NT - 15.04.1985, Blaðsíða 8
Mánudagur 15. apríl 1985
■ Vill einhver vinna hérna?
Vinna í
Bæjara-
landi
■ Einu sinni glæsilegur t'ótboltavöllur.
Landakotstúnið - in memoriam
Reykjavík, 3.4. 1985
■ „Ungur og'röskur Þjóð-
verji hefur áhuga á að kynna
sér lífshátt íslendinga, tungu-
mál o.s.frv. í boði er atvinnu-
möguleiki til skiptis á bóndabæ
í Bæjaralandi (V-Þýskalandi).
Mylla er líka til staðar. Strákur
þessi er vanur sveitastörfum.
Ef einhver hefur áhuga þá
hringi hún/hann í 91-26482 eft-
irkl. 5 (Guðrún ) eðaskrifitil:
Marcus Poschenrieder, Wi-
esmúhle l, D - 8470
Nabburg".
■ Scm barn lck ég mér að
bolta á Landakotstúninu,
scm þá var reyndar eitthvað
rninna cn þcgar foreldrar
mínir léku sér þar að bolta,
en þá var það aítur minna
en þegar foreldrar þeirra
léku sér að bolta þar á
túnínu. Nú eru rnín af-
kvæmi að komast á þann
aldur að þau fari að leika
sér að bolta og þá kemur á
daginn að Landakotstúnið
er liérumbil horfið.
Af suðurenda túnsins er
páfinn sjálfur búinn að bíta
væna sneið og norðurend-
ann er borgarstjóri í óða
önn að leggja undir bíla-
stæði. Samkvæmt skipulagi
mun eiga að vaxa skrúð-
garður á þeim auma gras-
bletti sem enn er eftir. Nú
sé ég það á göngu minni til
og frá vinnu, morgna og
kvölds, að skurðgröfur og
vélkjaftar cru í óða önn við
að éta Ijót göt í túnbleðil-
inn, sem einu sinni var hinn
glæsilegasti fótboltavöllur.
Vanur því að búast alltaf
við hinu versta spyr ég -
hvað stendur nú til?
Landakotstúninu verður
varla bjargað úr þessu og
boltaleikir þar heyra senni-
lega sögunni til, okkúr
Vesturbæingum til ómældr-
ar hrellingar og harms. Ég
vænti þess líka að ungir
fótboltamenn í Vesturbæn-
um séu á hálfgerðum ver-
gangi - þær eru sannarlega
ekki á hverju strái grasflat-
irnar sem henta til slíks
vestan lækjar.
Vesturbæingur
„Eru þeir sem sitja í bankastjórastólum meira aðstoðar þúrfi en þeir sem sitja í hjólastólum?
Bankastjórastólar og h jólastólar
Bankastjórastyrkur - já Öryrkja-Skodi - nei
G.S. - 75% öryrki hringdi:
■ Eru þeir sem sitja í banka-
stjórastólum meiri aðstöðar
þurfi en þeir sem sitja í hjóla-
stólum? Samkvæmt fréttum
undanfarinna daga og eigin
reynslu má ætla að embættis-
mönnum undir stjórn flokks
„allra stétta" sýnist svo vera.
Sjálfur varð ég 75% öryrki
eftir vinnuslys fyrir átta árum.
Það tók mig 4 ár að fá í gegn
fyrstu tolleftirgjöfina af bíl-
leyfi. Nú eru aftur liðin hin
tilsk illdu 4 ár svo ég sótti um
tolleftirgjöf ööru sinni nú eftir
áramótin. Égvareinmitt núna
að taka við svarinu - algjör
synjun.
Nú langar mig mjög að vita
hversu lengi ég þurfi að bíða
þess að fá tolleftirgjöf á ný.
Það er mikið atriði að ekki líði
svo langt á milli að bíllinn sem
ég á nú (og aðrir í mínum
sporum) verði ekki svo gamall
að hann verði einskis virði.
Fari svo mun ég ekki hafa tök
á að endurnýja bílinn - þótt
aðeins sé þar um Skoda-grey
að ræða, sem kostar varla
nema helminginn af árlegum
bankastjórabílakaupastyrk.
Árlegur bankastjórastyrkur
færi líklega langt í að duga
fyrir tolleftirgjöf á tug af Ör-
Aldur framsóknarmanna?
■ Ekki get ég á mér setið
eftir að lesa uppsláttinn á les-
endasíðu ykkar Tímamanna í
dag. Þar skrifa tveir kennarar
vörn fyrir þingmanninn Harald
Ólafsson sem ég hef svo sem
ekkert á móti.
En menn nota ýmsar leiðir
til að auðkenna sig í skriíum
sem þessum. Algengt að les-
endur gangi undir dulnefnum
eða skrifi undir nafnúmeri. En
þessir, þeír kalla sig „roskna
framsóknarmenn". Ég hefði
nú haldið að það síðara hefði
dugað og um leið gefið vís-
bendingu um að viðkomandi
væri af léttasta skeiði.