Íslendingaþættir Tímans - 14.03.1981, Qupperneq 2
stjónarsamur. Hann fór á námskeiö á
Hvanneyri til aB læra meöferö og stjórn
jarövinnsluvéla.
Ariö 1950 keypti Ræktunarsamband
Breiödals og Beruneshrepps fyrstu jarö-
ýtu si'na og var Jónas ráöinn til aö vinna
meö henni. Hann vann hjá ræktunarsam-
bandinu til 1956, aö hann geröist flokks-
stjóri og siöar verkstjóri hjá Vegagerö
rikisins. Hjá ræktunarsambandinu þótti
Jónas mjög góöur starfsmaður, verklag-
inn og hagsýnn ýtustjóri, samviskusamur
og samvinnuþýöur viö þá sem hann vann
fyrir, glaövær og skemmtilegur maöur.
Eftir aö hann hóf störf hjá vegageröinni
helgaöi hann henni alla sina krafta. Hann
var mjög áhugasamur i þvi starfi, eins og
öðru sem hann tók sér fyrir hendur og til
fyrirmyndar var góö umgengni hans og
snyrtimennska f þvi starfi, enda var
Jónas aö eölisfari hiö mesta snyrtimenni.
Hann var mjög vinsæll maöur og sem
dæmi má nefna aö sömu mennirnir unnu
hjá honum um langt skeiö i vegagerðinni.
bá var hann og þau hjón bæöi gestrisin
svo af bar. Oft var likara aö þar væri
greiöasöluhUs en venjulegt heimili, svo
mjög hændist fólk aö þeim báöum. Mér
fannst til dæmis eins og húsiö i Hlið væri
mitt annaö heimili og fjölskyldu minnar
og vilég nota þetta tækifæri til aö þakka
af alúð þær hlýju og góöu móttökur sem
við áttum þar alltaf aö mæta.
Ariö 1956 kvæntist Jónas eftirlifandi
konu sinni, Guöbjörgu Steinsdóttur frá
Dölum f Fásknlðsfirði og eignuöust þau
fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur.
Barnabörnin eru oröin tvö.
Jónasféllfrá langt um aldur fram og er
vissulega skarð fyrir skildi i svo litlu
byggöarlagi, enda kom þaö glöggt i ljós er
Utför hans var gerð 6.desember frá Ey-
dalakirkju. Þar var samankomiö mikiö
fjöimenni Ur Breiödalshreppi og mörgum
nærliggjandi byggðarlögum, auk syst-
kina hans sem eru bUsett á ýmsum stöö-
um á landinu, en aöeins tvö þeirra gátu
ekki fylgt honum siöasta spölinn.
Jónas unni æskuheimili sinu, Þorvalds-
stööum, og sýnir þaö glöggt hve hann unni
þeim staö, aö hann kaus aö leggjast til
hinstu hvfldar f heimagrafreit sem þar er,
ai áður höföu aöeins foreldrar hans veriö
grafnir þar. Viö hjónin viljum alveg sér-
staklega votta konu hans, börnum og
barnabörnum, okkar dýpstu samUÖ og
biöjum góöan guö aö gefa þeim þrek og
styrk til aö bera þessa djUpu sörg án þess
aö bugast.
Heimili þeirra stóð okkur og fjölskyldu
okkar alltaf opiö eins og svo mörgum öör-
um og viljum viö flytja heimilisfólkinu f
Hlfö okkar innilegustu þakkir og óska þvi
blessunar guös.
Ekki get ég lokiö þessum fátæklegu orö-
um svo, aö ég minnist ekki á þann ein-
staka og frábæra kærleika sem Didda, en
svo var Guöbjörg jafnan kölluð, sýndi
manni sínum i öllum hans veikindum.
HUn fylgdi honum alltaf ef hann þurfti á
1
sjUkrahUs og vék ekki frá honum nótt eða
dag f hinni löngu og erfiöu banalegu. Slíkt
er hverjum manni alveg ómetanlegt þeg-
ar hann þjáist og veikindastriðið virðist
vonlítiö eöa vonlaust. En þaö þarf mikinn
kærleika og einstaka fórnarlund til að
halda slfkt Ut, enda er Didda alveg einstök
mannkostakona.
Kæri Jónas, viö hjónin þökkum þér inni-
lega fyrir alla velvild, alla greiðasemi og
alltgott sem þU gerðir fyrir okkur. Farðu
i friöi, friöur guös þig blessi. Við munum
minnast þín meöan við lifum.
Gilsá 9.12. 1980.
Sigurður Lárusson.
t
Jónas Jónsson
frá Þorvaidsstöðum.
Heim þU kaust að haida bróðir,
hugur bar þig vegu langa
flutti þig á fornar sióöir,
fyrr en varir endar ganga.
Að endingu I umsjá traustri
ennþá móts við gömul kynni.
Bak viö fjöilin biáu I austri
bjó hiö háifa af sálu þinni.
Göngulúnum gafst i náðum
gieði sú að mega blunda
Austurlands i örmum þráðum
við yl og minning fyrri stunda.
Með þökk og samúöarkveðjum.
