NT - 02.03.1985, Side 13

NT - 02.03.1985, Side 13
Óháði vinsældalistinn ■ Smiths komnir í efsta sæti LP listans með Meat is Murder etns og við var að búast. Þeir njóta mikilla vinsælda en lítill fugl hefur hvíslað þvi í eyrað á mér að þessi nýja breiðskífa þeirra sé ekkert sérstök... Sex efstu sætin á single listanum eru óbreytt frá því síðast en Cold Turkey, gamla góða Lennon lagið með Sid Presley Experience er eins og jó jó á listanum... Litlar piötur 1. 1 Upside downE 2. 2 Howsoonisnow The Smiths (Rough Trade) 3. 3 SL Swithin’s day Bilty Bragg (GolDiscs) 4. 4 Land of hope and glory Ex Pistols (Cheny Red) 5. 5 Sweetmix Sweet (Anagram) 6. 6 Out on the Wasteland Anli Nowhere League (ABC) 7. 9 Cold Turkey Sid Presley Experience (SPE) 8. 17 Finely honed Machine Fœtus Over Frisco (setf-immolation) 9. 10 Greenfields of France The Men They Couldn't Hang (Demon) 10. 12 Death to trad rock Membranes (Criminal Damage) 11, 18 Plain sailing Tracey Thom (Cheny Red) 12. 8 Wash it all off Vou've Got foetus On Your Breath (Self-lmmolation) 13. 13 Rats Subhumans (Bluurgh) 14. 11 Nellie the elephant Toy Dotls (Vokimej 15. 19 Blue Monday New Order (Factory) 16. 15 Life's a scream A Certain Ratio (Factory) 17. 27 Pearly dewdrops drop Cocteau Twins (4AD) 18. 14 Hearts and minds Farm (Skysaw) 19. • Mr.Blues Restless (Big Beat) 20, 24 1 want you back Hoodoo Gurus (Demon) Stórar plötur: 1. - Meat is murder 2. 2 Treasure 3. 6 Talk about the Weather Red Lorry, Yellow Lorry (Red Rhino) 4. 1 Hatful of Hoilow The Smiths (Rough Trade) 5. 10 Rumbte IncaBafalBlacktagoon) 6. 3 It'll end in tears This Mortal Coi! (4AD) 7, 4 Smelí of female 8. 8 Vengeance New Model Army (Abstract) 9. 9 Slowtolade Red Guitars (Self Drive) 10. 12 We don’l want your fucking war Various (Jungle) 11. 7 Goodandgone Screaming Blue Massiahs (Bíg Beat) 12. 5 Raining plesure TrifSds (Hot) 13. 15 Zen Arcade Husker Du (SST) 14. 18 Broadcasting from home.. . Penguín Caíe Orcherstra (EG) 15. 26 Beyond the southern cross . Various (Ink) 16. 11 Hole Scraping Fœtus 011 The Wheel (Seif immolation) 17. 17 Stompingattheklubfoot... 18. 13 Natural history MarchVíolets(Rei)irih) 19. - Curse of the mutants Meteors (Dojo) 20, 20 Treeless plain Triffids (Hot) Ársel vinsældalisti ■ King eru greinilega búnir að slá í gegn á íslandi og hafa hoppað beint í fyrsta sæti Árselslistans. Töluverðar breytingar frá því síðasf því hvorki meira né minna en 7 ný lög er að finna á honum... 1. 2 Love and pride King 2. 1 Moment of truth Suivivot 3. 3 Saveapreyer DuranDuran 4. 5 Iwilldieforyou Prince 5. • Rio Duran Ouran 6. • Shout Tears for Fears 7. 9 Shoot your shoot Divine 8. 12 Solid Ahsford and Simphson 9. 7 loverboy Biily Ócean 10. 11 Pride U2 11, • Thinghs can only Howard Jones 12. • Iknowhimsowell Chess 13. • We belong Pat Benatar 14. • Chaufler Duran Duran 15. • Forever young Alphavílle Laugardagur 2. mars 1985 12 Nýrtaktur- gömul sveifla Laugardagur 2. mars 1985 13 ■ Margir bíða eflaust með öndina í hálsinum eftir að fá að vita hvort Bruce Springsteen komi í hljómleikaferð til Evrópu í sumar og hvar hann komi til með að leika. Hafa hörðustu aðdáendur beðið með að skipuleggja sumarfríið sitt þar til fagnaðarboðskapurinn hefur verið boðaður og nú getur NT létt aðeins á pressunni hjá þeim. Atlt bendir til þess að „The Boss“ verði á ferðinni í Evrópu með haustinu og eru uppi getgátur um það að hann spili heila viku í London í september en auðvitað er þetta ekki staðfest ennþá. Upplýsingarnar eiga þó að koma frá áreiðanlegum heimildum, eins og það heitir svo fínt hjá blaðamönnum, og er Earls Court staðurinn en þar mun vera hægt að taka inn 15 þúsund aðdáendur í einu. Allt veltur þó á vilja bossins sjálfs en hann er frægur fyrir að skipta um skoðun með stuttum fyrirvara. En talsmenn hans í Englandi hafa þó látið hafa