NT - 26.09.1985, Page 19

NT - 26.09.1985, Page 19
 7 Fimmtudagur 26. september 1985 27 Útvarp — sjónvarp Myndbönd Útvarp kl. 19.55: Kisuleikur ■ Útvarpsleikritið að þessu sinni er Kisuleikur eftir ung- verska rithöfundinn Istvan Ör- kený. Karl Guðmundsson þýddi leikinn með aðstoð Hjalta Kristgeirssonar. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Efni leikritsins er í stuttu máli þetta: Frú Orban er ekkja sem býr ein í Búdapest, en hefur náið samband við Gízu systur sína sem býr í V-Þýska- landi. Þó að frú Orban sé komin yfir sextugt er hún enn ástfangin af Viktori, gömlum kærasta sem hún dekrar við í rnat og drykk. Hún fyllist því heilagri reiði og örvæntingu þegar hún kemst að því að trúnaðarvinkona hennar, Paula, hefur lokkað Viktor til sín með lævísi og klækjum. Leikendur eru: Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Þorsteinn Hannesson, Bryndís Péturs- dóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir, Sigríður Hagalín, Jón Gunnarsson og Andri Clausen. Tæknimenn eru Vig- fús Ingvarsson og Áslaug Stur- laugsdóttir. Höfundurinn Istvan Örkený fæddist í Búdapest árið 1912. Hann var einn fremsti rithöf- undur Ungverja og skrifaði jöfnum höndum skáldsögur og leikrit. Kisuleikur er eitt þekktasta leikrit hans og hefur það verið sett upp í leikhúsum víða um heim, m.a. í Þjóð- leikhúsinu hér á landi. Örkený lést árið 1979. ■ Ungverski rithöfundurinn Istvan Örkeny, höfundur Kisu leiks. Gestagangur Spjallað við kunna rödd Þrír toppar jazzins ■ í Jazzþætti sínum í dag mun Vernharður Linnet fjalla um þrjár einna þekktustu söngkonur jazzins, þær Billie Hollyday, Ellu Fitzgerald og Söru Vaughan. „Ég mun rekja tónlistarferil þe'i’rra að nokkru leyti, ogfjalla um vissar samstæður og and- stæður í tónlist þeirra,“ sagði Vernharður, aðspurður um þáttinn. „Þær eru uppi á ólíkum tímum þessar söngkonur, Bill- ie Hollyday er þeirra elst og tilheyrir frekar Swing-tímabil- inu, tónlistarlega séð, Sara Vaughjan er söngkona hins nýja jazz á heimsstyrjaldarár- unum, syngur með Dizzie Gill- espie og þessum byltingar- mönnum í jazzinum. Ella Fitz- gerald er síðan þarna mitt á milli, hennar tónlist er eigin- lega beggja blands, en tilheyrir þó auðvitað frekar seinni tím- unum. Hlustendur fá svo að heyra eitthvað frá þeim öllum þrem í þættinum í dag.“ boðsmaður fyrir skemmti- krafta hér áður fyrr og stóð fyrir fyrstu dægurlagasam- keppninni sem haldin var hér á Islandi en það var árið 1939. í þeirri keppni vann lagið „Við eigum samleið“, sem flestir þekkja og er lag Sigfúsar Hall- dórssonar við texta Tómasar Guðmundssonar. Væntanlega hefur því Pétur frámörgu aðsegjaogfá íslend- ingar efíaust að kynnast nýrri hlið á honum í Gestagangi í kvöld. ■ Pétur Pétursson útvarps- þulur. ■ Þótt jazzsöngkonan Sarah Vaughan sé kannski minnst þekkt af söngkonunum hérlendis, er hún ekkert síðri, hefur t.d. stærsta raddsviðið af þeim. ■ Gesturinn í þætti Ragn- heiðar Davíðsdóttur Gesta- gangi, að þessu sinni er Pétur Pétursson útvarpsþulur. Pétur byrjaði sem þulur hjá ríkisútvarpinu árið 1941 og hefur verið það að mestu leyti síðan. Er hann fróður mjög um reykvískt bæjarlíf, segja menn, enda hefur hann víða komið við. Hann var t.d. um- Rás2kl. 16. Rás2kl. 21. Fimmtudagur 26. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20. Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnana: „Sætukoppur" eftir Judith Blume Bryndís Víglundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur i umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar a. