Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 9 júni — 19. tbl. 1980 TIMANS Gimnar Jónatansson fyrrverandi rádunautur i Stykkishólmi F*ddur 12. jiílí 1901 Dáinn 19. aprfl 1980. I dag veröur til moldar borinn ástkær afi °kkar Gunnar Jónatansson. Hann fæddist 12- jUli 1901 aö Litla-Hamri i Eyjafiröi. Foreldrar hans voru Jónatan Guömunds-_ s°n, bóndi á Litla-Hamri og kona hans ^ósa jmia Jónsdóttir frá Steinkirkju I ^ttjóskadal. Systkini afa er upp komust eru Guö- •nundur, sem er búsettur á Akureyri, Tryggvi, bóndi á Litla-Hamri og Harald- Ur. búsettur i Reykjavik. Systir þeirra Anna lézt ung frá mörgum börnum. Afi varð búfræöingur frá Hvanneyri áriö 1922 °8 stundaöi siöan búskap með bræörum slnum og fööur. Þann 10. júni 1927, kvæntist hann ömmu °kkar Hildi Vigfúsdóttur Hjaltalín frá Srokey á Breiöafiröi. Þau stunduöu bú- skap á Litla-Hamri tvö fyrstu hjúskapar- ár sin, en fluttu slöan til Reykjavikur á fardögum 1930. Þar vann afi viö höfnina, Þegar einhverja vinnu var þar aö fá, en hún mun ekki hafa verið auöfengin á þess- dni ti'mum kreppu og atvinnuleysis. Hér I Reykjavlk bjuggu þau aðeins i tvö ár, en Outtust vestur I Stykkishólm áriö 1932 nieö strandferöaskipinu Súöinni, sem þá var og hét. 1 Stykkishólmi bjuggu þau I 36 ár. Þar gengdiafi mörgum merkum og mikilvæg- uni störfum. M.a. var hann einn af upp- kafemönnum og stofnendum Ræktunarfé- tags Stykkishólms, sem var stofnaö áriö J933 og var verkstjóri félagsins og i'stjórn Þess um langt árabil. Áriö 1934, geröist hann frystihússtjóri hjá Kaupfélagi Stykkishóims og var það oslitiö fram á mitt ár 1946. Meö frystihússtjórastarfinu varö hann þátttakandi i aö koma af staö ntvinnubyltingu hér á landi sem felst í til- komu hraöfrystiiönaöarins, sem er ein af lang þýöingarmestu atvinnugreinum I óag. I frystihússtjóratiö afa var hafin framleiösla á hraöfrystum fiski til út- flutnings I frystihúsi Kaupfélags Stykkis- hólms, en þaö var fyrsta frystihúsiö viö Breiöafjörö, sem hóf slika framleiöslu. Afi var formaöur BUnaöarsambands Dala og Snæfellsness frá 1944 og formaöur Búnaöarsambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu frá 1946 til 1968. Hann var og ráöunautur hjá BUnaöarsamband- inu frá 1947 og einnig formaður og fram- kvæmdastjóri Ræktunarsambands Snæ- fellinga frá stofnun þess 1947 til 1968, en þá komst hann á eftirlaunaaldur og þau amma fluttu til Reykjavikur til aö geta eytt ævikvöldinu I návist barna sinna þriggja, sem öll eru búsett hér. Þau eru Vigfús, löggiltur endurskoöandi, Óskar, framkvæmdastjóri, kvæntur Unni Agn- arsdóttur fra Akureyri og Anna, skrif- stofustúlka, en hún hefur búiö meö afa og ömmu siöan þau fluttu hingaö og veriö þeim ómetanleg stoö. Hér I Reykjavik vann afi viö bókhald fyrir Landflutninga h.f. meöan kraftar entust. Eina beztu lýsingu af afa fundum viö i bókinni ,,Det moderna Island” eftir rit- höfundinn T. Odhe, sem ferðaöist um Island áriö 1936. í framhaldi af spjalli sínu um Ræktunarfélag Stykkishólms segir hann. „Þaö er sannarlega gaman aö heyra ræktunarstjórann Gunnar Jónat- ansson, segja frá starfi félagsins. Gunnar er maöur sterklegur, sólbrenndur og starfslegur. Hann vekur traust hvers sem er. Augun eru góðleg og gáfuleg og loga þá af áhuga”. Já, hann afi okkar var eljumaöur, fullur af starfsvilja. Hann var ætiö einlægur samvinnumaður, fullur af framsóknarhug. En hann var hógværi og fór sér aö engu óöslega og kvartaöi aldrei hvaö sem á gekk. Viö systkinin höfum átt margar góöar og ógleymanlegar stundir meö afa og ömmu og þar sem viö erum einu barna- börnin þeirra höfum viö ekki fariö var- hluta af umhyggju þeirra og góövild i' okk- ar garö. Við kveöjum afa okkar meö sökn- uði og hjartans þökk fyrir allt og biöjum góöan Guö aö styrkja ömmu okkar I henn- ar miklu sorg. Gunnhiidur og Agnar. + Hinn 18. þ.m. lést á heimili sfnu aö Laugateigi 17 i Reykjavik merkismaöur- inn Gunnar Jónatansson, fyrrv. ráöunaut- ur I Stykkishólmi og formaður B.s. Snæ- fellingar tæplega 79 ára aö aldri. Gunnar fæddist aö Litla Hamri I öngulsstaöahreppi i Eyjafiröi 12. júlf 1901. Hann var einn af sex börnum hjónanna Jónatans Guömundssonar bónda á Litla Hamri og Rósu Jónsdóttur frá Stein- kirkju. Aöeins fjögur barna þeirra komust til fulloröins ára. Gunnar óx upp á Litla Hamri i' hópi systkina sinna og vandist snemma mikilli vinnu. Þá var ekki komin sú mikla tækni viö bústörf, sem nútlmakynslóðin hefur vanist. Hann fór til náms að Hvanneyri haustiö

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.