eftir sér opinberlega að „hans megi vænta mjög bráðlega" eins og það er orðað. Ef þetta reynist rétt eru ekki miklar líkur á því að Springsteen verði maðurinn sem dragi að á Nya Ullevi í Gautaborg með vorinu, en undanfarin ár hefur þar verið Mekka norrænna tónlistarunnenda og nöfn eins og Bowie, Men at Work, Rolling Stones, Bob Dylan og Santana látið svo lítið að mæta. Brot af spunagaldri ■ af spunasmiðju í Félagsstofnun stúdenta ■ Spunasmiðja starfaði í Fé- lagsstofnun stúdenta um síð- ustu helgi og mátti þar hlýða á nokkra af helstu forkólfum evrópska spunajazzins en veg og vanda af tónlistarviðburði þessum átti hljómplötuútgáfan Gramrn í samvinnu við erlenda aðila. Spunnið var af miklum móð bæði föstudags- og laugardags- kvöld en tíðindamaður NT átti ekki heimangengt fyrr en á miðju kvöldi laugardags og gekk hann beint inn í trylling þeirra Evan Parkcr, Paul Lo- vens og Alexanders von Schlippenbach. Var lcikur þeirra mjög ákafur allan tím- ann og skemmtilegur en þó hefði mátt slaka á ögn og lcyfa Ijúfari tónum að njóta sín. Píanóleikarinn Irene Schweitzer átti síðasta leik á laugardagskvöldinu og sýndi hún mikið öryggi og klassíska ögun eins og sessunautur minn orðaði það. Að spunamanna- sið dugðu henni ekki hvítu nóturnar og svörtu heldur lét hún einnig gamminn geysa ofan í flyglinum. Var leik hennar vel tekið af áheyrend- urn sem voru þó nokkuð marg- ir en þess gætti þó hjá mörgum að þeir væru búnir að fá nóg eftir fjögurra tíma lotu. Var á sumum að heyra að betur hefði tekist til kvöldið á undan og þá hefði náðst hápunktur spunans með leik saxófón og klarinettu- leikarans Peter Brötzmann og þar hefði verið framkvæmdur „sannkallaöur spunagaldur". Hvaö um það, vinsældir Springsteens eru meö ólíkindum um þessarmundirog hægtog sígandi hefur hann verið að vinna sig upp breska listann og þessa vikuna trónir hann í fyrsta sætinu með breiðskífuna „Born in the USA“. Hann er í guðatölu á öllum Norðurlöndunum, svo ekki sé talað um heimalandið Bandaríkin. Þar er nýkomin út single með laginu „l’m On Fire“ og á bakhliðinni er gamall Chuck Berry standard „Bye Bye Johnny" en Springsteen hefur aðeins breytt nafninu og kallar lagið „Johnny Bye Bye“. ■ „The Boss“ eins og hann kom tónleikagesta á því herrans ári 1984. ■ Belgíski píunistinn Fred vun Hove skríður oní flygilinn uð spunumunnusið og verður ekki unnuð séð en áhorfend- um/heyrendum líki tiltækið vcl. NT-nivndir: Árni Bjarna uce Springsteen í tónleika ð um Evrópu í september? Franskt rokk á leiðinni: Etron F( 9U Leloubli an leika hé ir í mars! ■ Ein virtasta og vinsælasta hljómsveit Frakka í frámsækna rokkinu, Etron Fou Leloublan, er væntanleg hingað til lands í mars. Hingað kemur hún á veg- um hljómplötuútgáfunnar Gramms og mun halda tónleika fimmtudaginn 21. mars. Etron Fou Leloublan vakti heimsathygli 1978 þegar breski trommusnillingurinn Chris Cutl- er (úr Henry Cow og Art Bears) bauð hljómsveitinni aðild að al- þjóðasamtökunum Rock in Opp- osition. Samtök þessi berjast fyrir vexti og viðgangi framsæk- innar rokktónlistar. Þau skipu- leggja tónleikaferðir, þau standa að útgáfu- og dreifingarfyrirtæk- inu Recommcnded Records og reyna að skapa þær aðstæður að músíkantar geti verið óháðir frumskógarlögmálum engilsaxn- eska skallapoppiðnaðarins. Með- al félaga í R.I.O. má nefna sænsku hljómsveitina Zamla Mammaz Manna, bandarísku hljómsveitina Residents, Bret- ana Robert Wyatt og Lindsay Cooper o.m.fl. Etron Fou Leloublan hefur gefið út fjölda hljómplatna sem hafa selst vel út um allan heim. Nýjasta plata þeirra, „Les Sillons DeLaTerra“.komstt.d. Í8. sæti óháða vinsældalistans í Bret- landi. Músíkstíll Etron Fou Le- loublan er ekki auðskýrður. Hann byggir á fjölbreytni, sköp- unargleði og aðlaðandi laglínum umfram annað. Hljóðfæraskipan býður upp á úrval djassaðra takta. Mesta athygli vekur