónabandi þeirra, sem ég þekki.
Unglingur spuröi hana?
„Hafiö þiö Jói aldrei oröiö ósátt?” ,,Viö
höfum aldrei sofnaö sundurlynd” var
svariö, glettiö og létt, en þrungiö mannviti
og alvöru.
Hér veröur ekki sögö saga Jóa á Mæli-
fellsá. Til þess vantar flest, er til þyrfti.
Hann ólst upp í fjölmennum og óvenju vel
geröum systkinahópi og var vissulega
margt sérstætt um þau. Dvaldi hann þar
i Gilhaga til þroskaára. A þeim árum
hleypti hann heimdraganum einn vetrar-
tima ogstundaöi nám á Hvítárbakka. Þar
vakti hann athygli fyrir viöskyggni og
námshæfni. En þaö vakti nokkra athygli
aö eftir aö skólagöngu lauk mun þessi
furöulega fjölgáfaöi maöur sjaldan hafa
snert á penna nema til aö skrifa nafniö
sitt.
Eins og áöur er bent á stundaöi hann ár-
um saman talsveröa verslun meö
afsláttarhross sem hann keypti I allstór-
um stil um Húnavatns- og Skagafjaröar-
sýsiur og seldi þau til Akureyrar og um
Eyjafjörö, án þess aö skrifa staf um
skiptin. Engar sagnir komust á kreik um,
aö I þeim skiptum heföi nokkru sinni
tapast eyrir, eöa hann brugöist gefnum
heitum, þótt aldrei væri stafur skráöur
um skiptin.
Síðar sá hann um þessi skipti fyrir sam-
vinnufélög héraöanna. Þá dugði honum
ekki annað en taka upp viöurkennt bók-
hald um þau. Haföi hann þá meö sér rit-
ara sem geröi það. Mun Jói sjaldan(ef þaö
annars henti(hafa bókfært staf i þeim
skiptum nema undirskrift reikninga,m.a.
tékka, eftir að þeir fóru að tiðkast sem
gjaldmiöill.
Hér má og geta annars sem ekki var
siöur sérstætt I fari hans og er þó aðeins
undirstrikun þess, sem þegar hefur veriö
bent á. Jóhann var fallega hagmæltur og
kastaöi oft fram ferskeytum, fyndnum og
fleygum, sem vfða bárust. Fyrir fám ár-
um féllu honum þau orö að hann heföi
aldrei skrásett stöku eftir sig. Aö sjálf-
sögöu hlltti hann skólaskyldum meðan
þær náöu til og skrásetti stlla þar á
Hvitárbakka. Honum létu Utt skriftir en
unni þó ljóöum af heilum hug, flestum
skyggnari á snillitök þeirra hugsmföa og
furöuleg ljóöasyrpa, vökull og viðkvæmur
fyrir ljóömáliog rimleikni. Svo var og um
þau fleiri Gilhagasystkin. Mörg þeirra
voru ljóðelsk og fallega hagmælt.
Jóhann stundaöi vörslu sauöfjárveiki-
varna um nokkrura ára skeið. Þar sem
annars staöar fylgdu gleöin og dyggðin
honum svo fast aö án þeirra sást hann
aldrei. En snyrtimennska i háttum og
klæöaburöi voru honum aldrei förunaut-
ar.
1954 hvarf hann úr héraðinu og leitaöi
þá atvinnu þar, sem hún bauðst. Lengst
vann hannhjá Sláturfélagi Suöurlands og
nutu þar mannkostir hans sln svo aö furöu
sjaldan mun þess hafa orðið vart aö hann
gyldi þess sem honum var áfátt. Svo rlkir
voru mannkostirnir i gerö hans og hátt-
um.
1971 hvarf hann heim i' héraö og settist
aö á Varmalæk. Þar dvöldu þau hjón og
þar nutu vinir risnu þeirra og rausnar
sem einkenndi feril þeirra langa ævi.
Þeim hjónum varö fjögurra barna
auðið. Tvær dætur misstu þau i æsku.
Þeim fæddust og tveir synir, báðir fjöl-
gefnir og dugmiklir. Gunnar var elstur
systkinanna. Hann kvæntist ungur Þurföi
Kristjánsdóttur. Þeim fæddust 8 börn.
Þau hjón slitu samvistum. Gunnar missti
heils u un gur en h ugrekk i og dug h élt hann
svo aö fágætt var.þótt hvort tveggja þryti
aö leiöarlokum. Heilsuþrot Gunnars uröu
foreldrum hans svo margþætt reynsla aö
fáir munu skilja þá raun til fulls.
