Sunnudagsblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 10
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
53
.Frétfabréf' frá 1856
Þótt SUNNUDAGSBLAÐIÐ sé ekkí fréttablað í venjulegum
skilningi, flytur l>að að þessu sinni nokkra fréttapísla frá árinu 1856,
eða nákvæmlega hundrað ára gamlar fréttir. Væntum vér að lesendur
hafi gaman af að skyggnast með oss „að baki tímans tjalda“, og fái
með því nokkra hugmynd um ævi og kjör þcss fólks, sem þá lifði og
starfaði í landinu. Er hér drepið á nokkur atvik er gerðust árið 1856,
en „fréttaritari“ vor er Þjóðólfur frá því ári. í yfirliti um árið 1856
cr það talið eitt hið minnisstæðasta og liagsælasta ár, sem þeirrar tíð-
ar menn höfðu lifað. — Hvort mundi núlifandi kynslóð jafnnægju-
söm og ánægð með lífið ?
VERÐ Á KORNI: 29. jan. —
Kornlítið mun vera hér í bænurn
sem stendur, og verðið á því nú
almennast hér í Reykjavík á 14
rdl. 6 pund. ofnbrauð á 44 skild.
í Vestmannaeyjum, þar sem
Bryðe kaupmaður er svo að segja
einráður um alla verzlun, hefir
rúgur í allt haust og í vetur verið
seldur á 10 rdl., bánkabygg á 12
rdl., hvít ull tekin á 26 skild. í
öllum norðurkaupstöðum var og
kornið fram til ársloka selt dýrast
á 10 rdl. en sumstaðar minna.
SLYSFARIR: 29. jan. — Nótt-
ina milli 1. og 2. jóladags bráð-
kvaddist hér í bænum búðar-
hinn illa duldi áhugi hans fyrir
öðrum konum, hafi valdið skiln-
aði þeirra. En orðrómurinn hermir
að þau séu alltof ólík í öllu til
þess að hjónabandið gæti blessast.
Ásteitingurinn byrjaði með því,
að Aly, sem er mesti morgun-
hani, vildi fara á fætur fyrir'
allar aldir, en Rita lá í rúminu
til klukkan eitt á daginn og fékk
hádegisverðinn færðan í rúmið.
Aly Khan hefur sjálfur aldrei
látið uppi opinberlega skoðun
sína á því, hvers vegna hjónaband
þeirra Ritu Hayworth fór út um
sveinn einn á bezta aldri; hann
kom heim til sín aflíðandi mið-
nætti að sögn ekki mjög drukk-
inn, en aflíðandi óttu fannst hann
óafklæddur hniginn niður fyrir
framan rúm sitt og örendur, en
haldið var, að hann hefði bætt á
sig eftir það hann kom heim,
enda þótti mega sjá nokkur merki
þess, og einnig taldi læknirinn
líkast fyrir, að bani hans hefði
orðið af afleiðingum ofdrykkju.
FJÁRPEST OG IIUNDAFÁR:
16. febrúar. — Bæði að norðan
og vestan er að frétta hina sömu
veðurblíðu sem hér; og þó að
töluverðum snjó kyngdi niður
þúfur, en talið er að hann hafi
viljað halda friðinn og gera gott
úr því sem misklíðunum olli, en
árangurslaust.
— Skömmu áður en hann
kynntist sýningarstúlkunni og
tízkuteiknaranum, Bettinu, lét
hann svo ummælt, að hann væri
ekki í neinum giftingarhugleið-
ingum, en bætti svo við:
„Þannig er sjónarmið mitt í
dag, en ef til vili hitti ég á morg-
un stúlku, sem ég verð svo ást-
fanginn af, að ég vilji ólmur gift-
ast henni!“
víða til fjalla á öndverðum þorr-
anum hér ■ sunnanfjalls gætti
þess mjög lítið, en um 'Biskups-
tungur og Iireppana varð snjó-
koman til megnrar ófærðar og lá
við hagleysum, —7 þá tók samt
hvergi fyrir jarðir. Fjái’pestin
helzt nyrðra og hundafárið var
komið vestur að ísafjarðardjúpi
og voru á ótaí bæjum gjöreyddir
hundar vestur um Dali. Hafís
kom inn með Hornströndum og
inn með Húnaflóa þegar fyrir jól,
hann var heldur í rénun um 10.
f. mán., hið eystra um flóann, en
lá þá enn milli Bjarnarnes- og
Vatnsnes-táar, sem frost á fjörð-
um, og allir firðir fullir norður
með Ströndum; síðan um jól hafa
Strandamenn aflað hákall til
góðra muna upp uin ísinn, og
voru komnar 3 og 4 lýsistunnur
til hlutar af þessum afla hjá hin-
um heppnustu. — Aflalaust að
kalla hér syðra, það sem af er
mán, nema í Garði og Leiru; hafa
Seltjerningar róið þangað og sótt
fiskihleðslu.
ÖLÓÐIR AKURNESINGAR:
19. apríl — Á laugardaginn var
voru hér margir Akurnesingar að
sækja sér salt og fleira, þar á
meðal 2 menn á bát og unglings-
piltur hinn þriðji; báðir mennirn-
ir voru sagðir drukknir þegar héð-
an fóru og annar svo mjög, að
áleiðis steyptist hann útbyrðis,
náðist samt aftur upp í bátinn, en
þá er mælt — ekki vitum vér
enn fullar sönnur á því, — að
hinn hafi bætt svo á sig brenni-
víni, að hann hafi lagzt fyrir og
pilturinn verið einn uppistand-
andi til að ná landi; og væri þetta