NT - 15.05.1985, Blaðsíða 23

NT - 15.05.1985, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 15. maí 1985 23 ■ íslenska drengjalandsliðið sem heldur til Ungverjalands ásamt forráðamönnum. íslenska drengjalandsliðið: Til Ungverjalands í úrslitakeppni EM Er í riðli með Skotum, Frökkum og Grikkjum ■ íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslita- keppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Ung- verjalandi 17.-27. maí. Liðið hélt utan í gær undir stjórn Lárusar Loftssonar. Liðið sem fer út skipa eftirtaldi leikmenn: Éiríkur Þorvarðarson .......... UBK Sveinbjörn Allansson.............ÍA Alexander Högnason ..............ÍA Bjarki Jóhannesson...............ÍA örn Gunnarsson ..................ÍA Heimir Guðjónsson............... KR Rúnar Kristinsson............... KR Steinar Ingimundarson .......... KR Þorsteinn Guðjónsson............ KR Egill Þorsteinsson..............Val Einar Páll Tómasson.............Val Jón Þór Andrésson ..............Val Arnljótur Davíðsson .......... Fram Egill öm Einarsson...........Þrótti Hlynur Eiríksson................ FH Páll Guðmundsson ...... Selfossi Drengirnir spila í riðli með Skotum, Frökkum og Grikkjum en hinir riðlarnir líta þannig út: A-riðill: Sovétríkin, Ung- verjaland, V-Þýskaland og Por- túgal. B-riðilI: ftalía, Júgóslavía, Spánn og Svíþjóð. C-riðill: Búlgaría, Noregur, A-Þýskaland og Holland. Fyrsti leikur íslenska liðsins sr á föstudag 17. maí gegn Skotum. Við Frakka verður ipilað þann 19. (sunnudag) og við Grikki á þriðjudaginn 21. Piltarnir okkar komust í úr- slitakeppnina með sigri á Dönum. England-Finnland, 22. mai: Öixon í hópinn - svo og Bracewell og Reid ■ Bobby Robson landsliðs Dixon kemur í hópinn í stað- einvaldur Englands i knatt- spyrnu hefur valið þrjá nýliða í 22 manna hóp sinn fyrir kom- andi verkefni. Englendingar leika gegn Fmnurn 22. maí í 3. riðli undankeppni HM, vináttu- landsleiki gegn Skotum 25. maí og gegn ítölum, Mexíkönum og Vestur-Þjóðverjum í Mexíkó- borg 6. til 12. júní og að lokum gegn Bandaríkjamönnum í Los Angeles. Þessir þrír nýliðar eru Kerry Dixon hjá Chelsea og Everton leikmennirnir Peter Reid og Paul Bracewell. Stórt hjá Watford: ■ I fyrrakvöld voru leiknir í ensku knatt- spyrnunni. 11. deild átt- ust við Watford og Manc- hester United. Leikurinn endaði 5-1 fyrir Watford. Nigel Callaghan skoraði tvö markanna en Blissett, West og Jackett gerðu sitt markið hver. Moran skoraði fyrir United á lokamínútu leiksins. Annarrar deildarkeppn- inni lauk í fyrrakvöld með leik Huddersfield og ShefHeld Utd. Leikið var á heimavelli þeirra fyrrnefndu og endaði leikurinn 2-2. *L«^astadan i 2. deild: Oxíord....42 25 9 8 84 36 84 Birm.h....42 25 7 10 59 33 82 Man. C....42 21 11 10 66 40 74 Portsm....42 20 14 8 69 50 74 Blackburn ..42 21 10 11 66 41 73 Brighton ... 42 20 12 10 54 34 72 Leeds.....42 19 12 11 66 43 69 Shrewsb. ... 42 18 11 13 66 53 65 Fulham .... 42 19 8 15 68 64 65 Grimsby ... 42 18 8 16 72 64 62 Bamsley ... 42 14 16 12 42 42 58 Wimbledon . 42 16 10 16 71 75 58 Huddersf. .. 42 15 10 17 52 64 55 Oldham .... 42 15 8 19 49 67 53 Crystal Pal . 42 12 12 18 46 65 48 Carlisle .... 42 13 8 21 50 67 47 Charlton ... 