Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Qupperneq 2
Ólafur Gíslason
Hestgerði Suðursveit
Meö Ólafi hné góöur drengur, starfs-
maöur mikill og trúr sinni köllun. Ólafur
var fæddur á Hnappavöllum í öræfum
24.1 1896, þar bjó þá Gisli Þorsteinsson
faöir hans kvæntur ólöfu Stefánsdóttur
Hnappavöllum, myndarkonu. Þorsteinn
varö úti i vondu veöri á austanveröum
Breiöamerkursandi þá bóndi á Reynivöll
um i Suöursveit.
Ariö 1901 fluttist Gisli aö Hestgeröi meö
fólk sitt nema ólaf (kannski eitfhver
fleiri) og bjó þar til æviloka eöa meöan
hann haföi heilsu til.
Ólafur var alin upp hjá heiöurshjónun-
um Guönýju Siguröardóttur og Páli
Bjarnasyni á Hnappavöllum. Máltækiö
segir aö fjóröungi bregöi til fósturs, þau
hjón voru góö fyrirmynd i þvi sem betur
mátti fara, þar sem manndómur og
drengskapur þróaöist, þá eiginleika átti
Olafur i ríkum mæli.
Ég var einu sinni aö tala viö Ólaf um
vissan mann og sagöi meöal annars aö
þaö væri góöur maöur, nei sagöi Ólafur
þaö er ekki góöur maöur. Af hverju
segiröu þaö segi ég. Af þvi þaö eru ekki
góöir menn sem gleöjast yfir óförum ann-
arra og helst nágrannanna. Gerir hann
þaö, og ólafur sagöi mér nokkuö sem
staöfestu þessi orö hans um þennan
mann, en þaö veröur ekki sagt hér. Lýsir
þetta ekki glöggri ihugun ölafs á sannan
manndóm?
Ariö 1918 fluttist ólafur frá Hnappavöil-
um aö Kálfafellsstaö til prestshjónanna
séra Péturs Jónssonar og frú Helgu
Skúladóttur og dvaldist hjá þeim til 1923
aö h ann fór aö Hestgeröi og tók þar viö búi
af fööur sinum, sem mig minnir aö væri
þrotinn aö heilsu. Ari seinna 1924 gengu
þau I hjónaband ólafur og Sigríöur
Björnsdóttir frá Brunnum. Sigriöur var
vel gerö kona enda af góöu bergi brotin.
Björn Klemensson faöir hennar var þing-
eyingur aö uppruna. Fluttist hingaö suöur
meö séra Pétri og frú Helgu aö Kálfafells-
staö 1893 og var vinnumaöur þar einhver
ár. Hann giftist Jöhönnu Jóhannsdóttur úr
Suöursveit og hófu þau búskap á Skála-
felii vestri bæ 1895. Jóhanna var myndar
húsfreyja i sjón og reynd þriöji ættliöur
frá Þorsteini tól, mikilhæfum manni til
munnsog handa. Um hann segir Þorberg-
ur Þóröarson i bókinni ,,úr Suöursveit”,
aö hann hafi veriö mesta skáld sem
Austur-Skaftfellingar hafi átt. Hann bjó
aö Hofi i öræfum. Björn var oddviti i
Suöursveit i mörg ár og dó frá þvi starfi
1911 á besta aldri.
Þau Sigriöur og Ólafur bjuggu snotru
búi i Hestgeröi, jöröin var fremur hey-
skaparrýr, en þaö er i flestum tilfellum
heyiö sem ræöur bústæröinni og eins var
hér. Dálitii silungsveiöi var i lóni neöan
um og var 'þá gott aö þiggja góöan beina
hjáþessum gestrisnuhjónum áöur en lagt
var á heiöina.
Eftir aö þau afi og amíha fluttu til
.Reykjavikur vann afi hjá sauöfjárveiki-
vörnum um nokkurra ára skeiö, enda
kunnugur þeim málum og þekkti vel til
allra hluta aö því lútandi.
