Íslendingaþættir Tímans - 24.03.1982, Side 6
Elín Sigurðardóttir og Ingi-
björg Vigdís Sigurðardóttir
Laust fyrirslöustu aldamóthóf búskap
á Syðri-Hömrum i' Asahreppi i Rangár-
vallasýslu hjónin Sigriður Þórðardóttir og
Sigurður Sigurðsson. Þann 20. desember
1901 fæddist þeim dóttir sem hlaut nafnið
Elin. Onnur dóttir fæddist 21. ágúst 1903,
hún var skirð Ingibjörg Vigdis. Eftir
fæðingu hennar veiktist Sigriður svo að
hún steig ekki framar heilum fæti á jörð
og lést eftir þjáningafulla legu stuttu eftir
áramótin 1904. Nú var vá fyrir dyrum hjá
Sigurði sem stóð uppi ekkill með tvær
ungar dætur en honum var mikil hjálp að
móðursinni, Ingibjörgu Gisladóttur, sem
var til heimilis hjá honum og var allvel
ern. Fljótlega réðist til hans ráðskona
Sesselja Magnúsdóttir úr Selvogi mikil
gæöa- og myndarkona einkum var hún
sérlega færaö búa til „breyttan” mat eins
og þá var kallað,en þaö var fátitt um al-
þýðukonur. Hún var hjá Sigurði æ siðan
þar til hann lést haustið 1944.
Tvö börn ólust upp hjá Sigurði auk
systranna þau Kristinn Guðmundsson,
fæddur I9l7,hann er látinn fyrir allmörg-
um árum og Kolbrún Jónsdóttir, fædd
1929,hún er gift Sigurði Arnasyni og eru
þau búsett i' Mexikó.
Ingibjörg fór alfarin úr föðurhúsum um
tvitugsaldur og vann á ýmsum stöðum
næstu tiu árin. Árið 1934 fluttist hún til
Siglufjarðar. Þar giftíst hún Guðbrandi
heimilisfaðir, hlúði að fjölskyldu sinni
sem mest hann mátti og bar hana á hönd-
um sér. Systkinum sinum og vandamönn-
um var hann hin mesta hjálparhella og
var óþreytandi i liðsinni sinu við þá sem
nærri honum stóðu. Var hann ætið reiðu-
búinn að hlaupa undir bagga með þeim og
sparaði sig þá ekki. Traustur var hann
sem bjarg. Var sá ekki ber að baki sem
hann átti að bróður.
Sigmundur var maður glaðsinna,
félagslyndur og mannblendinn, Þó var
hann dulur um eigin hagi og flikaöi litt til-
finningum sinum og skoðunum. Ekki var
mér kunnugt um viðhorf hans i trtí-
máium, en þó mátti ráöa i, aö hann væri
övissu- eöa efasemdamaður i þeim
efnum. Hins vegar fór vartmilli mála, að
kristileg verðmæti voru honum leiðarljós
ilifinu. Umhyggja fyrir öðrum og hjálp-
semi við náungannvoru rikur þáttur i fari
hans. Hann sóttist ekki eftir vindi, veg-
tylium eða öðru sem mölur og ryð fá
6
Elin Sigurðardóttir
Fædd 20. desember 1901
Dáin 9. júni 1981
Mikaelssyni og bjuggu þau þar til ársins
1957, en þá andaðist Guðbrandur.
grandað. A timum, þegar tiltölulega fáir
eru ósnortnir af eignahyggju og sam-
keppni virtist Sigmundur lifa aö vissu
marki eftirreglunni: ,,Gef mér hvorki fá-
tækt eöa auðæfi en veit mér m inn deildan
verð”.
Sigmundur átti langlifa foreldra og að
honum stóöu endingargóðir stofnar. Ekki
reykti hann og ekki neytti hann áfengis að
heitið gæti. Var hann hófsamur á mat og
drykk alla tið og var hinn mesti reglu-
maður i háttum sinum og liferni. Ekki lét
hann undir höfuð leggjast aö stunda
likamsrækt. Hann var sundmaður góður
og iðkaði sund daglega öll hin siðari ár.
Hann var og stilltur vel, jafnlyndur og
sjaldanbar honumþá hlutiað höndum, að
þeirstæðu honum fyrir svefni. Hann naut
og lengst af ævi sinnar góörar heilsu og
virtist þróttmikill tilallra hluta. Þvi mátti
halda, að Sigmundur yrði langlifur i
landinu likt og orðið höfðu foreldrar hans
og frændur. En ekkert er einhlitt i þeim
Ingib.iörg Vigdis Sigurðdóttir
Fædd 21. ágúst 1903
Dáin 1. júli 1979
Þegar Sigurður á Syðri-Hömrum dó tók
Ingibjörg Sesselju fóstru sina til sin
sökum og margt fer öðruvisi en ætlað er. 1
jantíar s.l. fannst hjá honum illkynja
meinsemd, sem ekki reyndist unnt að
ráða við. Dauðastriðið var langt og
strangt. Sigmundi var fullljóst hvert sjtík-
dómur hans stefndi en tók örlögum slnuiú
með æðruleysi og karlmennsku. Lést
hann á Landspitalanum hinn 19. ágtíst
eins og 'aður er getið og var þ'a 65 ára að
aldri.
Sigmundur var mjög kær vanda-
mönnum sinum sem eiga ntí um sárt að
binda og hugsa til hans tlðum. Hann var
vammlaus halur og vítalaus. Hann
skipaði ekki þann sess i lifinu, sem blasir
svo mjög við sjónum manna, en mann-
gildi hans var ósmátt. Slikirmenn eru salt
jarðar. Ég vil kveðja hann með vlsú-
orðum, sem faðir minn kvað til gamals
samstarfsmannssin látins: ,,En aldrei þ11
sveikst. Og þin holla hönd var hlaöin öll
tryggðabaugum”.
óiafurSigurðsson
íslendingaþættir
/