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit -op. 100 eftir Johannes Brahms. Pinc- has Zukerman og Daniel Barenbo- im leika. b. Oktett í Es-dúr op. 103 fyrir blásturshljóðfæri eftir Ludwig van Beethoven. Hollenska blsara- sveitin leikur. 15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.05 Barnaútvarpið Sjórnandi: Kristln Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Sigurður G. Tómas- son flytur þáttinn. 19.55 Leikrit: „Kisuleikur" eftir Istv- an Örkený Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Þorsteinn Hannesson, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigríður Hagalín, Jón Gunnarsson og Andri Clausen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kynjaveröld Umsjón: Anna Ólafdóttir Björnsson. 23.00 Kvöldstund i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ái? Fimmtudagur 26. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og ÁsgeirTómasson. 14.00-15.00 Dægurflugur Stjórnandi Magnús Kristjánsson. Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 oq 17:00. HLÉ 20:00-21:00Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Gestagangur Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-00:00 Kvöldsýn Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Föstudagur 27. september 19.15 Á döfinni 19.25 Svona byggjum við hús (Sá gör man - Bygge) Sænsk fræðslu- mynd fyrir börn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 19.35 Kínverskir skuggasjónleikir (Chinesische Schattenspiele) 1. Meistari Dong og úlfurinn 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjónarmenn Har- aldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.20 Á óskastund (A Dream of Change) Áströlsk heimildamynd. í myndinni er fylgst með fjölbreyttri leiksýningu fatlaðra og þroska- heftra í Melbourne og undirbúningi hennar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Morð samkvæmt áætlun (The Parallax View) Bandarísk bíó- 1 mynd frá 1974. Leikstjóri Alan J. ! Pakula. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss, William Daniels, Hume Cronyn og Walter McGinn. Frambjóðanda til þing- kosninga er ráðinn bani. Frétta- maður sem fylgist með málinu, uppgötvar að vitni að morðinu verða ekki langlíf. Eftirgrennslanir hans beina honum að stofnun sem þjálfar leigumorðingja. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Vinsældalistar NT-listinn 1. (1) Dalalíf 2. ( 2) The Falcon and the Snowman 3. ( 4) Karate Kid 4. ( 3) Gulag 5. ( 5) Nýtt líf 6. ( -) Hvers vegna ég? 7. ( 6) The Terminator 8. ( 8) Lady of the House 9. ( 7) Flamingo Kid 10. (10) Bermuda þríhyrningurinn Þættir 1. (1) Deceptions 2. (2) Gloria litla 3. (3) Power Game 4. (-) Murder in Texas 5. (5) Lace 2 Bandaríkin L ( 1) The Karate Kid 2. ( 3) The Falcon and the Snowman 3. ( 2) A Soldier's Story 4. ( 5) Starman 5. ( 7) Desperately seeking Susan 6. ( 4) The Flamingo Kid 7. ( 6) A Nightmare on Elm Street 8. ( 9) The Terminator 9. (10) Pinocchio 10. (15) The Mean Season 1. (1) City Heat 2. ( 2) Karate Kid 3. ( 3) Ghoulies 4. ( -) 2010 5. ( 4) Wild Geese II 6. ( 5) Police Academy 7. ( 7) First Blood 8. (12) Red Dawn 9. ( 6) Top Secret 10. (18) Blood Simple Bretland: Tónlistarmyndbönd 1. (1) Madonna: The Video EP 2. (13) Elvis Presley: ’68 Comeback Specia! 3. ( 3) Tina Turner: Private Dancer Tour 4. ( 2) U2: Live „Under a Blood Red Sky“ 5. ( 4) Queen: Live in Rio 6. ( 9) AC/DC: Let there be Rock 7. ( 6) Queen: Greatest Flix 8. ( 5) Kiss: Animalize, Live Uncensored 9. (11) Kate Bush: The Single File 10. ( 8) Now, that’s what I call Music Video 5

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.