Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1980, Page 2

Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1980, Page 2
Þórður Gísla son sveitarstjóri Raunveruleg kynni min af Þórr.i Gísla- syni hófust fyrir 5 árum. Þá tók hann aö sækja tima hjá mér i tölvufræ&i vi& Oldungadeild Menntaskólans viö Hamra- hliö. Síöan áttum viö mikiö og gott samstarf viö hagræöingu, ráögjöf um tölvunotkun, kennslu og skipulagningu stundaskrár- geröar fyri áfangaskóla Þóröurvaróvenju fjölhæfur og gáfaöur maöur með viötæka reynslu og menntun. Menntun sina endurnýjaöi hann stööugt meö sjálfsnámi. Hann var i senn vinnuglaöur og osér- hlifinn og haföi sérstaka hæfileika til aö setja sig inn i flókin mál og leysa þau. Má þar nefna forritagerð hans fyrir stunda- skrárvinnslu áfangaskólanna. Þetta var flókið verkefni, unniö af mestu prýöi viö afleitar aöstæöur. Þóröur tók viö starfi sveitarstjóra í Garöi fyrir 2 árum. Þar nýttist fjölhæfni hans, reynsla og dugnaður mjög vel. Skarö hans verður vandfylit. Okkur sem kynntust Þór&i aö ráöi verö- urhann eftirminnilegur meöan viö lifum. Ingvar Ásmundsson. göturnar, gat slik kona gædd traustu minni og athyglisgáfu haft frá svo mörgu aö segja. Þvi var það að viö hjónin höfö- um, meðan hún enn var frisk, mælst til þess að hún rölti einhverntima meö okkur um gamla bæinn og rifjaði uppfyrir okkur löngu liöna atburöi, hverjir hefðu búiö i þessu eöa hinu þeirra gömlu húsa, sem * enn eru uppistandandi frá æskudögum hennar, hvar heföu verið tún, fjós, vatns- ból eða verslanir og þar frameftir götun- um. Og ekki stóð á Margréti aö veröa viö þessari bón okkar, þaö var fremur hitt aö fyrir okkur vildi dragast að koma þessu I framkvæmd þar til allt var orðiö um sein- an. Hún andaðist aðfaranótt miövikudags- ins 1. þessa mánaðar. Þaö er gaman aö hafa lifað svo langan og gifturikan dag sem Margrét Jónasdótt- ir og sofna aö lokum út af frá ótal vinum og vandamönnum og skilja þeim eftir hugljúfar endurminningar um óvenjulega ástrika og mikilhæfa konu. Fjölskyldunni allri sendum viö hjónin okkar innilegustu samúðarkveöjur og viljum bæta þvi viö, að fari nokkir til betri heima aðendaöri hérvist sinni þá á Mar- grét Jónasdóttir þar vissulega ánægju- lega heimkomu. Sigriöur Margrét (íisladóttir. t Hún var fædd i Skálholtskoti i Reykja- vik 9. september 1899, dóttir Ingiriöar Einarsdóttur og Jónasar Helgasonar, tón- skálds. Ingiriöur var fyrirvinna og máttarstoö gamaila foreldra sinna, Sig- riöar og Einars. Gamla konan var rúm- 2 liggjandi og þurfti mikillar umönnunar við, en Einar var vel rólfær og sivinnandi, hann var steinhöggvari. Þarna óist Mar- grét upp, I miklu ástriki en fremur litlum veraldarauöi. Móöir hennar kappkostaði að hafa hana ávallt vel klædda, minnug þess af hvaöa bergi hún var brotim Litla stúlkan var snemma friö, kurteis og prúö og yndi allra á bænum var hún. Mó&ir hennar baröist fyrir þvi að hún eignaðist hljóðfæri og æföi hún sig heima á þaö, eftir aö hafa sótt nokkra tima til hljóðfæraleikara. Þessi hæfileiki var mjög rikur i fööurætt Margrétar og má segja að enn gangi hann i arf til ættmenna hennar i nokkuö rikum mæli. Finnst mér sem held hér á penna þaö vel farið. Mar- grét kenndi byrjendum á hljóöfæri um nokkurra ára bil, bæði áöur ogeftir aö hún giftist Arnóri, bróöur minum. Tónlistin átti alltaf rikan þátt i upplagi hennar og hún naut þess i rikum mæli ef henni var boðið á tónleika. Það geröu dætur hennar oft, einkum Unnur, sem mestrar menntunar hefur notið á þvi sviöi. Og sjálfkjörinn gestur var hún á heimilum dætra sinna á hátiöum, afmælum og hve- nær sem tækifæri gafst og hún naut þess að vera i félagi meö vinum og vanda- mönnum. Margrét skapaði bróður minum, Arnóri, fagurt og friösælt heimili á Freyjugötu 30 hér i borg. Þar undu þau vel hag sinum i góðu húsnæöi um margra ára bil. Þá voru 'ungárnir flognir úr hreiðrinu, dæturnar allar 5 aö tölu giftar ágætismönnum og búnar aö eignast frið- an hóp barna. Alltaf var mannmargt á sunnudögum, þá komu dæturnar með friöu föruneyti, eiginmenn og börn og allt- af var veisla hjá ömmu og afi átti eitthvaö gott I litla munna. Þetta voru yndislegir dýröardagar sem seint munu gleymast. Ég sem þessar linur rita, var búsett I sveit, en þegar ég átti leið i borgina, hvort sem um lengri eöa skemmri tima var aö ræða, þá dvaldi ég alltaf á heimili bróöur mins og mágkonu og stundum sem sjúklingur. Eg hef sannarlega margs og góös að minnast frá þeim elskulegu hjón- um. Langri og farsælli göngu er lokið. Frábær og elskuleg kona hefur kvatt þennan heim, ekki meö neinum hávaöa heldur i kyrrlátri ró og friöi haustdagsins. Prúömennska og hógværð var henni I blóð borin. Falleg þótti hún á yngri árum, en tiguleg sem drottning á þeim efri, er hún klæddist islenska búningnum með möttul- inn yfir sér. Þannig man ég hana marga gleöistund. En fegurst var þó sálin hennar og hjartahlýjan sem ekkert aumt mátti sjá, hún kunni aö gleðjast meö glööum og hryggjast með hryggum. Og nú er hún horfin sjónum okkar sem við elskuðum og virtum. Við áttum marg- ar yndisstundir saman. Sambúö þeirra hjóna, Arnórs bróöur mins og Margrétar, var alla tiö friösöm og góö, en æ fegurri eftir þvi sem árin urðu fleiri. Hann kallaöi hana alltaf mömmu. Sæi hann hana ekki um leiö og hann kom inn úr dyrunum var ávallt hans fyrsta spurning: Hvar er mamma? Þessa er gott að minnast aö leiöarlokum. Minú- ingarnar sækja aö mér hver af annarri og verma mig inn aö hjartarótum og sækja tárin fram i augun, en ég harka ai mér og segi : „Far þú i friði, friöur Guös þig blessi. hafðu þökk fyrir ailt og allt.” Svo kveður elskandi mágkona. Steinunn J. Guömundsdóttir. ■ Islendingaþaettii'

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.