Morgunblaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 26
26 | 18.4.2004 LÁRÉTT 1. Hýdra o.fl. með þessu efni sótthreinsuð. (11) 7. Í rúsi af festingaefni eða bara viðloðandi? (10) 8. Ofar ís við rétta sig of mikið. (6) 10. Sætt má af lágum ættum finna. (6) 11. Gömul fræ. (5) 12. Hnignun við viðsnúning. (8) 13. Sá sem hremmir sálir? (11) 14. Söngur sem færist ofar er til í mörgum eintökum. (6) 17. Klukkutími í Swing er mæling. (11) 19. Það er ekki neinn óþekktur hér heldur ólatur. (7) 22. Löng leið á lengdina. (9) 23. Sigrar fjall þennan bæ. (11) 24. Lík fangi smjaðrari. (8) 26. Finna hver leiði um ógeðfelldan. (11) 30. Í jörð að íhuga. (8) 31. Sá sem er ekki yfirboðinn í spilum er ekki þversagna- kenndur. (12) 32. Brjáluð ensk konan. (8) LÓÐRÉTT 1. Hjá Flugfélagi Íslands lamaður inn er borinn og út kemur vanskapaður maður. (12) 2. Spor í sæng er notað sem mælieining. (6) 3. Eva Maria syngur þekktan söng. (3+5) 4. Bál hreyfi með tæki. (7) 5. Eðlilegur frami er stöðluð kúrfa. (12) 6. Hluti þurrlendis hverfur með eyðingu. (8) 9. Mismunur Khans felst í mun á verðgildi. (11) 15. Urr, pund sem munkar gáfu áður en þeir gengu í klaustur? (7) 16. Úrlausnarefni er stærð sópa. (8) 17. Penni snýst við í sið og gefur bragðbæti. (8) 18. Skraf um kennslutímabil í rími. (11) 20. Orða öðruvísi það sem Andrés og félaga mæla. (10) 21. Staður við hús fyrir karlkyns fugl? (6) 25. Írakar gefa okkur auðugra. (6) 26. Hávaði og þögn. (5) 27. Eftirskrift með ögn egnir. (5) 28. Sífullur ás – kannski að einhverju leyti. (5) 29. Sænsk borg á dýri. (4) Krossgátuverðlaun Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykja- vík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 18. apríl rennur út næsta föstudag og verður nafn vinningshafa birt sunnudaginn 2. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. Vinningur er gefinn af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Vinningshafi krossgátu 04.04.04: Sigrún Þorleifsdóttir, Hesthömr- um 10, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Líflæknirinn eftir Per Olov Enquist. Edda-útgáfa hf. gefur út. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http//www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html KROSSGÁTA 18.04.04 Þ Ú S U N D Á R A R Í K I Ð K O Í Á F R Æ R I B B A L D A R V Í N A R B R A U Ð R E K Í T G U A R B K L A G A R F L J Ó T B L Í Ð F I N N U R R L A T L A L M H V E R F U L A R Ó B E R Y S L T Ö F F A R I N N E I N S L E I T A R Á Ð N N I R N T T I G H D B R Æ Ð R A L A G G U G G E N H E I M K A S U R I B R A U Ð F Æ Ð A I M Ý B I T A S Ö S N S A I H Ó T A R K R Ó N Í S K U R N Æ A I P A B D L I T L A A S Í A A U R A R Á Ð I A T L T R T S K A N D A L L B A S I L F R Í H E N D I S K K Í A A G Æ S A L A P P I R S K E L L I N A Ð R A T Á Æ I L N G Ó Ð S S A M B L A N D G A R Ð A V E L D I B Æ Ð A Þ M N O L U H E L G I H A L D G Ö R V A Ð U R U A N U A G G A G N G E R Æ G I R D A G L E G A S Ó I H R R U U Ð D U R I N N I E L L I Ð I V N Ð T L U B L I N D S K E R O L N B O G A R R Ð H O R L R V I Ð F A N G S E F N I S V E I F A R N G E I U Ó N F N G Á R A Ð I R T I L D R A A Ð I T U R Ó S V I N N U R R I T R N Nafn Heimilisfang Póstfang LAUSN KROSSGÁTU 11.04.04LAUSN KROSSGÁTU 04.04.04 AÐ LOKUM… Skemmtileg mynd á froðunni setur punktinn yfir i-ið þegar bera á gestum ilmandi kaffi- bolla. Slík mynstur eru þekkt á kaffihúsum og ómissandi í kaffiþjónakeppnum en kannski sjaldgæfari á venjulegum heimilum. Í Bodum-versluninni í Húsgagnahöllinni fást sex mynsturskífur sem nota á til þess að skreyta kaffifroðuna og eru þær í vandaðri stálöskju. Maður heldur einfald- lega skífunni yfir kaffibollanum eftir að kaffið og froðan eru komin í hann og stráir súkkulaðidufti eða kakói yfir. Skífurnar geta verið óvenjuleg gjöf eða hreint og klárt þarfaþing fyrir þá sem leggja mikinn metnað í kaffi- menningu heimilisins. Það er danska fyrirtækið Zone sem er framleiðandi og kostar askjan með skífunum sex 2.680 krónur. …skífur til að skreyta froðu Góður, vel framreiddur kokkteill, sem ekki er síður veisla fyrir auga en bragðlauka, er tilvalin byrjun á góðri kvöldskemmtan og er aukinn metnaður við kokkteilagerð á sumum veitinga- húsum borgarinnar því kærkomin tilbreyting frá því sem áður var. En efalítið hafa stöllurnar í Beðmálum í borginni átt sinn þátt í að auka vin- sældir kokkteila meðal íslenskra kvenna. Á veit- ingstaðnum Apótekinu má m.a. finna Jarðar- berjamyrju, frísklegan kokkteil í anda hinna vinsælu drykkja Mojito og Caipirinha. Líkt og í þeim drykkjum er uppistaðan romm, hrásykur, lime og klakamulningur, nema hvað hér er bryddað upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að bæta ferskum jarðarberjum saman við. Sann- kallaður sumardrykkur. Jarðarberjamyrja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.