NT - 24.07.1985, Blaðsíða 27

NT - 24.07.1985, Blaðsíða 27
Miðvikudagur 24. júlí 1985 27 Við erum auðfundin á kortinu Bjóðum upp á: Skoðunarferðir á sjó Sjóstangaveiði Útreiðartúra Eld og ís — ferðir í Kverkfjöll og á \A.HJJ$AVIK Vatnajökul , ( .. •. XrevkjavIk V_r9 r-> .'S// ^EFLAVlK L> FARKAUP Flugleiðaumboð. Sími 9641140. HEIMSÆm HÚSAVM Njótið miðnætursólarinnar| hjá okkur Hótel Húsavík Sími 96-41220 Fyrsta flokks hótel og afar vel staðsett í þægilegri nálægð við ýmsa fegurstu staði og náttúruundur iandsins. Fuglaskoðunarparadís. Aeldur og ís ttÁ/K' með Birni Sigurðssyni, Húsavík. SUMARÁÆTLUN 1985 Sun. Frá Mán. Þrið. Mið. Fim. Fos. Laug. Húsavík 19.00 08.00 14.00 08.00 14.00 08.00 16.00 Frá Akureyri 21.00 15.00 17.30 15.00 17.30 17.30 17.30 Á þessum tímum er boðið upp á fjölbreyttar ferðir í Ásbyrgi, að Dettifossi, Öskju og Mývatni. Leitið nánari upplýsinga hjá Birni Sigurðssyni í síma 9641140 eða 9641534. Við bjóðum uppá: Shell-skálinn Húsavík Sími 96-41260 Heitar pylsur - Tomma hamborgara - Heitar og kaldar samlokur - Chic- King kjúklingabita - Franskar kartöfl- ur - Gos - ís og sælgæti. Munið vídeóleigu Shell-skálans Mikið úrval mynda Bensín - Olíur - Smávörur Lítið inn á góðum stað ■ Svalvogavegur, milli Keldudals og Lokinhamra, en hann liggur um syllu i fuglabjargi. Eins og sést er þetta hins vegar enginn þjóðvegur, enda ekki ætlaður almenningi til aksturs. landakortið. Það væri því upplagt fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt, að fara á þessa staði. Af stöðum sem fólk vissi meira af, nefndi Snorri Reykhólasvæðið. I Bjarkarlundi eru gamlir gígtappar sem þykja all sérstæðir og frá Vaðal- fjalli, tveggja til þriggja tíma ganga frá Bjarkarlundi, er gott útsýni. Þetta svæði er talsvert frábrugðið öðru á Vestfjörðum, það er örðuvísi veðrað og jökulnúnar klappirnar eru sérstak- ar á ýmsan hátt. En í Reykhólasveit er vinsælt að ganga og m.a. er þar að sjá gamla sérstæða kirkju byggða í hinum sérstæða Gullinstíl. Bílaleiga Húsavíkur Garðarsbraut 66. Sími: 9641888 og 41236(h). Aðrir afgreiðslustaðir: Reykjavík — Réttingamiðstöðin, Hamarshöfða 8. Sími: 91-39244. Akureyri — Ferðanesti. Sími: 96-23466. Egilsstaðir — Þ. Snædal. Sími: 97-1190, 1348. Mývatn — Hótel Reynihlíð. Sími: 9644170.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.