NT - 25.08.1984, Blaðsíða 10

NT - 25.08.1984, Blaðsíða 10
Laugardagur 25. ágúst 1984 10 Útvarp — SJónvarp Sjónvarp kl. 22.30 í kvöld: Ræningjabælið Bandarísk kúrekamynd frá 1961 ■ Endursýnda kvikmyndin í kvöld nefnist Ræningjabælið, eða The Comancheros á frum- málinu. Þetta er bandarískur vestri frá árinu 1961. Kvikmyndin fjallar um desp- erade, Paul Rcgret, sem hefur fellt andstæðing sinn í einvígi í New Orleans. Hann llýr til Texas þar sem Jake Cutter lögreglustjóri tekur hann höndum. Cutter á í höggi við ræningjaflokk sem hcfur búið um sig fjarri alfaraleið. Leikstjóri er Michael Curtis, en aðalhlutverk leika Stuart Whitman, John Wayne og Lee Marvin. Þýðandi er Björn Baldurs- son. ■ John Wayne. Sjónvarp kl. 20.30 í kvöld: I fullu fjöri Síðasti þáttur myndaflokksins ■ Síðasti þáttur breska fram- haldsmyndaflokksins I fullu fjöri verður sýndur í kvöld. Eins og flcstir vita fjalla þessir þættir um hressa miðaldra konu sem á frcmur vcnjulegan eigin- mann. í síðasta þætti var cigin- maðurinn að reyna að selja húsiö. Konan var heldur á móti því. Hún tók á móti fólki sem ætlaði að kaupa mcö þeim ár- angri að eiginmaðurinn fékk skilaboð frá fasteignasölunni um að frekari viðskipta væri ekki óskað. Eftirsjá cr að þessurn þáttum, þessi eini sem ég hef séð var iiráöskemmtilcgur og það væri vit í að kaupa meira af þessu ef til er. ■ Fieldshjónin. ■ Annar þáttur brúðumyndaflokksins Þytur í laufi er á dagskrá kl. 18.30. Þessi þáttur ber nafnið Hreysikettirnir ræna Fúsa. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Rás 2 á morgun, sunnudag: S-2, sunnudags- þáttur Rásarinnar - 20 vinsælustu lög landsins leikin m.a. ■ Á morgun verður S-2, sunnudagsþáttur Rásar 2 á dagskrá. Þar verður m.a. kynntur vinsældalisti Rásar- innar, 20 vinsælustu lögin í þessari viku. í síðustu viku var það HLH-flokkurinn sem var efstur á listanum. Við birtum hér listann eins og liann leit út ’í síðustu viku, og menn geta þá dundað sér við að bera saman hvað hefur farið upp og hvað niður. Vinsældalisti 17-24. ágúst 1984. 1. ( 2) Vertu ekki að plata mig......... HLH flokkurinn (3) 2. ( 1) Susanna....................... The Art Company (4) 3. ( 3) What's love got to do with it ..... Tina Turner (4) 4. ( 4) Make me smile..................... Duran Duran (9) 5. ( -) Careless whisper................George Michael (1) 6. ( -) Boys do fall in love ...............Robin Gibb (1) 7. ( 6) Farewell my summerlove.........Michael Jackson (7) 8. (13) Shadows on your side.............. Duran Duran (5) 9. (18) Vinur minn missti vitið...... Pálmi Gunnarsson (3) 10. (05) I won't let the sun go down on me .Nik Kershaw (7) 11. (15) Sumarliði er fullur.......Bjartmar Guðlaugsson (2) 12. (10) Ghostbusters..................... RayParkerJr. (4) 13. (16) lt‘s a hard life........................Queen (2) 14. (12) Lukku Láki................. Hallbjörn Hjartarson (4) 15. ( 8) Wake me up before you go go .......... Wham! (12) 16. ( 7) When doves cry .........................Prince (6) 17. ( 9) TwoTribes............. Frankie goes to Hollywood (9) 18. (14) I feel lika Buddy Holly.........Alvin Stardust (11) 19. ( -) Thereflex ....................... Duran Duran (14) 20. (11) State of shock......Mick Jagger & The Jacksons ( 7) ■ Duran Duran er að öllum líkindum vinsælasta hljómsveit á íslandi ef inarka má vinsældalista Rásar 2. Þeir eiga þar 3 lög. útvarp Laugardagur 25. ágúst 7.00 Veðurfregnir. FréttirrBæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikan 8.Ó0 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Ásgeir Þor- valdsson, Súgandafirði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir). Óskalög sjúk- linga frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurtregnir. Til- kynningar. Tónleikar, 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson 14.00Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Daviösdóttur og Sig- urðar Kr. Sigurðssonar 15.10 Listapopp - Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið" eftir Frances Durbridge VII. þáttur: „Bréfið“ ■ 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Spænsk tónlist Pedro Espinosa leikur á píanó tónlist eftir Padre Jósé Antonio Donostia og Federico Mompou. (Hljóðritun frá útvarpinu í Madrid). 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig; - 5. þáttur Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir steFpur og stráka. Stjórn- endur: Guðrún Jónsdóttir og Mál- friður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili" Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag Samtals- þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldsagan „Að leiðarlok- um“ eftir Agöthu Christie Magn- ús Rafnsson les þýöingu sína (10). 23.00 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00 Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Roberts Stolz leikur lög úr ýmsum áttum. