Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Blaðsíða 5
Guðlaugur Sigurðsson Björk, Fáskrúðsfirði Valmennið Guðlaugur Sigurðsson er h°rfinn. ^ynni okkar öll voru á þann veg, að mér erJjóft og skylt að minnast hans. Ætterni veröur eflaust af öðrum rakið, ®n fyrir mér var nóg að vita að hann var oöir þeirra miklu mannkostamanna odrésar og Einars i Odda. ásamt kynningunni af Guðlaugi var 8 er vissulega ærið nóg, þeim sem til P^kja. 19 ára stráklingur, sem á að fara kenna i fyrsta sinn og á feimnina eina ® othvarfi á stundum, þarf vissulega á ÞPörvun og samkennd annarra að halda. Hvoru tveggja fékk ég ríkulega hjá oolaugi i Björk, og þannig sett fram að , _ duldist i engu, að einlægnin og góð- ^"din réðu öllu. Ekki siöra var hitt, aö ann ræddi við mig sem fulloröinn mann, 'ðlaði mér af reynslu sinni af ljúf- . ennsku og kom fram við mig sem jafn- ln8Sa i öllu. t>aö var ekki litils virði, einkum þegar 8 fór að kynnast Fáskrúðsfirðingum og Þvi almenna viðhorfi þeirra, að Guðlaug- 1 Björk væri sá, er i öllu mætti á treysta. Ekki ætla ég mér þá dui að lýsa Guð- laugi eða rekja margvisleg störf hans. Það var i kirkjukórnum sem leiöir okkar lágu saman fyrst og þaðan mátti hverjum ljóst vera að hann unni sönglistinni, gaf sig henni á vald, var söngmaður af lífi og sál. En hitt var jafnljóst að hann unni kirkj- unni og var sanntrúaður maöur svo sem menn geta beztir og einlægastir verið. Annars voru öll félags- og menningarmál honum hugfólgin og þar kom hann viða viö sögu: i hreppsmálum, i skólamálum, I samvinnumálum svo eitthvaö sé nefnt. Hann þótti hvarvetna hinn ágætasti liðsmaður, það munaði um þaö, ef Guð- laugur i Björk lagði máli sitt liðsinni. A verklega sviðinu var hann sannur völundur, við smiðar hverskonar var ævi starf hans bundið, af verkum hans voru menn ósviknir. En i minum huga leiftrar þó skærast af ljúfmennskunni og hlýleikanum, sem aldrei fyrntist i áranna rás. Ég á Guðlaugi þökk aö gjalda frá byrj- endaárum minum i kennslu á Fáskrúðs- firði. Sú þökk veröur aldrei goldin, en meö þessum fáu linum kveð ég góöan dreng að leiðarlokum meö hugheilli þökk. Konu hans ágætri og börnum, svo og öðrum aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hins huguinprúða HelgiSeljan. ^iðbúin kveðja til ^nnar, Guðrúnar l8^u®riln Magnúsdóttir fæddist þ. 13. nóv. <jt . ah Vatnshorni i Þiöriksvalladal I j^alngrímsfirði. Hún var dóttir hjónanna t, ja®nUsar Júliusar Jónssonar og Ingi- yar8ar Magnúsdóttur ólst hún upp f 3ra stlorn* ásamt systkinum sinum til 16 þr- a*durs. Eftirlifandi systur hennar hiia ^ ^a8nheiöur, Sveinfna og Ingunn » *lar I Kópavogi og var ætið mikið ar . ar*d milli þeirra systranna. Bræö- eyr'r ^Veir ^ón sem búsettur var á Flat- ba. 1 °8 Magnús búsettur á Bildudal eru 0lr 'ðtnir. ba|rið 1912 fluttist fjölskyldan að Feigs- ekk' ^rnarf‘röi. A þessum tima haföi fólk O til flutninga almennt og flutti þvi Sayldan alla sina búslóö með skipi frá f^avík, og ekki var óalgengt aö fólk Uin ' á hestum yfir Tröllatunguheiöi ef get flutninga var aö ræða. Fólk fly..r in*yndað sér erfiðleikana við það að yrjia með stóra fjölskyldu við erfið skil- 1 fyrst á hestum og siöan meö skipi. S|eridingaþættir tengda móður Magnúsdóttur vjuoi un var þá aöeins 16 ára gomui og næstelst af sfnum systkinum og hefur þaö þvi mætt talsvert á elstu börnunum. Fljótlega eftir þetta réði hún sig I vist til Vestmannaeyja og siðan kaupakonu aö Fossi i Hrunamannahreppi. Og þar kynntist hún eftirlifandi manni sínum, Jósef Jónassyni sem var bróðir húsbónd- ans þar. Trúlofuðust þau og fluttu aö Granda i Arnarfiröi en giftu sig árið 1927 I Feigsdal i sömu sveit. En prestur var sr. Böðvar Bjarnason á Hrafnseyri við Arnarfjörö, sá hinn sami og faöir minn heitir eftir. A Granda bjuggu þau Jósef og Guðrún I 21 ár en fluttust þá að Hóli i sömu sveit, þ.e. I Bakkadal I Arnarfirði. Þau hjónin eignuðust 6 börn, en þaö elsta dó fljótlega eftir fæðingu, en hin fimm komust öll til fullorðinsára. Elstur þeirra er Magnús Július plötu- og ketilsmiöur I Garöabæ, þá Gisli málara- meistari I Reykjavik, þá Ingibjörg og Benjamfn sem bæði eru látin. Yngst er Ragnheiöur sem er gift og búsett I Tálknafiröi. Guðrún tengdamamma eöa Gunna eins og hún var oftast kölluö var ein sú besta og einlægasta kona sem ég hef kynnst. Aldrei hallaöi hún á nokkurn mann og trúði í rauninni aldrei neinu illu á neinn. Guörún var heittrúuö kona og treysti þvi að Jesús héldi verndarhendi sinni yfir öllu fólki. Það er fágætt nú á dögum að fólk trúi i hjartans einlægni, þvi aö flestir hafa of mikiö aö gera i lifsins brauöstriti til að hafa tíma yfirleitt. En Guðrún hafði það. Hún helgaði sig heimilinu og allt hennar lif og starf byggöist á þvl aö ala upp sin börn og hlúa að heimilinu. Hún vildi helst vera heima, þar undi hún sér best. Hún var bæöi fórnfús og góö og æðraðist aldrei þó eitthvaö bjátaði á. Hjónaband þeirra Gunnu og Jóa var alveg sérstak- lega gott og mótaðist heimiliö af því. Núna siöustu árin bjuggu þau á Bfldu- dal.keyptu iitiö hús þar sem heitir Vina- mót og stendur við Dalbraut. Tengdapabba sendi ég innilegustu sam- úðarkveðjur, en hann er mikiö einn eftir aö Guðrún er farin og hefur þvl mikiö misst. Valborg Böðvarsdóttir. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.