NT - 04.02.1985, Qupperneq 22
Spánn:
■ Michaela Figini frá Sviss sigraöi í bruni kvenna á heimsbikarmeistaramótínu á skíöum um daginn
Hér fagnar hún (í miðið) ásamt þeim Ariane Ehrat og Katrin Gutensohn sem urðu jafnar í 2.-3.
Sacti • Símamynd-POLFOTO.
Barcelona langefst
—Níu stiga forskot
■ Barcelona heldur sér enn á á útivelli 1-2. Pað voru þeir
toppi spænsku 1. deildarinnar Miranda og Vigo sem skoruðu
nú með góðum sigri á Osasuna 0g heldur Barcelona því enn 9
Skíðaíþróttir:
Ziirbriggen vann
■ Eins og fram kom í NT á
laugardaginn sigraði Pirmin
Zúrbriggen í bruni í heims-
meistaramótinu í alpagreinum
skíðaíþróttanna í Bromio á ít-
alíu. Zúrbriggen jók þar með
hróður sinn sem frábær alhliða
skíðamaður og kom Sviss fyrir
á toppinum í keppninni og
landa hans Michela Figini, sigr-
aði í bruni kvenna í gær eins og
fram kemur annarstaðar. Zúr-
briggen var með 1. rásnúmerið
og renndi sé á 2:6,68 mínútum
en landi hans Peter Múller kom
næstur á 2:6,79 mínútum.
Fjórði var svo enn einn Sviss-
lendingurinn, en Bandaríkja-
maðurinn Doug Lewis komst
uppá milli þeirra í þriðja sætið.
Hér kemur svo röðin:
Pirmin Zúrbriggen, Sviss . 2:06,68 min.
Peter Muller, Sviss ...2:06,79 mín.
Doug Lewis USA ........ 2:06,82 mín.
Franz Heinzer, Sviss... 2:07,45 mín.
Franz Klammer, Austurr . 2:07,64 min.
Peter Wimsberger, Austurr . 2:07,70 mín.
Vatanen vann
■ Finninn Ari Vatanen
sigraði í hinu árlega
Monti Carlo ralli sem
fram fór í lok síðustu
viku. Hann varð rétt á
undan Walter Röhrl frá
V-Þýskalandi. Að sögn
Vatanen þá gerði það
gæfumuninn í þessu ralli
að hann valdi sér rétt
dekk undir bflinn á rétt-
um tíma. Hann sagði við
blaðamenn eftir rallið:
„Á einni leiðinni þá var
nokkur snjór og hálka og
þá valdi ég að setja snjó-
dekk með nöglum undir
bílinn minn og er ég fór
framúr Röhrl þá sá ég á
andliti hans að ég hafði
gert rétt. Hann var með
önnur dekk undir sínum
og nánast bara spólaði.
Þá vissi ég að ég myndi
sigra.“
Kristján varð
markahæstur
Skrautfjöður í hatti íslenska liðsins
■ í gær voru hciðraðir þeir
einstaklingar sem þóttu hafa
skarað fram úr á mótinu í
Frakklandi og veitt ýmis verð-
laun. Kristján Arason varð
markahæsti leikmaður mótsins
skoraði 37 mörk. Kristján varð
í öðru sæti í kjöri utn besta
útileikmann mótsins. Að kjör-
inu stóðu þjálfarar þeirra liða
sem þátt tóku í mótinu. Besti
leikmaður mótsins var kjörinn
ungverska stórskyttan Kovacs
en Kristján Arason varkjörinn
næstbestur, eins og áður segir.
Páll Ólafsson var kjörinn þriðji
besti leikmaður mótsins, og er
þetta mikil virðing fyrir þá fé-
laga, svo og allt íslenska liðið í
heild.
Tékkneski markvörðurinn -
íslandsbaninn - Barda var kjör-
inn besti markmaður mótsins,
og næstur honum kom Einar
Þorvarðarson sem varði ís-
lenska markið af stakri prýði á
mótinu.
Síðasta rósin í hnappagatið
fyrir íslenska landsliðið var svo
það að íslenska liðið var valið
prúðasta lið mótsins fyrir
drengilega framkomu á vellin-
um.