42 11 12 19 51 63 45 Sheff. Utd. .. 42 10 14 18 54 66 44 Middlesbr... 42 10 10 22 41 57 46 Notts. C. ... 42 10 7 25 45 73 37 Cardiff...42 9 8 25 47 79 35 Wolves....42 8 9 25 37 79 33 inn fyrir Paul Mariner sem stóð sig ekki sem skyldi gegn Rúm- enum fyrr í þessum mánuði og allar líkur benda til þess að Mariner hafi þar með endað átta ára langan landsliðsferil sinn. Bobby Robson sagði um Dixon: „Hann hefur skorað í þriðju, annarri og fyrstu deild og er markahæstur í 1. deildinni nú. Hann hefur sannað að hann á rétt á tækifæri með landsliðinu. „Dixon bætist í hóp þeirra Mark. Hateley og Trevor Francis sem hafa leikið mjög vel með lands- liðinu. Reid og Bracewell koma í staðinn fyrir Steve Williams hjá Arsenal og Alan Kennedy og fyrst Kennedy dettur út þá er enginn Liverpool leikmaður í' landsliðshópnum. Þeir kapparnir Reid og Bracewell hafa leikið frábær- lega á miðjunni hjá Everton í allan vetur og val þeirra kemur ekki á óvart. Reid lék sex leiki með landsliðinu undir 21 árs á' árunum 1977 og 1978 en hann er nú 29 ára. Meiðsli settu mjög strik í reikninginn hjá honum í mörg ár. Bracewell lék einnig með U-21 árs liðinu sem varð m.a. Evrópumeistari, en Dixon hefur aftur á móti aldrei leikið landsleik fyrir England. 22 manna hópur Bobby Robsons er svona: Markverðir: Peter Shilton, Gary Bailey " og Chris Woods. Varnarmenn: Viv Anderson, Gary Stevens, Kenny Samson, Terry Butcher, Mark Wrigh, Terry F. Fenwick, Dave Watson. Miðvallarleikmenn: Bryan Robson, Ray Wilkins, Trevor Steven, Glenn Hoddle, Peter Reid og Paul Bracewell. Sóknarleikmenn: Mark Hateley, Chrís Waddle, Gary Lineker, John Barnes, Tre- vor Francis og Kerry Dixon. Atlantikmótið ■ Gulfklúbbur Grinda- víkur hcldur á uppstigning- ardag, nú á fimmtudaginn, Atlantik-mótið í golfi. Leikið verður á Tóftavelli við Grindavík, átján holu höggleikur með og án for- gjafar. íþróttir Islandsmotið I knattspyrnu -1. deild: FH-ingar sóttu stig - í Garðinn með marki á síðustu stundu frá Inga Birni Frá Ólafi Þór Jóhannssyni fréttaritara NT á Suðumesjum: ■ Það má með sanni segja að FH-ingar hafi sloppið vel frá leik sínum í Garðinum í gær- kvöldi er þeir hirtu þrjú stig með sér heim í Hafnarfjörðinn. Þeir skoruðu mark er fimm mínútur voru eftir af leiknum og var þar að verki markahrell- irinn Ingi Björn Albertsson - eins og honum er einum lagið. Þar með hafa nýliðarnir fengið fljúgandi start á kostnað hinna nýliðanna. Leikurinn í Garðinum var ákaflega jafn og jafntefli hefði eflaust gefið rétta mynd af honum. Leikið var á malarvell- inum í Garðinum og var hann í góðu ástandi - en möl er alltaf möl. Það voru FH-ingar sem hófu leikinn með látum og ætluðu sér greinilega að reyna að setja Víðismenn út af laginu áður en þeir áttuðu sig á því að þeir væru í l.deild. Jón Erling átti gott skot snemma í leiknum sem bjargað var í horn og skömmu síðar átti Ingi Björn annað skot sem einnig var bjargað í horn. Síðan fóru Víðismenn að koma HNOT' SKURN ■ Leikið var á möl í blíðviðri og við þokkalegar aðstæður. Leikur- . inn var jafn og oft brá fyrir skemmtilegum tilþrifum hjá' þessum nýliðum í 1. deild. Markið: Ingi Björn Albertsson skoraði á 85. minútu. Dómarí var Guðmundur Haraldsson og stóð sig