Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1982, Blaðsíða 5
hann dáður og virtur kennari og hélt góðu
Sambandi við nemendur sina og jafnvel for-
eldra þeirra, eftir þvi sem tök voru á. Alls-
^aðar var hans saknað. Allsstaðar skildi
bann eftir góðar endurminningar, eins og sól-
**in, sem fólkið yljaði sér við, löngu eftir að
bann var farinn til nýrra heimkynna. Hugur
hans var hjá þessu fólki áfram og það vildi
eiga hlutdeild sína i honum.
1 Hrunamannahreppi féllu störf hans í góð-
an jarðveg. I>ar hafði rikt blómlegt félags-
°g nienningarlif frá því á 19. öld og kannske
len
gur. Þar höfðu orðið miklar framfarir í
úskap og byggingum. Heimavistarskólinn á
luðum - sem Ingimar tók við stjórn á - var
me^ þeim fyrstu sinnar tegundar i landinu.
Le'kstarfsemi og söngmennt hafði lengi
staðið þar með blóma. Á Landsmóti
H-M.F.i. að Laugarvatni 1965 flutti Umf.
‘■runamanna sögulegan þátt um Áshildar-
mýtarsamþykktina eftir sr. Sigurð í Holti.
ýning þessi fór fram úti, i dýrðlegu veðri,
°8 tókst með miklum ágætum. Þótt liðin
Væru tæp 30 ár frá þvi Ingimar hvarf frá Flúð-
Um, var hann samt fenginn til að taka að sér
eút stærsta hlutverkið í leik þessum og fórst
Það
með afbrigðum vel.
v'ð ýms tækifæri var Ingimar kallaður
nustur að Flúðum við gagnkvæma ánægju.
utti þar oft snilldarræður, litt undirbúinn,
en yljaði fólkinu jafnan um hjartarætur.
Sama gerðist með Eyrarbakka. Hann var
°8 kallaður þangað við ýms tækifæri og jafn-
an mikill aufúsugestur. Hin síðari ár kom
ann af og til á samkomur fyrir eldri borgara.
utti þar ýmsar frásagnir og endurminning-
r> talaði við gamla fólkið af mikilli andagift
u8 átti allan hug þess. Lengi starfaði hann
■nnig ; Eyrbekkingafélaginu í Reykjavík.
ar kunni hann vel við sig meðal gamalla
nemenda og vina.
tnn vil ég geta tveggja atriða, sem bera
anngiidi og tryggð Ingimars fagurt vitni. Á
mni árum gerði hann mikið að því að skrifa
j^emar um látna samtiðarmenn, sem voru
°num hugstæðir. Blaöagreinar þessar
yndu fylla stóra bók, ef þær væru teknar
I n>an. Þær voru frábærlega vel og smekk-
jr®a skrifaðar og þvi ágætar samtiðarheimild-
' Eru mér margar af þessum greinum Ingi-
n>ars
Ýtn míö8 minnisstæðar og mun svo um
sa aðra. Þama liggur eftir hann mikið starf
8 Ve> unnið.
Pegar náinn vinur og samstarfsmaður Ingi-
^ rs - Aðalsteinn Sigmundsson kennari -
ald • naði 16. apríl 1943, aðeins 45 ára að
þpu' °8 varð öllum harmdauði er hann
u MU’ stofnaði U.M.F.Í. minningarsjóð
stv .^a'stein> sem hafði það hlutverk að
gáf - e^ni'e8a félagsmenn til náms. Margir
hefU ' síóð Þennan 1 upphafi, en verðbólgan
Sj.Ur leikið hann grátt, sem marga aðra
tj| *> svo minna hefur orðið úr störfum, en
sjóft3^ æt'ast' Itigimaf hefur verið formaður
jn Sstjórnar frá upphafi og borið hag sjóðs-
'ris
>S|
mJög fyrir brjósti, enda var honum minn-
e*idingaþættir
ingin um Aðalstein dýrmæt og kær. Hann
hefur eflt sjóðinn með minningargjöfum um
fjölda samferðamanna sinna og nánustu
vandamenn. Þetta ber óeigingirni og trygg-
lyndi hans gott vitni.
Eyrarbakki var fagurt nafn í huga Ingimars
og rætur hans sterkar við þann stað. Þar hóf
hann lífsstarf sitt - i félagi við afburða
kennara - sem lengi mun halda nafni hans á
lofti. En fyrst og fremst var bjart um Eyrar-
bakka í huga Ingimars, þvi þar kynntist hann
konu sinni - Sólveigu Guðmundsdóttur frá
Stóru-Háeyri - glæsilegri og elskulegri konu
- sem var honum hjartfólginn lífsförunautur
i tæp 50 ár. Á Eyrarbakka fæðast þrjú elstu
börnin hans: Sigriður, Sólveig og Guðmund-
ur og það fjórða - Ásgerður - fyrsta veturinn
hans á Flúðum. Öll börnin hans hafa veitt
honum mikla lífshamingju, svo og börn
þeirra, sem eru 21 að tölu.
