Íslendingaþættir Tímans - 07.07.1979, Blaðsíða 6
Magnea Kj artansdóttir
Fædd 17. jiíli 1907
Dáin 12. mai 1979.
Noröur viö heimsskaut, á svalköldum
sævi.
Svifandi heimsglaumi langt skilin frá.
Þessar ljóöli'nur datt mér I hug viö
jaröarför mágkonu minnar, þegar ég
heyröi i fyrsta sinn, aö hdn væri fædd á
nyrstu eyju landsins, ööru hvorum
megin viö heimskautsbaug. Hún var fædd
i Grfmsey 17. júll 1907. Foreldrar hennar
voru Kjartan Vilmundarson frá Jaöri I
Grýtubakkasókn. Hann drukknaöi 23.
mars viö selveiöar sama ár og Magnea
fæddist. HUn haföi þvi engin kynni af hon-
um. Móöir hennar, Inga Guömundsdóttir
frá Syöri Grenivik, átti því ekki annars
kostar völ en leita sér atvinnu, þar sem
hennar var helst von, þaö var á HUsavík.
Þangaö flutti hUn, meö dóttur sina á 1. ári
og þar ólst Magnea upp. Þaö hefir ekki
veriö glæsilegt, eftir barnsburö hjá Ingu
Guömundsdóttur aö vera Uti I Grimsey,
þar sem enga vinnu fyrir kvenfólk var aö
hafa,' eftir hiö sviplega fráfall unnusta
sins.
Á Húsavlk fékk hUn atvinnu, bæöi viö
fiskvinnu og viö heimilisaöstoö, er ná-
grannar hennar veittu henni. Þar eignaö-
ist hUn aöra dóttur, sem nú er gift i Kefla-
vik, svo heimiliö stækkaöi og annirnar
jukusthjá móöurinni. Þaö hafa veriö erfiö
ár hjá henni, meöan dæturnar voru ungar,
aö stunda vinnu er bauöst til þess aö sjá
heimilinu farboröa.en þetta hafa margar
islenskar konur oröiö aö gera á þessum
árum. Mun afrekasaga islensku konunn-
ar, bera minningu þeirra fagurt vitni um
af birta oggóöleiki hvar sem hann fór eöa
dvaldi. Barngóður var hann og hændust
þvibörnmjögaðhonum. Meöal frænda og
kunningja gekk hann oft undir gælunafn-
inu „Dændi”. Þaö nafn gaf honum systur-
dóttir hans, elsta dóttir min, þegar hUn
var aö byrja aö tala og ætlaöi aö segja
frændi. Þórhalli þótti vamt um nafnið og
gladdist, þegar stallsystur dætra minna
tóku einnig aö kalla hann þvi' nafni.
Tuttuguára veikindastrið, eins og Þór-
hallur varöaöheyja, er langur timi, jafn-
vel þó smáhlé veröi i sókn sjUkdómsins
hangir hann ætlö sem nakiö sverö yfir
höföi hins sjúka. Þegar af bráöi virtist
mér Þórhalli leggjast sU llkn I þraut, aö
getagleymteöahrundiöfrá sér hugsun og
ótta viö þann óvin er sat um lif hans.
Hrefna stóö lika alltaf viö hliðhans I veik-
\
ókomnar aldir, þegar karlmennirnir sem
áttu aö vera fyrirvinna heimilanna, féllu
frá I byrjun búskapartimans, og engin
jörö eöa eignir eftir. Sjórinn gaf aöallffs-
afkomu heimilanna, á hann var treyst
meö lifsframfærslu i þá daga.
Magnea ólst upp á HUsavik. Menntun
var engin önnur en sú sem barnaskólinn
veitti. Það sem kennt var annaö var oft
handavinna, sem ungar stúlkur uröu sér
úti um viö tækifæri, sem I sumum tilfell-
um voru aöeins tilfallandi.
Magnea flutti til Reykjavikur, til aö
leita sér atvinnu 1928, og vann lengst af
indastriðinu sem æðrulaus þrekkona og
ástrlkur vinur. Þessi slöustu tuttugu ár
áttu þvi, þegar á allt er litiö, sinar sól-
skinsstundir.