Sveinn I Varmahliö er yngstur systkina
sinna, þekktur atorku og mannkosta-
maöur, kvæntur Herdísi Björnsdóttur.
Þau eiga sex börn. 1 skjóli hans nutu for-
eldrar hans yls, þótt þau sætu þar I eigin
ibúö og væru sjálfbjarga og einráö um
hagi sina og háttu allt til þess aö orkan
þraut.
1923 féll Lýtingur einn I valinn frá nlu
börnum I ómegö og hinu tlunda ófæddu.
Þeirra beiö ekkert nema ómagafram-
færsla sveitarinnar. Sú lausn á málum
munaöarleysingja hefur löngum sýnst
neyöarkostur, enda hefur hún oft merkt
merkismenn svo aö þessi ómegö varö
aldrei af þeim skafin. Hitt er vist aö á
þann hátt voru og fóstraöir afreksmenn.
Sr. Tryggvi Kvaran fór um sveitina
þeirra erinda er faöirinn lá á llkbörunum
að koma börnunum I fóstur. Sú för tókst
svo að hann kvaðst hafa komið heim slnu
erindi fegnastur þaö kvöld. Einn af þess-
um vænlega en fátæka systkinahópi —
Jóhann — fór til þeirra Mæli-
fellsárhjóna(ólst þar uppsem sonur þeirra
og metinn sem slíkur enn.
Ég kveöþennan tryggöreynda vin meö
hljóöri en hlýrri þökk,jafnt fyrir fyrstu
ærsiin og siðasta handtakiö,jafn hlýtt og
löngum fyrr.
Guöm. Jósafatsson
frá Brandsstööum
Magnús Glslason, einn af merkustu og
göfugustu skólamönnum þessa lands, var
kvaddur til ferðarinnar miklu mjög urn
aldur fram um þaö leyti, sem vorboöinn
ljúfi upphóf fyrstu söngva sina aö þessu
sinni. Við sem eftir stöndum hérna megin
móöunnar miklu, drúpum höföi I sorg °S
þykir sem f ráfall þessa fjölgáfaða og l>st'
hneigðaheiöursmanns hafi borið aö mikiu
fyrr en skyldi. En vegir Guös eru órann-
sakanlegir og okkar er aöeins aö viöuf'
kenna staöreyndir, þakka og kveðja.
Magnús Gislason var Borgfirðingur
báðar ættir og fæddist á Akranesi hinn 25-
apríi 1917. Hugur hans stóð snemma ti
menntaogungur íórhann I Kennaraskóla
Islands. Þar lauk hann prófi aðeins 19 ára
aö aldri og gerðist þá kennari um skeiö-
En hann þráöi að komast lengra á náms'
brautinni og lagði þvi brátt land undir fó
oghélt út i heim. Um árabil dvaldist hann-
þvi næst i' Danmörku viö kennslustörf
nám. Stúdentsprófi lauk hann fijótlega ffá
Höng Gymnasium oghélt þá til Sviþjööar
til náms viö Háskólann I Stokkhólmi-
Jafiiframt skólagöngu stundaði hann alH'
af margvlsleg störf. Einnig var hann viö
söngnám og tók mikinn þátt i félagslu1
Islenskra námsmanna. Hann söng I karla-
og stúdentakórum og var meöal annars
geröur slöar aö heiöursfélaga I stúdenta'
kórnum Orphei Dránger I Uppsölum.
fór hann sem einsöngvari með Karlakór
Reykjavikur til Amerlku og meö sænsk-
um kór til margralanda I Evrópu. Einnté
komhann fram I einsöngvarahlutverkum
á óperusviði I Stokkhólmi og kom viöa vio
I sönglistinni, sem var honum m jög hjart'
fólgin.
Háskólaprófi lauk Magnús i Stokkhóim1
árið 1949 I norrænum málum, uppeldis- og
sálarfræöi og norrænum þjóðlifsfræöum-
Námi hans var þó ekki þar með lokið, þv‘
aöhann vann um langt árabíl aðmargviS'
legum menningarsögulegum rannsóknum
ogfyrirfáum árum varði hann doktorsrit'
gerö sina um islensku kvöldvökuna vio
Háskólann i Uppsölum.
Ariö 1949 haföi Magnús kvænst ágætn
konu, Brittu, af sænskum ættum. Kom
hann þá heim til ættlandsins með brúö1
4
islendingaþættir