vel. ■ Baldur Jónsson vallarstjóri: „Skotar varla ribbaldar." „Trúiþvíekkiað Skotar séu mjög miklir ribbaldar“ - segir Baldur Jónsson vallarvörður ■ „Við stefnum að því að láta Skotana vera í norðurenda stúk- unnar, og þá sem ekki fara í stúku verða norðan hennar. Við höfum að sjálfsögðu haft sam- band við löreglustjóra, og gæsla verður aukin. En persónulega er ég ekkert hræddur við ólæti eða slagsmál áhorfenda. Ég hef miklu meiri áhyggjur af flösku- kasti inn á völlinn“, sagði Bald- ur Jónsson vallarstjóri í Laugar- dal á blaðamannafundi KSÍ í vikunni, vegna varúðarráðstaf- ana varðandi leik íslands og Skotlands í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvelli 28. maí. „Ég trúi því ekki að Skotarnir séu þeir ribbaldar sem af er látið. Ég held að þegar þeir koma hingað í hreina loftið muni þeim líða miklu betur og verða í sólskinsskapi. Nú og ef eitthvað kemur uppá, er ís- lenska lögreglan einvalalið, skipuð sterkum og traustum mönnum, og ég treysti þeim í hvívetna,“ sagði Baldur Jónsson. Meðal varúðarráðstafana á Laugardalsvelli eru þær, að á vellinum verða engar flöskur seldar. Allt gos verður í pappa- umbúðum. Þá sagðist Baldur ætla að fara fram á það við lögregluna, að „taumlaus plast- pokaburður,, inn á völlinn yrði stöðvaður, fólk yrði að geyma slíkar birgðir í hliðinu, á meðan á leiknum stendur. „Enda tel ég að engum sé hollt að hafa áfengi með sér þegar farið er að fylgj- ast með íþróttum" sagði Baldur Jónsson. „Ég vil hvetja fólk til að sýna fordæmi í því hvernig á að haga sér þegar horft er á knattspyrnu- leik. Leiknum verður sjónvarp- að beint til Bretlandseyja, og fólkið þar hefur gott af að sjá fólk haga sér vel á knattspyrnu- velli. Sama gildir um að fara ekki inn á leikvanginn eftir leikinn. Það má alls ekki. Flöskukast og það að ryðjast inn á völlinn getur ekki aðeins kostað KSÍ stórfé, heldur er það þjóð okkar líka til stór- skammar,“ sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri. meira inní leikinn og hófu sókn- araðgerðir sem gjarnan enduðu á Grétari Einarssyni en hann var ansi aðgangsmikill í leikn- um. Halldór Halldórsson hinn knái markvörður FH var þó oftast í vegi fyrir skotum og sköllum Grétars. Á 34. mínútu vildu FH-ingar fá dæmda víta- spyrnu en að mati ofanritaðs þá hefði það verið full strangur dómur. Rétt fyrir leikhlé var svo Grétar enn á ferð og skaut í stöng. Síðar hálfleikur var heldur daprari en sá fyrri og virtust liðin vera búin að sætta sig við að fá sitt stigið hvort fyrir leik- inn. Þá var það er fimm mínútur voru til leiksloka að Víðismönn- um verða á varnarmistök og það kunni Ingi Björn að notfæra sér. Hann óð í gegn og var rólegur og yfirvegaður eins og fagmanni sæmir er hann lék á einn varnarmann Víðis áður en hann sendi boltann í markið með góðu skoti af vítapunkti, 0-1. Eftir þetta mark reyndu Víðismenn að sækja og m.a. þá ná FH-ingar að bjarga á línu og misskilningur á síðustu sekúndu á milli Gísla og Einars varð til að gott færi rann út í sandinn. 7X2 1X2 36. leikvika — leikir 11. maí 1985 Vinningsröð: 111 - 2XX -111- 221 1. vinningur: 12 réttir - kr. 24.250.