Morgunblaðið - 26.07.2004, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 26.07.2004, Qupperneq 28
DAGBÓK 28 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagstónleikar 27. júlí kl. 20:30 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70, 105 Rvík. www.lso.is - lso@lso.is Musica ad Gaudium; Andrea Brozáková sópran, Jaromír Tichý flauta, Václav Kapusta fagott, Alena Tichá semball og Eydís Franzdóttir óbó. Tékknesk barokktónlist og verk eftir Sweelinck, Geminiani, Bezdek og Händel. 3. ágúst kl. 20:30 Margrét Árnadóttir selló og Lin Hong píanó. Verk eftir R. Schumann, B. Adolphe og C. Franck. Fös . 06 .08 20 .00 Fös . 13 .08 20 .00 Lau . 14 .08 20 .00 ATH ! ATRIÐ I Í SÝNINGUNNI ERU EKKI FYRIR V IÐKVÆMA ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI Yfir 12.000 miðar seldir ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Fös. 6. ágúst kl. 19.30 Lau. 7. ágúst kl. 19.30 Fim. 12. ágúst kl. 19.30 Fös. 13. ágúst kl. 19.30 Lau. 14. ágúst kl. 18.00 Fim. 19. ágúst kl. 19.30 Fös. 20. ágúst kl. 19.30 Sun. 22 ágúst kl. 19.30 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú talar í dag. Þú ert svo örugg/ur um það sem þú ert að segja að það er hætt við að þú gleymir að hlusta á það hvernig það hljómar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Farðu varlega í að eyða peningum í dag. Þú hefur svo mikla löngun til að kaupa eitthvað að það jaðrar við þráhyggju. Reyndu að róa þig niður. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er hætt við að einhvers konar deilur komi upp á milli þín og maka þíns eða náins vinar í dag. Leggðu allt kapp á að sýna þínum nánustu þolinmæði. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Eitthvað í undirmeðvitundinni getur ýtt undir órökrétta hegðun hjá þér í dag. Farðu varlega þar til hlutirnir komast í eðlilegt horf. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gætir hafið nýtt samband í dag. Ef um ástarsamband er að ræða verður það að öllum líkindum ástríðufullt og eft- irminnilegt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú munt líklega lenda í einhvers konar valdabaráttu við foreldra þína, yfirmenn eða aðra yfirboðara í dag. Reyndu að taka á málunum af skynsemi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú hefur sterkar skoðanir á stjórn- málum og trúmálum þessa dagana. Gættu þess bara að ganga ekki of hart fram í því að telja aðra á þitt band. Það hafa allir rétt á sínum skoðunum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Tilfinningasemi setur mark sitt á nán- asta samband þitt í dag. Ekki nota sekt- arkennd til að stjórna öðrum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dulin óvild mun hugsanlega koma upp á yfirborðið hjá þér í dag. Reyndu að hafa hemil á þér því þú munt sjá eftir því síð- ar ef þú leyfir þér að vera með ónot við fólk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert staðráðin/n í að fá þínu framgengt í vinnunni í dag. Gættu þess bara að framkoma þín skapi ekki óþarfa and- stöðu við sjónarmið þín. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hvatvísi mun einkenna þau sambönd sem þú stofnar til á þessum tíma í lífi þínu. Það er eins og einhver eða eitthvað hrífi þig með sér og þú fáir litlu um það ráðið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Af einhverjum ástæðum ertu staðráðin/n í að fá þínu framgengt í vinnunni og á heimilinu í dag. Mundu að það skilar oft bestum árangri að fara vel að fólki. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbörn dagsins: Eru sterkir persónuleikar sem hafa mikil áhrif á umhverfi sitt. Þau eru yfirleitt vel að sér og ekkert að skafa utan af hlut- unum. Þau þurfa að taka mikilvægar ákvarðanir á árinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10, félagsvist kl. 14. Hárgreiðsla, fótaað- gerð. Árskógar 4 | Boccia kl. 11, félagsvist kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Ásgarður | Glæsibæ. Brids kl. 13, hand- ment kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna kl. 9–16, samverustund kl. 10–11. Dalbraut 18–20 | Leikfimi kl.10–10.45, brids kl. 13–16.45, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, leikfimi kl. 11–11.30. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 9– 17. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjónustan er lokuð til 3. ágúst, fótaaðgerð og hár- greiðsla. Hraunbær 105 | Fótaaðgerð kl. 9, bæna- stund kl. 10, hárgreiðsla kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10–11, spilað kl. 13–16. Fótaaðgerð. