Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1979, Síða 2
Elísabet Féturs-
dóttir Jensen
tannsmiður frá Hilleröd
í Danmörku
Þegar breski fræöimaöurinn Frances
A. Jates ritaði bók sina um List minnisins
eöa minninganna, The Art of Memory
lagöi hún á þaö rika áherslu, að hin sér-
stæöa gáfa minnisins gæti veriö i þrennu
fólgin, minniö þróast i þrem farvegum.
Algengast er hiö myndræna minni.minni
bundiö sjón og tengt ákveöin ni niöurrööun
einstakra þátta. Þá getur I ööru lagi veriö
um aö ræöa vitrænt minni.en þaö byggist
á umbreytingu þekkingareininga i atriði
ogoröi ogfeluri sér sérstæöa hugarstarf-
semi. Loks nefnir Frances A. Yates I riti
sinu þriðja og sérstæöasta fyrirbæri
minnisgáfunnar eöa snilligáfu minnis-
ins. Þaö fyrirbæri mætti e.t.v. kalla á is-
lensku sálrænt minni. t þvi felst að minniö
er ekki aöeins fólgiö i vélrænni skráningu
á atvikum, tildrögum eða þekkingaratriö-
um. Minnið er fyrst og fremst dómari er
metur og endurmetur þaö sem munað er
af sérstæöum næmleik er byggist á
grundvallarafstööu til alls sem er. Hiö
sálræna minni byggist bæði á myndræn-
um og vitrænum þáttum, en þeir geymast
og gleymast ekki i tilfinningalegri og siö-
rænni afstööu til lifs og veröandi. A þenn-
an hátt veröur hiö sálræna minni I senn
stórbrotið og örlagarikt.
Þegar undirritaöur frétti lát frú Elisa-
betar Pétursdóttur Jensen í Hilleröd 11.
mai siðastliönum, kom þessi sérstæöa út-
listun á sniliigáfu minnisins strax í hug-
ann. Frú Elisabet átti sálrænt minni i þess
orðs sönnustu merkingu. Hún mundi ekki
atvik og tildrög atvikanna og tildraganna
vegna heldur til þess að gefa af sjálfri sér,
af.tilfinningaauðlegö sinni, af kappsfullri
hugsjón sinni aö ná árangri og veröa aö
liöi, af litrikum persónuleika sinum aö
gera allt stórt og eftirminnilegt i nálægö
sinni. En sniiligáfu minnisins haföi frú
Elisabet eignast I rikum mæli.
II
Ellsabet Pétursdóttir Jensen fæddist aö
Hálsi f Fnjóskadal 8. febrúar 1893,
en hún lést á sjúkraheimili i Hilleröd 11.
mai 1979 og var þá 86 ára aö aldri. Hún
haföi lengst af verið heilsuhraust, en síö-
asta áriö vorukraftar þrotnir og hefur hin
mikla þrek- og skapmanneskja vafalaust.
átt erfitt með aö sætta sig viö þau forlög.
Umhyggja og ástúö ættingja og nákom-
2
inna vina, svo og starfeliös léttu henni
lifsstrföið og sköpuöu unaðsstundir viö
daprar og þrúgandi aöstæöur.
Elisabet Pétursdóttir Jensen var
yngsta dóttir pestshjónanna aö Hálsi I
Fnjóskadal sira Péturs Jónssonar og frú
Helgu Skúladóttur frá Sigriöarstöðum I
Ljösavatnsskaröi. Elisabet fæddist sem
fyrrsagði8.febrúar 1893, en 17. nóvember
árið áöur, 1892, haföi sira Pétur fengið
veitingu fyrir Kálfafellsstaö I Suöursveit,
en tók ekki viö staðnum fyrr en áriö eftir.
Haföi sira Pétur þá veriö prestur aö Hálsi
um tiu ára skeiö frá 1883. Þar kvæntist
hann 6. júli 1886 frú Helgu. Þau eignuðust
á Hálsi þrjar dætur: Jdhönnu Sigþrúöi, er
siöar giftist Helga Hermanni Eirikssyni
skólastjóra og siðar bankastjóra, Jar-
þrúöier varö eiginkona Sigfúsar M. John-
sens bæjarfógeta i Vestmannaeyjum, og
loks Elisabetu er var kornabarn þegar
horfiö varfrá Norðurlandi og prestskapur
og búskapur hafinn sunnan jökla á
Suö-Austurlandi.