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Orgel- konsert í F-dúr op. 4 nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel Chorzempa leikur með Concerto Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stj. b. „Lofið Drottin, lýðir allir", kantata BWV 130 eftir Joh- ann Sebastian Bach. Alan Bergius, Stefan Rampf, Kurt Equiluz og Walter Heldwein syngja með Tölz- er-drengjakórnum og Concentus Musicus hljómsveitinni í Vinar- borg; Nikolaus Harnoncourl stj. c. Sinfónía nr. 40 í g-moll K550 eftir W.A. Mozart. Fílharmóníuhljóm- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Sauðárkrókskirkju. (Hljóör. 12. þ.m.) Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. Organleikari: Guðrún Eyþórsdóttir. Hádegis- tonleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Á sunnudegi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 14.05 Lifseig lög Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 14.50 Bikarúrslit i knattspyrnu: Fram - Akranes Ragnar Örn Pét- ursson lýsir síðari hálfleik frá Laug- ardalsvelli. 15.45 Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20„Ég ásaka ekki hlustandann" Þáttur um skáldið og rithöfundinn Göran Tunström. Umsjón: Jakob S. Jónsson. Flytjendur ásamt um- sjónarmanni: Ingólfur Björn Sig- urðarson og Björn Garöarsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Siðdegistónleikar: Frá tón- listahátríðinni í Bergen í sumar. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18:20. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Umsjón: Helgi Pét- ursson. — 19.50 Hraðar en Ijóðið Stefán Snævarr les frumsaminjjóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkar hljóðritanir Selló- leikarinn Emanuel Feuermann leikur þætti úr Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir Haydn, Sónötu i A-dúr D821 eftir Schubert og Tilbrigði í F-dúr eftir Weber. Gerald Moore leikur á píanó. Malcolm Sargent stjórnar sinfóníuhljómsveit sem leikur með. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 13. þáttur Guðjón Friðrikssön ræðir við Ágústu Kristófersdóttur. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um“ eftir Agöthu Christie Magn- ús Rafnsson les þýðingu sina (11). 23.00 Djasssaga. Hátíðahöld I. - Jón Múli Árnason 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. ágúst 24.00-00.50 Listapopp Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórn- andi: Arnþrúður Karlsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land). Sunnudagur 26. ágúst 13.30-18.00 S-2, (Sunnudagsút- varpJTónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl- ustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómas- son. Laugardagur 25. ágúst 16.30 íþróttir 18.30 Þytur í laufi.2. Hreysikettirnir ræna Fúsa. Breskur brúðumynda- flokkur i sex þáttum. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.50 Um lúgu læðist bréf. Endur- sýning. Finnsk barnamynd um bréfaskriftir og krókaleiðir póstsins frá sendanda til viðtakanda. Þýð- andi Þorsteinn Helgason. (Nor- dvision - Finnska sjónvarpið) 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 í fullu fjöri. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.00/Eskuglöp. (That'll Be the Day) Bresk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Claude Whatham. Aðal- hlutverk: David Essex, Ringo Starr og Rosemary Leach. Atján ára piltur, sem er óráðinn um framtíð sina, hverfur frá námi og fer að heiman í ævintýraleit. Hann langar til að verða rokkstjarna en verður þó að sætta sig við önnur og hversdagslegir störf. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 22.30 Ræningjabælið. Endursýn- ing (The Comancheros). Banda- rískur vestri frá 1961. Leikstjóri Michael Curtiz. Aöalhlutverk: John Wayne, Lee Marvin og Stuarl Whitman. Paul Regret fellir ands- tæðing sinn i einvig í New Orle- ans. Hann flýr til Texas þar sem Jake Cutter lögreglustjóri tekur hann höndum. Cutter á í höggi við ræningjaflokk sem hefur búið um sig fjarri alfaraleiö. Þýðandi Björn Baldursson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Ágúst Þorsteinsson skátahöfðingi flytur. 18.10 Geimhetjan. Níundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og úngl- inga. Þýöandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.30 Mika. Fimmti þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þátt- um um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossian til Parisar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Forboðin stílabók. (Qu- aderno proibito). Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Leikstjóri Márco Leto. Aðalhlutverk: Lea Nassari, Omero Antonutti og Giancario Sbragia. Italskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum. Rúmlega fertug kona, sem er gift og á tvö upþkom- in börn, heldur dagbók um nokk- urra mánaða skeið. I henni lýsir hún daglegu lifi sínu og fjölskyldu sinnar og opinberar tilfinningar sem hún heldur leyndum fyrir sín- um nánustu. Þýöandi Þuríður Magnúsdóttir. 21.50 Norrokk. Upptaka frá norræn- um rokktónleikum í Laugardalshöll á Listahátið 3. júni síðastliðinn. Fram koma hljómsveitirnar Circus Modern frá Noregi, Clinic Q frá Danmörku, Imperiert frá Sviþjóð, Hefty Load frá Finnlandi og is- lensku hljómsveitirnar Vonbrigði og Baraflokkurinn. Uþptöku stjórn- aði Viðar Víkingsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.