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið. Vinnu- stofa kl. 9–16.30, pútt, hárgreiðsla og bað kl. 9–12, félagsvist 13.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Félagsvist í Gullsmára 13 kl. 20.30. Fótaaðgerð kl. 10. Skrifstofan opin í dag kl. 10–11.30. Langahlíð 3 | Fótaaðgerð kl. 9, verslunin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, ganga kl. 10–11. Vinnustofur lokaðar vegna sum- arleyfa í júlí. Vesturgata 7 | Fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–15.30, boccia kl. 9–10, leikfimi kl. 10.30–11.30. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, morgunstund kl. 9.30–10, handmennt kl. 9.30–16, fótaaðgerð kl. 10– 16, spil kl. 13–16. Sléttuvegur 11 | Opið í júlí og ágúst frá kl. 10–14. Fundir Samtök | þolenda kynferðislegs ofbeldis. Fundir mánudaga kl. 20 að Sólvallagötu 12. Kvikmyndir Leiklist Iðnó | Light Nights kl. 20.30. Íslenskar þjóðsögur og sagnir fluttar á ensku. Mannamót Myndlist Hafnarborg | Listamaðurinn Shinji Imai svíður rekavið af ströndum og gerir skúlp- túr úr honum kl. 20. Útivist Elliðaárdalur | Útivistarræktin gengur um Elliðaárdalinn. Brottför frá gömlu Topp- stöðinni kl. 18. Staðurogstund idag@mbl.is Meira á mbl.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Ferðamenn og aðrir sem leið eiga hjá Hallgrímskirkju í sumar láta gjarnan mynda sig í fé- lagsskap hinna yfirveguðu skúlptúra Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara sem sitja sem fastast þótt aðrir komi og fari. Morgunblaðið/Jim Smart Yfirvegun og andartakið RAÐAUGLÝSINGAR HÚSNÆÐI Í BOÐI Raðhús í Hafnarfirði Til leigu 170 fm raðhús í Setbergi í Hafnarfirði. Mjög glæsilegt og vel búið hús. 4 svefnher- bergi. Leigist frá 1. ágúst 2004 til 1. ágúst 2005. Leiga 125 þúsund á mánuði. Tilboð sendist á netfangið gudrunkr@eyjar.is TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurbætur á sjóvarnargörðum á Suður- nesi, Seltjarnarnesbæ skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 23. ágúst 2004. Skipulagsstofnun Brúðkaup | Hinn 26. júní sl. voru gef- in saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Guðný Berglind Garð- arsdóttir og Ingólfur Jóhannesson. Prestur var sr. Pétur Þórarinsson. Heimili brúðhjónanna er á Akureyri. Dagsljós/Finnbogi 60 ÁRA afmæli.Sextugur verður þriðjudaginn 3. ágúst nk. Pétur Ólafsson, húsasmíða- meistari og stórfjöl- skyldufaðir. Grill- veisla verður haldin sunnudaginn 1. ágúst kl. 17 til 21 í hinu nýja tómstundahúsi Péturs og Valgerðar á Hlíðarvegi 16, Siglufirði. Hjónin hlakka til að taka á móti gestum sem þau biðja um að taka með sér regnhlíf eða sólgleraugu eftir lundarfari. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 dxc4 8. Bxc4 O-O 9. Rf3 Dxc5 10. Bb3 Rc6 11. O-O Da5 12. De2 Rh5 13. Bg5 h6 14. Bh4 g5 15. Hfd1 e6 16. Ra4 Dc7 17. Re1 Rf6 18. Bg3 e5 19. Rc5 Hd8 20. Hxd8+ Dxd8 21. Ba4 De7 22. Bxc6 bxc6 23. e4 Rd7 24. Rb3 Rb8 25. Rc2 f6 26. Re3 Bf8 27. f3 a5 28. Be1 a4 29. Rc5 Df7 30. a3 Rd7 31. Rd3 Ba6 32. Dc2 Bxd3 33. Dxd3 Rc5 34. Df1 Hd8 35. Ba5 Hd7 36. Bb4 Rd3 37. Hxc6 Bxb4 38. axb4 Rxb4 39. Hc8+ Kh7 40. Db5 Rd3 Staðan kom upp á hollenska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Iv- an Sokolov (2690) hafði hvítt gegn Erwin L’ Ami (2478). 41. Hf8! De7 hvítur hefði unnið mann eftir 41...Dxf8 42. Dxd7 og riddarinn á d3 fellur. Eftir textaleikinn kemst hvítur inn fyrir varnir svarts á áttunda reitaröðinni. 42. Db8 Hb7 43. Hh8+ Kg6 44. Dg8+ 44. Dc8 Dd7 45. Df8 hefði verið ná- kvæmari vinningsleið. 44... Dg7 45. Hxh6+ Kxh6 46. Rf5+ Kg6 47. Rxg7 Hxg7 48. De8+ Hf7 49. Db5 Rf4 50. g3 Re6 51. Kg2 Rd4 52. De8 Kg7 53. h4 gxh4 54. gxh4 Hf8 55. Dxa4 Kg6 56. Dd7 Hb8 57. Kh3 Hxb2 58. De8+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is ÁRBÓK Akurnes- inga, 4. árgang- ur,er komin út. Að þessu sinni er Ár- bókin helguð al- þýðumenningu og afþreyingu ýmiss konar en aðrir fastir þættir eru á sínum stað. Á meðal efnis í Árbókinni er þáttur Jóns Trausta Hervarssonar sem nefnist Saga hljómsveitar, Anna Lára Stein- dal tók þrjú viðtöl sem birtast í ritinu, Steingrímur Guðjónsson gerir grein fyrir því helsta sem til tíðinda telst í sögu Skagaleikflokksins, Gísli S. Sig- urðsson heldur áfram umfjöllun sinni um húsin á Vesturgötunni og Bragi Þórðarson rifjar upp minningar sínar um ævintýraferð skáta til Sviss fyrir rúmri hálfri öld. Ársrit flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.