Niðurstöðurnar úr þessu
kjöri, svo og úrslitin í mótinu
sjálfu er mikil viðurkenning
fyrir íslenskan handknattleik,
Bogdan landsliðsþjálfara, og
ekki síst strákana sem spiluðu
leikina, og stóðu sig með stakri
prýði. Það ber að taka það inn
í myndina að bæði Tékkar og
Ungverjar eru á fullu að undir-
búa sig fyrir B-keppnina sem
fram fer í Noregi innan skams,
og því í mjög góðu formi.
stiga forskoti í deildinni. Bar-
celona hefur ekki unnið deild-
ina síðan á dögunt Johan Cruyff
árið 1974.
Argentínumaðurinn Ca-
brere skoraði sigurmark At-
hletico Madrid á Real Murcia
og er Madrid þannig enn í
þeirri aðstöðu að geta náð Bar-
celona. Engin býst hins vegar
viö því.
Eftir leikinn við Osasuna þá
var Venebles þjálfari Barce-
lona spurður um það hvort
hann ætlaði að hætta eftir þetta
keppnistímabil. Hann svaraði,
„ég hef hér verk að vinna og
það á ekkert skylt við það hvort
ég hætti eða ekki." Er talið
líklegt að hann verði lengur hjá
félaginu.
Úrslit á Spáni:
Real Betis-Hercules 1-0
Real Sociedad-Valencia 4-1
Osasuna-Barcelona 1-2
Espanol-Sporting 2-2
Real Madrid-Bilbao 2-2
Zaragoza-Sevilla 4-1
Malaga-Racing 2-0
Real Murcia-At. Madrid 0-1
Elche-Valladolid 1-1
Staða efstu liöa:
Barcelona
Atletico Madrid
Real Madrid
Valencia
Real Sociedad
Sporting
Sevilla
23 16 6 1 49-17 38
22 11 7 4 32-17 29
23 9 9 5 27-21 27
23 7 11 5 28-18 25
23 8 9 6 29-21 25
23 6 13 4 20-18 25
23 8 9 6 21-21 25
Grikkland
Úrslit:
Egaleo-Kalamarias ............1-0
Athens-Ofi....................2-0
Aris-Paok.....................3-0
Doxa-Larisa...................2-2
Ethnikos-Pierikos.............3-1
Iraklis-Aek...................1-0
Panathinaikos-Panionios.......4-1
Panachiaiki-Olympiakos .......3-1
Staðan:
Paok......... 17 12 3 2 29 14 27
Panathinaikos . 17 10 4 3 38 17 24
Aek .......... 17 8 6 3 32 19 22
Olympiakos . 17 10 2 5 27 13 22
Iraklis ..... 17 10 2 5 27 17 22
Panionios ... 17 7 7 3 21 14 21
Larisa.... 17 8 4 5 33 22 20
SKOTLAND
■ í gær var dregið í fjóröu umferð
skosku bikarkeppninnar sem leikin
verður þann 16. febrúar.
Þessi lið leika:
Ayr-Cowdenbeath / St. Mirren.
Stranraer / Stenhousemuir / Queen
of South-Dundee United.
Celtic-Invernes Thistle / Kilmar-
nock.
Meadowbank Thistle-Motherwell.
Raith / .Clyde-Aberdeen.
Brechin-Hearts.
Forfar / Clydebank-Airdrieonians /
Falkirk.
Mánudagur 4. febrúar 1985 22
Belgía og Holland:
Anderlecht gerði
jafnt við Liege
- PSV heldur naumri forystu í Hollandi
NAC tókst ekki að jafna þrátt
fyrir góð tækifæri. Feyenoord
gerði svo út um leikinn seint í
síðari hálfleik.
Heimir Karlsson kom inná í
leik EA celsior og Sparta en þá
var það of seint, sigur Sparta
var öruggur.