Nú hin seinni ár er hann var hættur
störfum á hinum aimenna vinnumarkaöi
og búinn aö skila af sér I atvinnu og félags-
málum til sér yngri manna, vann hann
heima, viö bókband og mátti segja aö
honum félli aldrei verk úr hendi og voru
margir sem fengu innbundna bók hjá hon-
um. Hann tók ekki skjótar ákvaröanir, en
þegar hann haföi hugsaö máliö og yfir-
vegaö og tekiö sina ákvöröun, þá varö
honum ekki haggaö. Og ævinlega var
hann sjálfum sér samkvæmur og meö rök
á reiöum höndum fyrir sinni afstööu,
hvort heldur um var aö ræöa stjórnmál
eða önnur málefni.
Ég vil gera orö lftillar dóttur minnar aö
minum er ég sagöi henni aö langafi henn-
ar væri dáinn, þá komu tár i augu hennar,
,,ó mér þóti svo vænt um hann”, en síöan
birtist bros gegnum tárin og hún leit upp
og sagöi: „En þaö var þó gott aö hann var
búinn aö eiga afmæli”. Og þaö var vissu-
lega ánægjulegur dagur, þegar afi varö
2
niræöur, 19. febr. sl. Þá gladdist hann og
þau gömlu hjónin bæöi er þau tóku á móti
ættingjum og vinum á heimili foreldra
minna i Bogahllö 10, og sátu prúöbúin og
höföingleg fram undir miönætti og glödd-
ust meö gestum sfnum. Nú vitum viö aö
þetta var kveöjustund meö afa og viö er
vorum þessarar stundar aönjótandi erum
þakklát fyrir aö hafa fengiö aö vera meö
honum hressum og ánægöum þennan af-
mælisdag.
Innilegar þakkir flyt ég og fjölskylda
min, foreidrar mi'nir, systkini mín og
fjölskyldur þeirra, Steinu frænku minni á
Saurum, en hún hefur veriö ömmu og afa
ómetanlega stoö og stytta i allan vetur.
Hefur hún búiö hjá þeim og stytt þeim
stundir og stutt þau sem best má veröa á
allan hátt. Aöeins fór heim i Dalina um
jólin en kom aftur suöur á gamlársdag og
áttum viö öll góö og ánægjuleg áramót
saman og eigum nú góöa minningu er
geymist i hugum okkar frá síðustu
áramótum er afi liföi.
Ég veit lika aö Steina frænka er þakklát
fyrirþaöaöhafa haft heislu og ástæöur til
aö geta veitt þessum Öldnu foreldrum sín-
um hjálp sina og verið ömmu minni sá
styrkur og stuöningur er þann gest bar aö
garöi er vitjar allra um siöir.
Afi var einlæglega trúaöur maöur þó
ekki væri hann aö filka þvi daglega.
Hans barnatrú stóö óhögguö I gegnum
90 ár, aö þaö besta væri aö hafa Jesú I
verki meö sér og trúa á handleiöslu Guös,
þá væri öllu borgiö, sem og er.
Þvi þaö er þaö besta aö vera ævinlega
barn í hjarta si'nu i trú á kærleikann og
Jesú Krist og þaö er sá barnaskapur sem
enginn ætti aö vaxa upp úr.
Afi vissi aö bænin er dýrmæt þeim er
biður og þaö varö honum besta veganestiö
á sinni lifsins göngu.
Amma min, öldruð kona, kveöur nú
tryggan lifsförunaut er gengiö hefur meö
henni um langan veg, eöa yfir 60 ár, meö
trega og þökk fyrir allt og allt.
Biö ég algóöan Guö aö styöja hana og
styrkja og leiöa afa minn um nýjan veg til
nýrra og bjartari heimkynna.
Hvili hann I friði og hafi þökk fyrir allt
og allt.
Þegar ævirööull rennur
rökkvar fyrir sjónum þér
hræöstu eigi, hel er fortjald
hinum megin birtan er.
Höndin sem þig hingaö leiddi
himins til þig aftur ber.
Drottinn elskar — Drottinn vakir
daga og nætur yfir þér.
Ingunn Ragnarsdóttir.
islendingaþættir