Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Side 8
Þórdís Olafsdóttir fyrrum húsfreyja á Lundum i Stafholtstungum Hinn 15. febrúar s.l. lést á Hrafnistu Þórdís Olafsdóttir, fyrrum húsfreyja á Lundum i Stafholtstungum. Otförin var a6 ósk hennar gerö I kyrrþey og var hún jarösungin frá Fossvogskapellu 22. febrú- ar s.l. af síra Hjalta Guömundssyni, dóm- kirkjupresti. Þórdis fæddist 23. júii áriö 1900 og heföi þvi oröiö áttræö i sumar. Hún var dóttir hjónanna Ólafs bónda á Sámsstööum I Hvitársiöu Guömundssonar og konu hans Margrétar Siguröardóttur, Þorsteinsson- ar, bónda á Höll i Þverárhliö, en kona Sig- uröar var Þórdis Þorbjarnardóttir frá Helgavatni, Sigurössonar, prests og siöar bónda þar, Þorbjarnarsonar gullsmiös á Lundum i Stafholtstungum, Ólafssonar. Guömundur Guömundsson afi Þórdis- ar, bóndi á Sámsstööum, var kvæntur Guörúnu dóttur Einars Þóröarsonar bónda á Steinum i Stafholtstungum og konu hans Ástriöar Guömundsdóttur. Guömundur og Guörún voru systkina- börn. Þeim varö tveggja barna auöiö, Ólafs og Guömundar, sem varö Ijósmynd- ari i Vesturheimi. Langafi Þórdisar var Guömundur Guömundsson, bróöir Astrfö- ar, er fyrr getur. Hann var einnig bóndi á Sámsstööum. Kona hans var Guörún Þor- steinsdóttir Hjálmssonar og Ragnhildar Magnúsdóttur á Hallkelsstööum i Hvitár- siöu. Faöir Guömundar var Guömundur Hjálmsson, bóndi á Kolsstööum i Hvitár- siöu, Augastööum i Hálsasveit og siöast á Sámsstööum, sonur Hjálms Guömunds- sonar á Háafelli, sem Háafellsætt er viö kennd. Af Guömundi Hjálmssyni eru miklar ættir. Ólafur faöir Þórdisar var ágætur bóndi og sat i hreppsnefnd Hvitsiöinga um margra ára skeiö. Börn þeirra Ólafs og Margrétar voru: 1. Guðmundur f. 1899 d. 1978 bóndi á Sámsstööum, kvæntur Sigriöi dóttur Brands frá FróBastöBum, Danielssonar og Þuriöar Sveinbjörnsdóttur. Þeirra börn: Margrét f. 1936. gift Matthiasi Eggerts- syni, kennara á Hólum i Hjaltadal. ÞuriBur f. 1939, skáldkona og kennari I Reykjavik. Ólafur f. 1941. nú bóndi á SámsstöBum og er hann 6. ættliöur i beinan karllegg, er býr á jöröinni. 2. Þórdis. 3. Siguröur f. 1904. d. 1907. 4. SigurBur f. 1908 d. 1936, verslunar- 8 maöur hjá Kaupféíagi Borgfiröinga og siöan kaupmaöur þar, kvæntur Unni Gisladóttur, skósmiös i Borgarnesi Magnússonar. Hún giftist siöar Thorolfi Smith fréttamanni og rithöfundi i Reykja- vik. Börn þeirra Sigurðar voru: Gunnar f. 1933. d. 1978 yerkfræöingur, siBast forstjóri Járnblendifélagsins, kvæntur Helgu ólafsdóttur. Ólafur f. 1935, arkitekt I Reykjavik, kvæntur Svövu Agústsdóttur. 