snilli söngkonunnar og hljómborðs- leikarans Jo Thiron. Saxófón- leikararnir, Bruno Meillier og Guiou Chenevier, og bassaleikar- inn og söngvarinn Ferdinand Richard, leggja einnig drjúgt af mörkum til að gera Etron Fou Leloublan að virkilega góðri hljómsveit, bæði hvað varðar tónlist og túlkun. Plötur hjóm- sveitarinnar hafa allar fengið frá- bæra dóma. Pó þykja hljómleikar hljómsveitarinnar standa plötun- um enn framar. ■ Meðlimir frönsku rokk- hljómsveitarinnar Etron Fou Le- loublan sem hingað kemur í mars á vegum Grammsins og heldur tónlcika þann 21. dálkOriN|í ■ Dálkurinn er að þessu sinni helgaður úrslitum popp- kosninga lesenda breska músíkblaðsins NME fyrir árið 1984. Besta hljómsveitin: 1. The Smiths 2. Frankie Goes To Holly- wood 3. U2 4. The Style Council 5. Echo and The Bunny- men 5. Cocteau Twins 7. The Fall 8. R.E.M. 9. New Ordqr 10. Elvis Costello and The Attractions 11. Big Country 12. The Redskins 13. The Special Aka 14. Siouxsie and The Ban- shees 14. Bronski Beat 16. Madness 16. CultureClub 18. Lloyd Cole and The Commotions 18. Depeche Mode 18. Talking Heads Bjartasta vonin: 1. Bronski Beat 2. Lloyd Cole and The Commotions 3. Frankie Goes To Holly- wood 4. The Redskins 5. Sade 6. The Pogues 7. Jesus and Mary Chain 8. The Kane Gang 9. The Blue Nile 10. Everything But The Girl 11. The Waterboys 12. The Art of Noise 13. The Smiths 14. Billy Bragg 15. NewModelArmy 16. The Three Johns 17. The Men They Couldn’t Hang 17. Microdisney 17. Red Guitars 20. R.E.M. Besta single: 1. Relax/Frankie Goes To Hollywood. 2. Nelson Mandela/The Special AKA 2. Two Tribes/Frankie Goes To Hollywood. 4. Pride (ln The Name Of Love)/U2 5. Pearly Dewdrop Drops/ The Cocteau Twins 6. Keep On Keepin’on/The Redskins. 7. . Smalltown Boy/Bronski Beat 8. What Difference Does It Make/The Smiths 9. The Killing Moon/Echo And The Bunnymen 10. You’re The Best Thing/ The Style Council 11. Thieves Like Us/New Order 12. Heaven Knows l’M Mis- erable Now/The Smiths 13. Iwanna Be Loved/Elvis Costello 14. DoTheKnowlt’sChrist- mas/Band Aid 14. Dancing In The Dark/ Bruce Springsteen 14. Greenfields Of France/ The Men They Couldn’t Hang 17. Forest Fire/Lloyd Cole And The Commotions 17. William It Was Really Nothing/The Smiths 19. Song To The Siren/This Mortal Coil 19. Come Back/The Mighty Wah Besta Lp: 1. Tresure The Cocteau Twins 1. Born In The USA/ Bruce Springsteen 3. Unforgetable Fire/U2 4. The Smiths/The Smiths 5. Ocean Rain/Echo & The Bunnymen 5. Welcome To The Pleasure Dome/Frankie Goes To Hollywood 7. Cafe Bleu/The Style Co- uncil 8. Rattlesnakes/Lloyd Cole & The Commotions 9. Brewing Up With Billy Bragg/Billy Bragg 10. In The Studio/The Speci- al AKA 11. Diamond Life/Sade 12. Hatful Of Hollow/The Smiths 13. The Wonderful & Fright- ening World Of The Fall/ The Fall 14. TheRecokoning/R.E.M. 15. From Her To Eternity/ Nick Cave 15. Goodbye Cruel World/ Elvis Costello 17. Eden/Everything But The Girl 17. Steel Town/Big Country 19. Swoon/Prefab Sprout 20. Brilliant Trees/David Besti söngvari: 1. Bono 2. Morrissey 3. Elvis Costello 4. Jan McCulloch 5. Paul Weller 6. Billy Bragg 6. Bruce Springsteen 8. Holly Johnson 9. Poul Young 10. Jimi Somerville 11. David Bowie 12. Mark E. Smith 13. David Sylvian 14. Bobby Womack 14. Billy MacKenzie 16. NickCave 17. MarcAlmond 18. Kirk Brandon 18. Lloyd Cole 18. RobertSmith 21. Chris Dean 21. BoyGeorge 23. Stuart Adamson 24. Prince 25. Michael Stipe Besta söngkona: 1. Elizabeth Fraser 2. Alison Moyet 3. Sade 4. TraceyThorn 5. Annie Lennox 6. Siouxsie Sioux 7. Tina Turner 8. Chaka Khan 9. Madonna 10. Cyndi Lauper 11. Ricki Lee Jones 12. D.C. Lee 12. Carmel 14. Kim Wilde 14. Chrissie Hynde 16. Carroll Thompson 17. Rhoda Dakar 18. HelenTerry 19. BoyGeorge 19. DanielleDax

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.