- 4839(^11)+ 45362(Vn) 58615(4/n) 89125(Vn) 93511(¥n) 35780(Vii) 47463(4/ii) 62787(Vn)+ 89273(Vn) 94322(Vn)+ 36277(Vn) 51233(Vi i) 65516(Vn)+ 90163(Vn) 94988(6/n)+ 37341 (Vii) 51366(Vn)+ 88836(Vn) 90847(Vn)+ 95215(Vn)+ 40856(Vn)+ 58582(Vn) 2. vinninqur: 11 réttir- kr. 549 I.- 406 38391 51232 62788+ 86611 92146 96738 1426 38590 51365+ 62789+ 86854 92149 6495(Vn) 1657 38831 + 52031 62811 + 87106 92151 1038(Vn)+ 1775 39009 52039 63152+ 87411 92158 35785(Vn) 2800 39065 52149+ 63620 87550 92306 36221(Vn)+ 3047 39155 52210 63698 87656 92492+ 36227(Vi i)+ 3048 39341+ 52615 64050+ 87816 92620+ 38921 (341) 3201 40001 53929+ 64085 87941 92633 40623(341) 4746 40217 54061 + 64107+ 87973+ 92948 41931(34i)+ 4833 40615 54138+ 64183 87982+ 93129 44426(341) 4876 40857+ 55770 64546 88359 93252 44603(341) 6440 40890 55922+ 64580 88387 93282+ 44763(34i) 6583 41131 56013 64741 88540 93513 45036(341) 6668 41247 56100 65413+ 88725+ 93632 46457(341) 7265 41373 56704 65448+ 88727+ 93745 47382(34i) 11326 41375 57062 65517+ 88808 93809 50104(34i) 15724 41463 57860+ 65518+ 88826 94241 51604(34i) 15953 42222+ 57862+ 65520+ 88870 94320+ 58823(341)+ 16609 42249+ 57928 65529+ 88991 94630 62307(341) 18258 42313+ 58458 85026 89025 94661 62528(341) 35310 42486 58545 85047 89121 94711 63443(341) 35521 43392+ 58800+ 85065 89328 94993 64079(341) 35769 44544 58841 85108 89516+ 94995 64454(34i)+ 35778 44616 59353 85451 89581 95071 65648(341) 35988 44669 59354 85469+ 90034 95211+ 85939(34i)+ 36009 44776 59629 85527+ 90156 95212+ 89800(34i)+ 36174 45037 60276 85556 90160 95216+ 89825(341)+ 36201 45275 60530 85558 90162 95218+ 90092(341) 36203 45393 60810 85581 90164 95221+ 93508(341) 36204 46904 61443 85582 90388 95322+ 94316(34i)+ 36232+ 46981 61270+ 85773+ 90463+ 95398 94588(34i)+ 36273 47412 61274 85852 90811 + 95496+ 95453(34i) 36275 47621 61394 86052 90834+ 95566+ 96826(341) 36278 48373+ 61691 86054 90837+ 95745 96855(341) 36284 48828+ 61766+ 86057 90845+ 95750+ Úr 18 viku: 36899 50101 61802+ 86118 90846+ 95759+ 51902(34i)+ 37041+ 50110 61968 86156 90850+ 95800+ úr 35. viku: 37234 50142 62008 86196+ 90861 + 95827+ 54152+ ' 37355+ 50971 62143 86477 91991 + 95872+ 85633+ 37804+ 51231 62138 86516 92118+ 96729 91759+ Kærufrestur er til 3. júní kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa að framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Li9in: Víðir: Gísli Hreiðarsson, Ólaíur Róbertsson, Rúnar Georgsson, Gisli Ey- jólfsson, Helgi Sigurbjörnsson, Sigurdur Magnússon, Guðjón Guðmundsson, Ein- ar Ásbjörn Ólafsson, Vilberg Þorvalds- son, Guðmundur Knútsson og Grétar Einarsson. Klemens Sæmundsson kom inn fyrir Guðjón i seinni hélfleik. FH: Halldór Haltdórsson, Viðar Hall- dórsson, Þórður Sveinsson, SigurþórÞór- ólfsson, Dýri Guðmundsson, Magnús Pálsson, Ólafur Danivalsson, Guð- mundur Hilmarsson, Kristján Hilmars- son, Jón Erling Ragnarsson og Ingi Bjöm Albertsson. Kristjón Gíslason kom inné fyrir Kristján H. ■ Rétt er að veita Einari Ásbirni og Grétari Ein- arssyni knött fyrir þenn- an leik hjá Víði en hjá FH var Dýri Guðmundsson firnasterkur og Ólafur Danivalsson góður og fá þeir bolta eiiínig. Eng- inn leikmaður skar sig þó svo frammúr að rétt sé að veita stóra boltann.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.