Íslendingaþættir Tímans - 14.03.1981, Síða 5
A fyrstu sjö búskaparárum þeirra eign-
uöust þau fimm börn og var Erlingur sá
fimmti i rööinni og naut þess aö vera
yngstur isjöár og augasteinn móöur sinn-
ar og reyndar allra á heimilinu.
Vorin viö Hamarsfjörö voru ótæmandi
auðlind fyrir ungan dreng. Þegar æö-
arfuglinn kom aö vitja hreiðranna var nóg
að gera fyrir litlar hendur. Þaö þurfti aö
koma fuglahræöunum á sinn staö og setja
upp veifur til þess aö hrekja varginn frá
°g lítilldrengur var óþreytandi við aö lita
eftir öllu. Framundan var lika annað til-
ölökkunar efni, það var hátiðisdagur i lifi
fólksins sem lifað hafði allan veturinn á
fábreyttu mataræði, þegar , varpið var
hafið fyrir alvöru. Þá var gengið um varp
'andið og tindur reglulega smá dúnviskur
ör hverju hreiðri og eitt og eitt egg látið
fylgja meö. Fuglinn verpti þá áfram svo
að tala eggjanna varö óbreytt. Mannfólk-
ið gæddi sér svo á nýjum æðarfuglseggj-
um. Einn góðan veðurdag var svo fuglinn
kominn með ungana sina út á sjó og þá
hófst dúnhreinsunin. Þar lét Ragnhildur
sig aldrei vanta, hún var eyjabarn og
'mnni vel til verka og naut þess að vinna
með fólkinu og var hvergi hvumpin þó að
Þetta teldist frekar óþrifaleg vinna og
'eiðinleg. Hún var af öllum álitin meö af
^rigðum góö húsmóðir sem aldrei
skipti skapi, en var ljúf og góð við alla en
hélt þó reisn sinni. Þetta sagði mér
tengdamóöir mfn sem einu sinni hafði
verið vinnukona á Búlandsnesi hjá þeim
hjónum.
ölafur Thorlacius læknir þjónaði Beru-
fjaröarlæknishéraði frá árinu 1898, og var
einnig skipaður til þess aö þjóna Horna-
fjarðarlæknishéraði langtimum saman.
^að segir sig þvi sjálft hversu gífurlegt
vinnuálag þaö hefur verið að fara allar
Þessar mörgu og löngu feröir á nóttu sem
hegi, vetur sem sumar og hafa ekki um
annað að velja en þarfasta þjóninn þó að
nann hafi vissulega reynst landsmönnum
ómetanlegur á liðnum öldum.
t>að sem meira var,læknar höföu ekkert
f'fþess að treysta á nema sina eigin visku
v*Ó sjukdómsgreiningu. Á tiu fyrstu
starfsárum ólafs var ekki einu sinni kom-
10 slmasamband um landið.
Ölafur hafði verið afburða námsmaður
tokið hverju prófinu eftir annað með
fynstu einkunn,siðan hafði hann starfað
óm tima á fæðingardeild út i Kaupmanna-
Cand. med. varð hann 27.6. 1896, með
yrstu einkunn eða 90 stigum. Það er eng-
'ón vafi á þvi að gáfur og dugnaður ólafs
ófa komið i góðar þarfir fyrir sjúklinga
J'30^ á þvi þrjátiu ára timabili sem-
•^on starfaði i Berufjarðarlæknishéraði.
_ar sem að vegi vantaði til allra átta.
fólega ^afa þgssi hjón ekki safnað ver-
ófegum auði sem að mölur og ryð fær
^randað. En kærleikurinn og hjálpsemin
’ö samborgana var sá auður sem þau
'ótó eftir Sig.
þessum jarövegi var Erlingur
slendingaþættir
sprottinn og hann fetaði svo sannarlega i
fótspor foreldra sinna þvi að hjálpsemi
hans voru litil takmörk sett. A þeim 40 ár-
um sem > ég hef tilheyrt fjölskyldunni
hafa þau hjónin Erlingur og Anna alltaf
veriö veitendur i orðsins fyllstu merk-
ingu. Þau hafa veitt sólskini og yl inn i
hverja samverustund okkar. Það er svo ó-
tal margt sem getur freistað ungra
drengja,til dæmis kriuvarpið.það þurfti nú
aldeilis kjark og var hreint ekki fyrir
nein aukvisa að ganga þar um og tina
egg og koma svo heim og fá þau soðin og
svolítið hól fyrir kjarkinn. ótætis kriurnar
voru svo haröskeyttar að það veitti ekkert
af þvi aö hafa stein innan I húfunni.
Þegar hann varð átta ára gamall þá
byrjaði alvara lifsins. Hann var örðinn vel
læs og þar sem að kennari var á heimilinu,
þá var ákveðið að hann skyldi hefja
tungumálanám og fyrir valinu varð
franskan Ekki var hann nú sáttur við þá
námsgrein, en ekki þýddi að andmæla.
Sigurður bróðir hans var nú farinn að
heiman til náms og faðir þeirra þessi
mikill athafnamaður var störfum hlaðinn
I læknisheraðinu og þar við bættust störf
hans á alþingi og fyrir sveitarfélagið um
20 ára skeið. Þá var barátta hans i ræðu
og riti gegn áfengisbölinu ekki ómerkust.