Ajax vann sannfærandi sigur
á MVV Maastrich og fylgir
PSV fast á eftir í Hollandi:
URSLITIN I HOLLANDI:
Nac Breda-Feyenoord............1-3
PSV Eindhoven-Deventer ........3-1
Pec Zwolle-Sittard.............0-2
Haarlem-Den Bosch..............2-1
Volendam-Groningen.............0-3
Roda JC-Utrecht................3-0
Twente-AZ‘67...................2-2
MW Maastricht-Ajax................1-3
Sparta-Excelsior..................4-0
STAÐA EFSTU LIÐA:
PSV Eindhoven
Ajax Amsterdam
Feyenoord R.
Groningen
Twente Enschede
17 11 6 0 50-17 28
16 13 2 1 50-20 28
16 11 2 3 47-23 24
17 9 5 3 34-18 23
17 8 4 5 33-29 20
I BELGIU URÐU HELSTU URSLIT:
Cercle Brugge-Lokeren.............3-1
Beveren-Sandard...................0-0
Racing Jet-St.Niklaas.............1-1
Chent-FC Leige ...................1-2
Seraing-Beershocot................4-0
Courtrai-Waregem..................0-2
Antwerp-Mechelen..................2-1
Lierse-Anderlecht ................1-1
STAÐA EFSTU LIÐA:
Aderlecht 19 14 0 5 61 17 33
Waregem 19 13 4 2 42 24 28
FC Liegeois 19 10 3 6 35 18 26
Gantoise 19 10 5 4 42 23 24
Club Brugge 18 9 3 6 29 21 24
Heimsmet
Hjá Brisco-Hooks
Frá Reyni Þór Karls.syni fréttaritara NT í
Hollandi:
■ Ekki var mikið um óvænt
úrslit í belgísku knattspyrnunni
um helgina. Þó náði Liege að
ná jafntefli við Anderlecht.
Strax á fyrstu mínútu þessa
leiks þá var dæmt víti á Liege
fyrir að fella Scifo, hann skor-
aði sjálfur úr því. Liege jafnaði
aðeins mínútu síðar. Mertens
skoraði. Andelecht var betra
liðið og átti mörg góð mark-
tækifæri. Er þetta fyrsta jafn-
tefli Anderlecht.
Leikur AA Genth og FC
Liege var mjög skemmtilegur.
Liege komst í 2-0 með mörkum
Berne og V-ÞjóðverjansLipka.
Criel tókst að minnka muninn
fyrir Genth er hann skoraði úr
víti. Leikurinn var harður og
skemmtilegur en ekki tókst að
skora meira í leiknum. Jafntefli
hefði gefið rétta mynd.
Cercle Brugge átti góðan leik
er þeir lögðu Lokaren að velli
með mörkum Ukkonen Raen,
og Grugevic. James Betti skor-
aði fyrir Lokaren.
Holland:
Þessi helgi mun lengi lifa í
huga þeirra Tahamata, Daer-
den og Meeuws sem nú spiluðu
á ný eftir 9 mánaða bann frá
knattspyrnu. Þeir tóku daginn
þó mjög rólega, voru ekki áber-
andi í liðum sínum. Feyenoord
lék gegn NACBreda og hafði
betur. Hoeksta skoraði fyrst
fyrir Feyenoord en NAC jafn-
aði stuttu seinna. Þannig var
staðan í leikhléi. í upphafi
seinni hálfleiks tókst Guillit að
ná forystu fyrir Feyenoord 1-2,
■ Valerie Brisco-Hooks setti
nýtt heimsmet í 440 jarda
grindahlaupi sem fram fór á
innanhússmóti, í Dallas í
Bandaríkjunum um helgina.
Brisco Hooks hljóp vegalengd-
ina á 52,99 og er það þremur
tíunduhlutum úrsekúndu betri
tími heldur en áður gildandi
heimsmet sem Lori McMauley
setti árið 1983.
Roger Kingdom gullverð-
launahafi frá Ólympíuleikunum
í Los Angeles í 110 metra
grindahlaupi, náði þriðja besta
tímanum sem náðst hefur frá
upphafi Í60jardagrindahlaupi.
Hann hljóp 60 jardana á 6,87
sekúndum. Roger var að von-
um mjög ánægður með þennan
tíma, sérstaklega með tilliti til
þess að hann lítur á innanhúss-
mótin sem æfingatímabil.