Þorey Jónasdóttir.
t
Mig langar að minnast Jónasar örfáum
oröum og þakka þau góðu kynni, sem ég
og min fjölskylda höfðu af honum. Hann
var fæddur 6. april 1926 að
Þorvaldsstööum i Breiðdal, sonur hjón-
anna. Jóns Björgólfssonar og Guðnýjar
Jónasdóttur. Var hann einn 13 barna
þeirra hjóna, 8 bræöra og 5 systra. Þar
ólst hann upp i þessum stóra systkina-
hópi. Hann fór ungur i héraðsskólann i
Reykholti, og sfðar lágu leiðir hans uöur á
land i atvinnuleit, eins og flestra ungra
manna og kvenna á þeim árum. Þegar
Ræktunarfélag Breiödals og Berufjaröar
fékk jarðýtu rést Jónas til ræktunar-
starfa meöhana. og var með hana nokkur
sumur. 1956 byrjar hann að vinna hjá
Vegagerö rikisins, fyrst i 12 sumur á
svæöi sunnan Breiödals i Berufirði og
Álftafirði. 1967 tekur hann við verkstjórn
á svæöi frá Fáskriíösfiröi til Breiðdals.
Þar var hann verkstjóri upp frá þvi.
Jónas var ákaflega vel látinn i
verkstjórastarfi sinu, sem og öðru er hann
starfaði við. Hann var mjög samvisku-
samur við hvað eina. Viðmót hans og dag-
leg umgengni var öll meö sama hætti.
Hann var gæddur rikri kimnigáfu, sá
oftast bjartari hliöina á málunum.
Jónas kvæntist 1956 Guðbjörgu
Steinsdóttur frá Dölum i FáskrUðsfirði.
Voru þau fyrst til heimilis á Þorvalds-
stöðum. 1958 kaupa þau litiö hús á
Breiðdalsvik, Hlið, og þar var heimili
þeirra frá þvi. Þau eignuðust 4 börn, Stein
Björgvin f. 1956 maki Maria óskarsdóttir
frá Fáskrúösfirði. Þau eiga einn son
Jónas Friörik og eru búsett á
Fáskrúðsfirði. Guðnýju f. 1958 hún býr
heima I hlið. Hún á einn son, Jónas Fjalar
Kristjánsson. Jón f. 1959 einnig heima i
Hlið, og yngstur er Vilberg Marinó. Jónas
var einstaklega umhyggjusamur eigin-
maður og faðir og litlu drengirnir,
barnabörnin voru hans yndi. Það má
reyndar segja að öll börn sem Jónas
umgekkst hafi oröið umhyggju hans
aðnjótandi, þvi hann var sérlega barn-
góður. Fyrir 12 árum stækkuðu þau Jónas
og Didda ibúöarhúsiö i Hlið og um sama
leyti komu þau upp fögrum garði i kring-
um húsiö. Þau hjónin voru mjög samhent
um að búa heimili sitt sem bezt úr garði,
jafnt innandyra sem utan. Þar naut
smekkvisi og vandvirkni Jónaar sin.
Hann átti mikiö safn af fögrum steinum.
Margir þeirra prýða garðinn, þar sem
þeir njóta sin vel innan um gróðurinn
Jónas var mikill áhugamaður um Iþróttir,
enda vel liðtækur iþróttamaöur. Sérstak-
lega var það knattspyrnan, sem hann
lagði stund á, en knattspyrna var mikið
iðkuð i Breiðadal er Jónas var ungur.
Voru þeir Þorvaldsstaða-bræður allir
góðir knattspyrnumenn.
Fyrir 5 árum kenndi Jóns þess
sjúkdóms sem dó hann til dauða. i janúar
1976 gekkst hann undir mikla skurðað-
gerð. Náði hann nokkurri heilsu á ný og
gat stundað sina vinnu. En i febrúar á
siöasta ári veiktist hann aftur, og kom þá i
ljós að ekkert var hægt aðgera til hjálpar.
1 júlibyrjun siðastliðinn lagðist hann á
Borgarspitalann i Reykjavik. Naut hann
þareinstakrar umönnunar starfsfólks á
deild A-6 og A-7. Didda vék aldrei frá
honum. Hún var hjá honum nótt og dag-
Veikindi sin bar Jónas með sérstakri
stillingu og æðruleysi. Þaö var alveg
ómetanlegt fyrir þau að mágkona Diddu,
Þóra Kristjánsdóttir útvegaði þeim ibúð,
sem Sigriður ólafsdóttir lánaði þeim, (en
Sigriður var þá sjúklingur á Reykja-
lundi). Gátu börn þeirra verið hjá þeim
fyrir,sunnan i sumarleyfum sinum. Einn-
ig voru þau Jónas og Didda þar i mánað-
artima i haust, en þá var Jónas það betri
að hann gat verið heima. Austur þráði
hann að komast, þvi þar var hugurinn all-
ur. Þau komu austur i Egilsstaði, þar sem
Jónas lést á heimili Vilborgar tengda-
móður sinnar og manns hennar Marinós
Guðfinnssonar.
Útför hans fór fram frá Heydalakirkjú-
Hann var lagöur til hinstu hvildar við hlið
, foreldra sinna i heimagrafreit á
Þorvaldsstöðum. Með innilegri samúðar-
kveðjum.
Sigrún Steinsdóttir.
íslentlingaþðe^'r