Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1979, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1979, Qupperneq 7
Kristín Ólafsdóttir Fædd. 6. janúar, 1891. Dáin ' 2. marz, 1979. SU kynslöö, sem kemst til vits og þroska á fyrstu áratugum aldarinnar og hefur sinalífsbaráttullok þeirra tima er hverfa I vopnagný hildarleiksins 1914-18, lifir ef til vill þá tlma sem stjórnmálalega, atvinnulega, menntunarlega ogekki hvaö sist siörænt hafa veriö hvaö mestum breytingum háöir I Islenskri sögu. Seint oghægt fetar hUn sig út Ur grónu bænda- samfélagi inn i atvinnuþróun og slöar tæknibyltingu sem engu likist, horfir á þjóö sínu veröa nútimaþjóö eftir alda- langa stöönun. Sist skyldi menn undra þótt einhverjir glati áttum og villist I sllku umróti, aörir bera gæfutil að sigla heilum knerri allt til æviloka, berast heilir gegnum brimrót viðsjálla tima og lenda aö lokum farsællega þar sem til var stefnt. Ein sllkra hamingjumanna var Kristln Clafsdóttir frá Steinmóðarbæ. Fædd á þrettándanum 1891 er hUn einmitt af um- Þau Guöjón og Katrín settust aö á Blldudal. Stundaöi Guöjón einkum húsa- smíöarogeinnig sjómennsku framan af, var m.a. formaður á vélbátum og reynd- ist happasæll I þvi' starfi eins og öörum. Gestrisni þeirra hjóna var mikil meö af- brigöum, og kunna margir frá þvl að segja, bæöi skyldir og óskyldir. Ariö 1947 fluttust þau Guöjón og Katrln búferlum til Reykjavikur og haföi þó Guö- jón stundað þar vinnu veturinn áöur. Stundaöi hann smiðar I Reykjavlk meöan heilsan entist. Þau bjuggu slöast I Stóra- geröi 16. Vandvirkni Guöjónsí verkum var I fullu samræmi viö skapgerö hans. Hann var traustur maöur I hvívetna. Hann var þægilegur aö hitta og góður og skemmti- legur I samstarfi og félagsskap lipur og greiövikinn, prýöilega greindur og fróöur bæöi um þaö sem var aö gerast I þjóö- félaginu á hverjum tima og eins um eldra efni, kunni sæg af vlsum og haföi gaman af kveöskap enda hagmælska I fööurætt hans. Það eru menn eins og Guöjón Jónsson sem hafa byggt íslenskt þjóöfélag upp á liönum tlmum. Og enn þarfnast þjóö- félagiö manna af sllkri gerö. Ólafur Þ. Kristjánsson Islendingaþættir ræddri aldamótakynslóö. Hún dvaldi fram undir tvltugt I föðurgaröi austur I Rangárvallasýslu I hópi systra og fóst- bróöur, sem öll nutu sömu handleiöslu og fengu I föðurarf þá vlösýni og manngildis- hugsjón sem best má finna I islenskri bændamenningu. Kristin vakti ung at- hygli fyrir fjölþættar gáfur, keypti m.a. harmoniku fyrir lamb oglék á fyrir dansi. Nær tvitugu var afráöið aö senda hana til kennaranáms svo börn sveitarinnar mættu njóta leiösagnar hennar, en sjúk- dómur kom I veg fyrir þaö, var hún Rutt I8áragömul til Reykjavlkur til lækninga. Er hún haföi náö sér aö fullu eftir þann sjúkdóm hóf hún saumanám og rak siöan saumastofu um skeiö, gekk og I hús til sauma. 1 því starfi slnu kynntist hún mörgum sem uröu henni vinir, minntist hún þeirra oft. Nær fertugu brá Kristin á nýja háttu ogréöist sumarstúlka aö hóteli sem þá var rekiö aö Norötungu 1 Borgar- firöi. Þar kynntist hún Valdimar Albert Jónssyni sem varö lifsförunautur hennar. Þau giftust ári seinna þegar Kristín var 39 ára gömul. 1 sambúö þirra rikti fádæma einhugur og gagnkvæm virðing frá þvi fyrsta til þess er Valdimar dó 1964. IÞverholti 7þarsem þau bjuggu lengst af, var oft gestkvæmt þegar borgfirskir sveitungar Valdimars og rangæskir ætt- ingjar Kristinar áttu leið i höfuöstaöinn. Höföingsskapur og risna var þar i fyrir- rúmi eins og á stórbýli I sveit, enda bæöi hjónin sliku vönust úr uppeldi viö gróna islenska bændamenningu. Tvo sonu eign- uöust þauhjónin, Olaf Steinar, skrifstofu- stjóra I samgönguráöuneytinu og Axel verkamann. Ég kynntist Kristinu fyrst þegar hún var 77 ára gömul, og sama ár hófum viö hjónin búskap hjá þessari rosknu en siungu frænku konunnar minnar. Bjuggum viö undir hennar þaki 3fyrstu ár okkar hjúskapar og þar fæddist dóttir okkar. Táknrænt er fyrir þá umhyggjú sem Kristln bar fyrir öllu ungviöi aö hún kraföist þess aö barniö yröi boriö inn I húsiö umvafiö sjaiinu hennar þegar þær mæögur komu heim af fæöingar- heimilinu. A þeirri umhyggju varö aldrei lát. Sllesandi fylgdist hún meö öllu sem máli skiptinær ogf jær.var skyggná mis- fellur mannllfsins og átti viö flestu ráö er dugöi. Þetta fann hin unga kynslóö nútim- ans þegar hún kynntist Kristínu, hún varö á elliárum trúnaöarmaöur og ráögjafi barnabarnanna og vina þeirra, ungt frændfólk geröi sér ferö til hennar til þess aö fela henni sin hjartans leyndarmál og njóta ratvlsi hennar i misveörum mann- lifsins. Þannig varö mörgum drjúg sú mannúð og viösýni sem Kristín þáöi I fööurarf og bar meö sér inn I siöblinda firringu nútlmans. Sliku fólki fer fækk- andi, Kristin var einn af bestu fulltrúum þess hóps. Siöustu árin átti Kristín viö vanheilsu aöstriöa og var vistmaöur á elliheimilinu Grund. Þar andaðist hún i svefni að morgni 2. mars, þegar þungur vetur horföi fram til bjarteu-i daga. Núer aftur tekiöaö hausta. Ég veit aö I nýju heimkynnunum er Kristin vel undir vetur búin. Hún átti góöa heimvon. Friörik Guöni Þórleifsson 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.