Frú Elisabet át.ti til hinna merkustu
manna og kvenna aö telja i báöar ættir.
Fööurættin hefur af ymsum ástæöum
vakiö meiri athygli, þar sem sira Pétur
var að fööurnum til afkomandi sira Pét-
urs prófasts Péturssonar á Viðivöllum I
Blönduhlíö. Sá átti þrjá syni, er allir uröu
umtalsveröir menn: Jón háyfirdómari,
Pétur biskup og Brynjólfur fjölnismaöur.
Móöurætt sira Péturs var hin nafnkunna
Staðarfellsætt, en móöir hans var
Jóhanna Soffia dóttir Boga Benediktsson-
ar frá Staðarfelli og Jarþrúöar Jónsdóttur
konu hans. Staöarfellsættin hefur vakiö
sérstaka athygli á sér fyrir minnisgáfu og
áhuga á persónusögu, en Viöivallaættin
fyrir fræöimennsku og embættisframa.
Staöarfellsættin hefur ekki aðeins veriö
rótgróin á íslandi heldur er f jölmenn liö-
sveitþeirrarættar i Danmörku og trúlega
veiðar á Noröurlöndum. Má þannig nefna
sém dæmi að meöal afkomenda Staöar-
fellshjóna var Anna Maria Benedictsen
sem giftist Ferdinand Meyer stórkaup-
manni I Kaupmannahöfn. Meöal barna
þeirra var Aage Meyer Benedictsen er
geröist baráttumaöur fyrir réttindamál-
um þjóöa, er áttu undir'högg aö sækja á
fyrrihluta þessararaldar. Aage Meyer dó
1927. Siöarikona hans Katrine Andreasen
varö tiöur gestur á heimili frú Elisabetar,
er hún haföi staöfestst I Danmörku.
En svo ágætum hæfileikum sem föður-
ætt frú Elísabetar var búin og metin aö
veröleikum, var m óöurætt hennar engu ó-
merkari. Helga Skúladóttir frá Sigriöar-
stööum i Ljósavatnsskaröi átti I frænda-
liöi sinu á Noröurlandi sérstætt og mikil-
hfæt fólk. Var þar um aö ræöa dugmikla
bændur og fórnfúsar húsfreyjur, er unnu
börnum sinum langan dag og strangan.
Ein þessara afrekskvenna var alnafna
hennar Helga Skúladóttir prests i Múla
Tómassonar prests á Grenjaðarstað
Skúlasonar. Frú Helga Skúladóttir móöir
Elisabetar var stórbrotinn persónulekki
er eignaöist vináttu og viröingu allra, er
henni kynntust. Frú Helga var dugleg og
kappsfull og dagsverk hennar meira og
betur af hendi leyst en öörum auönaöist.
Er þaö mál manna, aö prestsfrúin á
Kálfafellsstað I Suöursveit hafi i reynd
verið sá aöili heimilisins, er mest mæddi á
og mest var undir komið, búskapur allur
og lifsbjörg prestsetursins. Jafnhliða hin-
um óvenjulega dugnaði var sérstæö og
heilsteypt skapgerð, er geröi hina dug-
miklu konu að sönnum vini og velunnara
allra er henni kynntust og nutu forystu
hennar og leiösagnar. Fara af þvi miklar
sögur hversu frú Helga Skúladóttir gerö-
ist talsmaöur þeirra er áttu i erfiðleikum
og gerði hiö fornkveöna aö leiöarljósi
Hvar þú böl kannt
kveö þig bölvi at.
Frú Elisabet Pétursdóttir átti i ríkum
mæli eiginleika móöur sinnar, dugnaö
hennar, ósérhlifni hennar, skapgerö
hennar og mildi, þóttenginn efaöist um aö
hæfileikar fööurættar hennar og þá eink-
islendingaþættir