NT - 20.11.1985, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 20. nóvember 1985 21
DENQÍIDÆMALA USI
n
- Við verðum að setja niður annað tré í garðinum. Það er
ómögulegt að slappa af í hengirúminu svona.
- Þarna er Grikkjum rétt lýst! Fyrsta flokks hótel
og fullt af ferðamönnum, en á besta stað í bænum
lítur svona út!
- Ég meina það... fyrst segið þið
mér að ég sé tökubarn og svo
kemst ég að því að þið eruð ekki
einu sinni gift...!
- Ég skal láta yfirgarðyrkjumanninn vita strax af þessu nefskoti
herra niinn. Gyðjan Díana hefur hingað til verið svo friðsöm!
„Er einhver helgidagur kallaður eftir Wilson?"
„í hvert skipti sem ég kem til hans segir hann að
það sé ekki sinn dagur í dag."
Nr. 4726
Lárétt
1) Land.- 6) Ókyrrð,- 7)
Fugl.- 9) Sár,- 11) Röð,-
12) Öfug röð,- 13) Æð,-
15) Málmur.- 16) Snæði,-
18) Árás,-
Lóðrétt
1) Biblíuland,- 2) Eldivið-
ur.- 3) Korn.- 4) Fugli,- 5)
Land,- 8) Eins,- 10)
Maður,- 14) Lítur,- 15)
Stök.- 17) Drykkur,-
Nr. 4725.
Lárétt
1) Rúmenía,- 6) Eta,- 7) Get,- 9) Mág,-11) LI.-12) Ra.-13) Inn,-
15) Áin,-16) ÁAR,- 18) Gallaða,-
Lóðrétt
\) Rugling,- 2) Met,- 3) Et,- 4) Nam.- 5) Afganga.- 8) Ein.-lO)
Ari,-14) NÚ1.-15) Ára,- 17) Al,-