Íslendingaþættir Tímans - 14.03.1981, Page 1
ISLENDINGAÞ ÆTTIR
Laugardagur 14. mars 1981 9. tbl. TÍMANS
Jónas Jónsson
verkstjóri Hlíð Breiðdalsvík
fæddur 6. aprll 1926.
^áinn 29. nóvembcr 1980
Seinast er ég sá þig vinur
viðsjúkdóm þungan máttir striða
höfum viðsem heilbrigð erum
huglcitt hvað þeir mega liða,
scm við dauðann tefla taflið
uns tapastræna og þrýtur aflið.
Hér væriá margt aðminnast
en mun ei gert að þessu sinni
ellefu sumur unnum saman
okkar voru sérstök kynni
er ég geymi æ i muna
ástarþökk fyrir samveruna.
Bg hljóður gekk frá hvilu þinni
haföi hvatt þig vinur góöi
hér var ekkert um að villast.
Alföður ég bað i hljóði
nðláta þinum þrautum lokið
°g þjáninga að létta okið.
Trúföst ástrik eiginkona ;
nldrei vék frá rekkju þinni
umvafði þig allar stundir
eftir beztu getu sinni,
úmetanleg stoð og styrkur
* striðinu við dauöans myrkur.
,Jm eru liðin æviárin
ústvinirnirþerra tárin
Þú ert laus frá þraut og pin,
langþráö hvildin loks er fengin
Hfsins sól til viöar gengin
^urgblessuðsé minning þin.
Kristján Garðarsson
Fáskrúðsfirði.
+
Laugardaginn 29.11. 1980 lést Jónas
hsson vegaverkstjóri, Hlið, Breiödals-
■ eftir langa og stranga sjúkdómslegu.
^ ann mun hafa orðið þess var seint á
arlnu 1975 aö hann gekk ekki heill til skóg-
g °8 á byrjuðu ári 1976 lagðist hann inn á
orgarspítalann og gekk þar undir stóra
skurðaðgerð. Hann var alllengi að ná sér
eftir aðgerðina. Er hann kom heim hóf
hann fljótlega sin fyrri störf, enda var
hann kappsfullur, glaðlyndur og mjög
áhugasamur starfsmaður. Ég hygg aö
hann hafi verið bjartsýnn um heilsu sína,
enda var bjartsýnin rikur þáttur I fari
hans. En snemma á árinu 1980 fór sjúk-
dómurinn aö taka sig upp aftur. Fór hann
þá i rannsókn á Borgarspitalann en þá var
sjúkddmurinn kominn á það stig að sýnt
þtítti að hverju stefndi. Hann fór þó heim
að sinna sinum störfum en er liða tók
fram á sumar fór ekki á milli mála aö
heilsufarið fór mjög versnandi. Hann
vann þtí störf sin meðan stætt var.en i byrj
un júli ftír hann enn i rannsókn á Borgar-
spi'talann. Þá var sjúkdómurinn kominn á
það stig aö fátt var hægt að gera til bjarg-
ar.
Jtínas Jónsson fæddist að Þorvaldsstöö-
um I Breiödal 6.4. 1926, sonur merkishjón-
anna Guðnýjar Jónasdóttur og Jóns
Björgólfssonar, sem þar bjuggu um 40 ára
skeið. Þau voru bæöi prýðilega greind og
skáldmælt og tók Jónas i arf marga bestu
kosti þeirra. Guðný var frábærlega nær-
gætin og góð móðir, enda hygg ég að öll
börn þeirra hjóna, 13 sem komust á legg,
hafi elskað móður sina mjög, ekki sist
Jónas. Það var eitthvaö I fari Guðnýjar
sem gerði það að verkum að mér fannst
alltaf sem mannkærleikurinn umvefði
mann I návist hennar. Ég hygg að öll börn
þeirra hjóna Jóns og Guðnýjar sem geröi
þaö að verkum að mér fannst alltaf sem
mannkærleikurinn umveföi mann i návist
hennar. Ég hygg aö öll börn þeirra hjóna
Jóns og Guðnýjar minnist þeirra með ást
og þökk. Mér fannst Jónas tala meö
óvenju mikilli viröingu um þau, einkum
heldég hann hefi elskað móöur sina, og ég
trúi að við burtför hans úr þessum heimi
hafi móðurfaömurinn staðiðopinn og hún
leitt hann fyrstusporin á meöan hann var
aö venjast breytingunni. Ég held að
ekkert sé börnum nauösynlegra en kær-
leikur og umburðarlyndi foreldranna, eða
annarra sem annast þau. Þetta held ég að
Jtínas hafi skiliö mjög vel, þvi hann var
framúrskarandi barngóöur. Hann var
frábærlega góður heimilisfaöir og heimil-
ið var honum helgur lundur.
Ungur aö árum fór Jónas i héraðsskól-
ann Reykholt I Borgarfirði. Hann var
mjög gtíöur leikfimismaöur og haföi mik-
inn áhuga á margs konar iþróttum. Eink-
um æfði hann þó knattspyrnu og var þar
góður liðsmaður, einkum sem sóknar-
maöur og einnig markvörður. Hann lék
marga knattspyrnuleiki fyrir ungmenna-
félagið Hrafnkel Freysgoða og mun hafa
leikið öðru hverju fram yfir fertugsaldur.
Hann var um langt skeiö virkur félagi i
ungmennafélaginu. Honum voru falin
ýmis félagsmálastörf þó þau veröi ekki öll
talin hér. Hann átti um áratugi sæti I
stjórn Framstíknarfélags Breiödæla og
formaöur Iþvi slðustusex árin. Hann var
ætíö ákveöinn framsóknarmaður og hafði
fastintítaöar skoðanir i pólitik. Þá var
hann um langt skeið I stjórn Verkstjóra-
félags Austurlands og átti mjög stóran
þátt I að félagið byggöi orlofsdvalarhús á
fögrum staö i landi Gilsárstekks. Honum
auðnaðist aö sjá fyrstuþrjú húsin þar full-
frá gengin. Jónas var i nánum tengslum
viö atvinnulifið. Hann ólst upp við land-
búnaðarstörf, fór á allmargar vertiöir I
Vestmannaeyjum og á mörg fleiri störf
lagði hann gjörva hönd. Jónas var ágætur
verkmaður og sérlega verklaginn og út-