Eftir þvi sem Erlingi óx fiskur um
hrygg fór hann að hjálpa meir og meir til
við búskapinn. Fjarvistir föður hans
leiddu einnig til þess,að hann sem var
handgengnastur móður sinni varð fljót-
lega að axla ábyrgðina á sinar ungu herð-
ar með henni og þó að gleði og reisn rikti á
heimilinu þá var undir niðri hulinn harm-
ur vegna dauða tveggja systra Erlings en
önnur haföi legið rúmföst i áraraðir og
var b'tið eitt eldri en hann, 1 júf og elskuleg
i viömóti þrátt fyrir miklar þrautir. Það
er þvi hætt við að ungur viðkvæmur
drengur hafi oft horft á auða rúmið með
tár Iauga. ömmur hans tvær höfðu dvalið
á heimilinu og miðlað börnunum af visku
liðinna kynslóða og notið þess að ljúka
ævikvöldinu I faðmi ástrikrar fjölskyldu.
Þessi reynsla þroskaði skapgerð hans og
ábyrgðartilfinningu sem var óvenju
sterk I gegnum allt hans lif. Jafnfram
þeim störfum sem hann sinnti heima á
Búlandsnesi gerðist hann meðeigandi i
trillubát sem hét Stigandi og stundaöi
hann færafiskiri og linu um tima. Það
starf fór Erlingi vel úr hendi og farsæl-
lega þvi aö aldrei hlekktist bátnum á. Þaö
olli Eriingi áhyggjum aö enginn bryggju-
stúfur var i Búlandshöfn til þess að auð-
velda þeim störfin. Hann tók sig þvi til eitt
sinn I landlegu, velti stórgrýti fram og
fyllti svo á milli meö smærra grjóti sem
> hann gat borið. Þá var komin bryggja
sem þeir gátu notast viö og stóð hún I
mörg ár og haggaðist ekki. Þannig var
Erlingur ósérhlifinn þegar mikið lá við.
Arið 1928,þann 8. september gekk hann að
eiga æskuunnustu sina önnu Jónsdóttur
frá Strýtu viðHamarsfjörð Þórarinssonar
frá Núpi og Lisibetar Jónsdóttir frá Borg-
argarði.
En móðir hennar var ólöf ,Finnsdóttir
Guðmundssonar frá Tungu i F'áskrúðs-
firði og kona hans Anna Guðmundsdóttir
Guðmundssonar.
Vigslan fór fram i Djúpavogskirkju og
jafnframt nálgaöist kveöjustundin.
Þau höfðu ákveöiö að yfirgefa æsku-
stöðvarnar og hefja lifsstarf sitt i Reykja-
vik þar sem að allt var með öðrum hætti
en þau höfðu vanist, likt og foreldrar hans
höfðu gert 30 árum fyrr,er þau fluttu til
Berufjarðar. En viðstaða þeirra varð ekki
löng þar og árið eftir lá leið þeirra að
Hákoti á Alftanesi þar sem að þau stund-
uðu búskap i örfá ár.
En hugur Erlings stóð til bifreiðaakst-
urs strax og hann leit þau farartæki aug-
um. Hann tók svo prófið árið 1929 og stuttu
eftir að þau hættu búskap og voru komin
að Reynistaö i Skerjafirði hóf hann akstur
á B.S.R. og i full 38 ár ók hann leigubil i
Rvik. og nágrenni og alla tið var hann far-
sæll. I þessu starfi kom ábyrgðartilfinn-
ing hans ljóslega fram,þvi að hann ók
aldrei i burt af staðnum fyrr en að hann
var viss um að farþeginn hefði komist i
húsaskjól. Sjálfsagt hefur hann misst af
einhverjum tækifærum i akstrinum fyrir
minúturnar sem að hann beið i hvert sinn,
en i hans huga voru það ekki peningarnir
sem skiptu höfuðmálinu heldur lifiö
sjálft, honum fannst sem að hann bæri
ábyrgð á farþegum sinum þar til að þeir
væru komnir i annarra hendur.
Okumenn skiptu ekki eins oft um bila
fyrr á árum og nú tiðkast þó að vegirnir
væru þá margfalt verri. Erlings bill var
þó alltaf sem nýr hvað snyrtimennsku
viðvék að utan sem innan. An efa hefur
það ásamt ábyrgðartilfinningu hans og
alúðar, stuðlað að þvi að hann ók mjög oft
erlendum sendimönnum svo sem viö
komu þjóðhöfðingja og annarra þeirra er
islenska þjóðin vildi sýna sóma sinn. I
fjölda mörg ár stundaði hann einnig bif-
reiðakennslu og var hann vel látinn i þvi
starfi.
Arið 1945 þegar > Kópavogur var rétt
að byrja að byggjast keyptu þau sér litiö
hús við Kársnesbraut og þar hafa þau bú-
ið siðan og gróöursett mikið af trjáplönt-
um sem • nú myndu veita skjól og lik-
lega hylja litla húsið. En nú eru það stór
verkstæðishúss sem byrgja útsýn til allra
átta. Börn þeirra eru þrjú. ólafur lyfja-
fræðingur, Ragnhildur húsmóðir og ákrif-
stofumaður, og Egill er fetaði i fótspor
föður sins og er leigubilstjóri, en hafði
áður stundað nám i veitinga- og þjóna-
skólanum. Heimili þeirra var gætt þeirri
hlýju hjartans að allir voru velkomnir og
fyrir marga Berfirðinga var það eins og
þeirra annað heimili, greiðvirkni þeirra
og hjálpsemi var einstök.
Ólöf tengdamóðir Erlings dvaldi i skjóli
þeirra yfir 20 ár og þar að mestu blind i
einl5ár. Þá eins og reyndar fyrr og siöar
sýndi hann hvilikum mannkostum hann