Ég hygg að við sem áttum því láni að fagna
að alast upp á Eyrarbakka og vera þar í
barnaskóla á áratugnum 1919-’29, munum
minnast kennaranna okkar með sérstöku
þakklæti og virðingu ævina út. Og þótt hópur-
inn hafi grisjast með árunum, gleymast ekki
gamlar velgjörðir. Þegar Ingimar varð 90 ára
þann 13. nóv. s.l. beitti einn af hinum trygg-,
lyndu nemendum hans - Lárus Blöndal bók-
sali i Reykjavík - sér fyrir fjársöfnun meðal
gamalla nemenda af Eyrarbakka, en jafn-
framt bættust í hópinn margir aðrir vinir og
samferðamenn Ingimars - til kaupa á bresku
alfræði orðabókinni - Encyclopædia Britann-
ica - handa barnaskólanum á Eyrarbakka í
Hjálmar
Þorsteinsson
Framhald af bls. 8.
Þegar mín er þrotin dvöl
þennan geng ég veginn,
svo við drekkum Sónaröl
saman hinum megin.
Vel sagt - og rétt. Nú geta þeir drukkið
Sónaröl handa við gröf og dauða, félagamir.
En þeir gleymast ekki alveg strax eins og
flestir aðrir. Ljóðin sjá um það - og allir þeir
sem ljóðum unna. Menn eins og Sveinn frá
Elivogum og Hjálmar frá Hofi koma ekki
fram i nútima samfélagi. Til þess eru þeir of
sérstæðir. Enn munu þó verða til menn um
nokkra hríð er kunna að meta verk þeirra,
framlag þeirra til menningarinnar í fátæku
og fábreyttu samfélagi síns tíma.
Hjálmar var lengstaf heilsugóður. Þegar
hann var um hálfnirætt kenndi hann þó
sjúkdóms og fór til læknis. Reyndist hér vera
um illkynjaða meinsemd að ræða. Hann
gekk undir uppskurð, og það tókst að komast
fyrir meinsemdina. Mun það fátitt, þegar um
svo aldraðan mann er að ræða. En þar á eftir
tilefni af 90 ára afmæli Ingimars. Var vel til
fundið að slikur minnisvarði skyldi reistur
um Ingimar á þeim stað. Var þetta gert i
fullu samráði við hann og honum til mikillar
gleði. Er það von okkar allra, sem að þessu
stóðum, að skólanum sé að þessu nokkur
fengur.
Aldamótamenn er fagurt orð, sem borið
hefur birtu í líf síðari kynslóða og mun gera
enn um hríð. Að lokinni útför Ingimars hitti
ég einn af aldamótamönnunum - merkis-
manninn Helga á Hrafnkelsstöðum. Hann
gaukaði að mér þessari visu, sem hann sagði
að Ingimar hefði fengið senda á 80 ára afmæli
sínu:
„Ævi langa Ingimar
öðrum fremur búinn var,
eðliskostum íslenskrar,
aldamótakynslóðar. ”
Helgi taldi visuna bæði vel gerða og sann-
mæli. Tek ég undir það.
Það var birta og fegurð vorsins yfir útför
Ingimars, eins og öllu lifi hans og störfum.
Sr. Eiríkur J. Eiriksson fyrrv. prófastur á
Þingvöllum og einn af nemendum hans -
flutti veglega minningarræðu og jarðsöng.
Mikið fjölmenni mætti við útförina, svo sjald-
gæft er þegar i hlut á maður, sem kominn
var á þennan aldur. Sýndi það ljóslega, hver
ítök hann átti í hugum samferðamanna
sinna. Hygg ég að sá mannfjöldi - ásamt
mörgum öðrum, sem Ingimar þekktu - taki
undir með norska stórskáldinu og segi: „Þar
sem góðir menn fara, eru guðs vegir“.
Dan. Ágústinusson
fór Hjálmár til dóttur sinnar í Hafnarfirði,
og þaðan lá siðan leiðin á Sólvang, þar sem
hann dvaldi til æviloka, þrotinn að kröftum.
Nú hefur hann fengið hvíldina, blessaður
karlinn. Og hvili hann i friði um alla eilifð.
Með samúðarkveðjum til allra aðstand-
enda hans.
Auðunn Bragi Sveinsson
5