5. GuBrún, f. 1911, d 1979.Hennar maBur var Þorkell, framkvæmdastjóri Barna- verndarnefndarinnar i Reykjavik, Kristjánsson, bónda á BreiBabólsstaB á Fellsströnd, föBurbróBir FriBjóns dóms- málaráBherra ÞórBarsonar og afabróöir Svavars, heilbrigöis og tryggingamála- ráBherra Gestssonar. Siguröur Ómar f. 1936, útvarpsvirki I Reykjavik, kvæntur Ingu Eiriksdóttur. Margrét Sigurbjörg f. 1942, gift Magnúsi FriBrikssyni flugstjóra i Reykja- vik. Þórdis ólst upp hjá foreldrum sinum á SámsstöBum. Hún stundaBi nám viö Kvennaskólann I Reykjavik. Þá fór hún til Sviþjóöar til náms viö lý&háskólann i Tarne á árunum 1926-1927. Þegar heim kom var hún hjá foreldrum sinum, en á vetrum vann hún eins og margar sveitastúlkur i Reykjavik, m.a. I prentsmiBjunni Acta h.f. og siBar var hún starfsstúlka viB Nýja spitalann á Kleppi hjá dr. Helga Tómassyni en Helgi réöi gjarnan sveitastúlkur til starfa viö spital- ann. Sigriöur Guömundsdóttir frá Lund- um, sem sfBar varö mágkona Þórdisar vann þá einnig viö spltalann. HöfBu þær veriö saman i Tarne og voru ráBnir til dr. •Helga fyrir atbeina frú Ragnhiidar I Háteigi, mágkonu Helga og frænku Sig- riBar. Þórdis kynntist eftirlifandi manni sin- um, Geir GuBmundssyni, frá Lundum um 1930. Geir haföi lokiö prófi frá Flensborg- arskóla áriB 1923 og geröist þá vinnumaö- ur hjá fööur sinum. Eftir lát hans 1930 bjó Geir meö GuBlaugu móöur sinni um þriggja ára skeiB, en tók viö jöröinni á fardögum 1933. Giftust þau Þórdis laugar- daginn fyrir hvitasunnu, 3. júni 1933. Geir er fæddur 20. marz 1904, sonur Ólafs GuBmundar bónda á Lundum Ólafs- sonar, dbrm. á Lundum og konu hans GuBlaugar Jónsdóttur, bónda á Melum I Hrútáfiröi. Ólafur var Ólafsson, bónda á Lundum, Þorbjörnssonar gullsmiös á Lundum, ólafssonar. Móöir GuBmundar var Ragnhildur ólafsdóttir, hún átti siö- ar Asgeir dbrm. Finnbogason, Björnsson og Arndisar Teitsdóttur vefara i Reykja- vik. Systkini Geirs eru: 1. Sigurlaug f. 1890 d. 1971, gift Sverri bónda I Hvammi i Norðurárdal, Gisla- syni. 2. Ragnhildur, f. 1891, gift Siguröi bónda Jónssyni á Stafafelli I Lóni, en sr. Jón var bróBir Guölaugar á Lundum. 3.SigriBur f. 1893, d. 1975, gift Kristjáni, erindreka Jónssyni frá Garösstööum. 4. Asgeröur, f. 1895, d. 1966, gift Jóni rikisendurskoöanda Guömuodssyni. 5. Ólafur, f. 1897 d. 1920. 6. Margrét, f. 1900, gift Karli Halldórs- syni tollveröi i Reykjavik. Þeim Geir og Þórdisi varö ekki barna auöiB. Kjördóttir þeirra er Ólöf f. 1935 og er maöur hennar Þorvaldur bóndi i Sveinatungu I Noröurárdal, Jósefsson, bónda á Búrfelli i Hálsasveit og viöar, Sveinssonar, bónda i Alftártungukoti, Torfasonar og Margrétar Klemensdóttur. Börn Ólafar eru: 1. Guölaug, f. 1952, örlygsdóttir vél- stjóra á Akranesi, Eliassonar. MaBur hennarer Guöjón kaupmaBur Ingvarsson prentara Bjarnasonar vélstjóra Nikuiás- Framhald á bls. 7 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.