GuIIkálfurinn Carl Lewis
sigraði í einu greininni sem
hann tók þátt í, en það var 60
jarda hlaup karla. Lewis fékk
tímann 6,10 sekúndur og næst-
ur honum varð Emmit King en
hann hljóp á 6,14 sekúndum.
í míluhlaupi kvenna sigraði
rúmenska stúlkan Maricia Pu-
ica, á tímanum 4,34,19 mínút-
um. Puica sagði að þetta hefði
verið léttur sigur og hún hefði
átt von á meiri keppni frá
mótherjunum.
Sagt eftir T ournoi de France:
„Glaður og ánægður"
- sagði Þorbergur Aðalsteinsson
■ „Við getum verið ánægðir
með þetta mót í heild, sagði
Þorbergur Aðalsteinsson ein af
stórskyttum íslenska landsliðs-
inns í samtali við blaðamann
NT í Lyon í gær eftir síðasta
leik íslenska liðsins.
„Við spiluðum einn slakan
leik, og það var á móti
■ Kristján Arason sagði í
samtali við NT eftir keppnina í
Vantaði marga
■ Þorgils Óttar Mathie-
sen ræddi við blaöamann
NT í Lyon eftír síðasta
leik keppninnar. „Það
sem er neikvætt f'yrir liðið
í þessu móti er að sam-
hæfingu vantar og einnig
vantar okkur Ivkilmenn í
liöiö. Við þurfum að vera
í lietra formi, og tveggja
mánaða undirbúnings-
tíini væri eölilegur. Þessi
síðasta mínúta kenndi
okkur að það er aldrei
hægt að bóka neitt í
sambandi við úrslit •
Frökkum. En það var þó leikur
sem gat farið allavega. Hinir
leikirnir voru góðir hjá okkur,
ekki síst ef tekið er mið af því
að við komum hingað svo að
segja undirbúningslausir, liðið
kom ekkert saman, fyrir þetta
mót. Uppganguríslenskshand-
bolta hefur verið mjög mikill
Frakklandi að sanngjarnt hefði
verið að ná jafntefli í síðasta
leiknum. „Við áttum toppleik
gegn Ungverjum, en vorum
slakir gegn Frökkum. Við lék-
um tvo leiki sem ekki var mikið
að marka. Það voru leikirnir
gegn Frakklandi-B og ísrael,
en það sýnir þó hve stöðugleiki
liðsinshefuraukist. íslendingar
eru komnir á hærra plan í
handknattleik, og sveifl-
urnar eru miklu minni og hafa
minnkað mikið frá því sem var.
Tékkar eru gífurlega sterkir.
Við getum verið ánægðir með
úrslitin gegn þeim, en jafntefli
gegn þeim hefði verið mjög
góður árangur. það er engin
tilviljun að Tékkar standa uppi
sem sigurvegarar í þessu móti.“
síðastliðin tvö ár. Við erum
komnir í fremstu röð. Það er
kominn stöðugleiki í liðið. Og
mér finnst mjög gaman að taka
þátt í þessari uppsveiflu. Við
vorum ekki heppnir í þessu
móti, þvert á móti. Með heppni
hefðum við getað farið sem
sigurvegarar úr þessu móti. Það
má að vísu segja að vantað hafi
örlítinn neista í liðið, við vorum
ekki í nægilegu góðu formi til
þess að taka þátt í svona erfiðu
móti, en samt vantaði aðeins
herslumuninn. í heild er ég
ánægður og glaður yfir að hafa
tekið þátt í þessu sagði Þor-
bergur Aðalsteinsson.
Heimsmet
Frú Guðmundi Karlssyni í Köln:
■ Dr. Thomas Wessing-
hage settí nú á laugardag-
inn heimsmet í tvö þús-
und metra hlaupi innan-
húss. Tími hans var
5,2,10 mínútur.
Ulf Timmerman Aust-
ur-Þýskalandi setti um
helgina nýtt Evrópumet í
kúluvarpi innanhúss er
hann kastaði 21,87 m. Á
sama móti jafnaði Heike
Daute A-Þýskalandi
heimsmetið í langstökki
innanhúss. Hún stökk
6,99 metra.
Kristján Arason:
„Aukinn stöðugleiki“