Ctför Þórhalls var gerö frá HUsavIkur-
kirkju laugardaginn 19. mai s.l. aö viö-
stöddu miklu fjölmenni af Húsavik og Ur
nærsveitum. á^átti af þvi, meöal annars,
marka vinsældir hans. Meö Þórhalli var
kvaddur maöur, sem var sómi sinnar
stéttar og traustur borgari HUsavIkur-
kaupstaöar.
Ég kveö Þórhall mág minn með kærri
þökk fyrir aUt þaö.sem hann var mér og
fjölskyldu minni, góöur vinur og bróöir I
reynd. Þaö er ávinningur aö kynnast slík-
um mönnum sem hann var.
Hrefnu og ástvinum hans öörum votta
ég samUÖ.
hjá Sjóklæðagerö Islands. HUn kynnist
eftir lifandi manni sinum, Eggert
Benónýssyni Utvarpsvirkja, þau hófu bU-
skap 1935, giftingardagurinn var 18. mal
þaö ár, sama mánaðardag var hUn jarð-
sett eftir 44 ára sambUÖ þeirra. Magnea
var gjörvileg kona, nokkuö stórvaxin og
frlö sýnum, haföi mjög góöa framkomu,
glaölynd og mjög vinsæl meöal þeirra
sem voru henni kunnugir.
HUn var hannyröakona, svo til hennar
var leitaö þegar nágrannakonur vildu fá'
sér upplýsingar um vandamál I þeirri
grein. Kona min, Nanna MagnUsdóttir Ur
Vestmannaeyjum, var mikil vinkona
Magneu, þær gátu talaö um hannyröir og
handavinnu tlmunum saman, án þess aö
láta sér leiöast. Hún var mjög gestrisin,
enda heimili þeirra rómað á þvi sviöi,
ekki spillti viömót og glaölyndi hús-
móöurinnar. Eftir aö Bústaöastöfnuöur
setti upp kveldfundi meö allskonar starf-
semi, I kirkjunni i Bústaðahverfinu, undi
Magnea sér þar ágætlega, meöan hún
haföi heilsu til þess.
Magnea var afbragös bridsspilari, fór
tvisvar út fyrir Islands hönd I kvenna-
sveit, sem sendar voru á þau mót. HUn
var góöur fulltrúi íslands, bæöi var hún
góður bridsspilari, og framkoman mjög
aölaöandi. Hún bar sig vel á mannamót-
um, þó menntun væri litil I æsku.
Þaöbar viö i Noregi á Noröurlandamóti
i brids, aö Norömaöur skiröi Eggert bróö-
ur minn upp, kallaöi hann norræna vfk-
inginn, en hann er meö hæstu mönnum.
Gekkhann þvlundir þvl heiti keppnina Ut.
Sama skeöi I kvennasveitinni, þar var
Magnea nefnd kona norræna vlkingsins,
þvl hún var meb hæstu konum.
Eggert og Magnea eignuðust 2 dætur.
Svala býr á Egilsstöðum, gift Baldri
Einarssyni húsasmið og tæknifræöingi.
Hann mun vera byggingarfulltrúi Austur-
lands og hefir teiknistofu á Egilsstööum.
HUn vinnur á skrifstofu á Egilsstöðum.
Erla er lyfjafræöingur aö mennt, gift
Ingólfi Antonssyni tæknifræöingi I
Reykjavik og vinnur nú hjá Fasteigna-
mati rikisins.
Meö Magneu Kjartansdóttur er góö
kona gengin. Eggert hefir misst mikiö.
Kunningjar og vinir hafa misst góðan vin
og félaga. Aö lokum þakka ég hinni látnu
vinkonu minni fyrir allt hiö góöa sem hún
af alhug lagði fram okkur hjónum á Vest-
urhúsum til handa og börnum okkar. Ég
sendi Eggertog dætrum hans minar inni-
legustu samúöarkveöjur og biö góöan
guö, aö styrkja þau um ókomna framtíö.
Helgi Benónýsson
6
Þórir Friögeirsson
Islendingaþættir