Morgunblaðið - 18.08.2004, Page 23

Morgunblaðið - 18.08.2004, Page 23
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2004 23 100% ilmefnalaust Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyf & heilsu í dag, miðvikudag kl. 13-17 ................Lyf & heilsu Melhaga á morgun, fimmtudag kl. 13-17 ..........Lyf & heilsu Austurstræti Föstudaginn 20. ágúst kl. 13-17 ........Lyf & heilsa Keflavík Laugardaginn 21. ágúst 13-17............Lyf & heilsa Kringlunni Þriðjudaginn 24. ágúst 13-17 ..............Lyf & heilsa Austurveri Miðvikudaginn 25. ágúst 13-17 ..........Lyf & heilsa Mjódd Upplifðu Clinique Sjáðu hversu fullkomin húð þín getur orðið. Hreinni, sléttari og bjartari húð á aðeins hálfum mánuði. 3ja þrepa kerfið frá Clinique er hannað af húðlæknum. Það er einfalt, rökrænt og fljótlegt, tekur ekki nema nokkrar mínútur á dag. Hannað af sérfræðingum okkar fyrir þína húð. Clinique 3ja þrepa kerfið í tösku • Facial Soap, hreinsar 28 gr • Clarifying Lotion, fjarlægir dauðar húðfrumur 30 ml • Dramatically Different Moisturizing lotion, nærir og gefur raka 15 ml Verð kr. 586 Skólatölvurnar eru komnar í Odda Tölvukaupalán Íslandsbanka Verð 5.595 kr. á mánuði með tölvukaupaláni Íslandsbanka. M.v. 35 mánaða lán, meðalgreiðsla. Fartölvutaska fylgir að auki með tölvukaupalánum Íslandsbanka. HP Compaq nx9105 15” Verð: 159.900 MP3 geisla- spilari fylgir Verslun Odda • Höfðabakka 3 • Sími: 515 5105 • www.oddi.is Þú kemur betur í ljós! 10 tíma kort á aðeins 3500 kr 12 tíma morgunkort 3500 kr Stakur tími 400 kr Eddufelli • s. 567 3535 N ý ji r ei ge ndu r Nýjar áhe rslu r SKÓLAR & NÁMSKEIÐ SIGRÍÐUR Sæland gerir á hverju ári rósahlaup úr öllum þeim rósa- blöðum sem henni áskotnast í garði sínum á Selfossi. Hún segist hafa fengið uppskriftina góðu fyrir fjöl- mörgum árum hjá Sigurveigu Sig- urðardóttur. „Ég geri þessa rósa- blaðasultu einu sinni á ári en ef ég er mjög viljug þá geri ég hana oft- ar, því nóg er af hráefninu hér í garðinum hjá mér. Ég reyni að safna sem mest af rauðum rósa- blöðum því þá verður sultan litrík- ari og skemmtilegri fyrir augað því sulta sem gerð er úr gulum og hvít- um rósablöðum er svo litlaus. Þetta hlaup er mjög bragðgott en styrk- leiki bragðsins er mismunandi og fer eftir því hversu ný og fersk rósablöðin eru þegar sultan er búin til. Best er auðvitað að hafa þau al- veg ný, beint af blóminu. Mér hefur líka dottið í hug að prufa að hafa knúppana með í sultugerðina til að fá enn meiri kraft og hvet fólk til að reyna það,“ segir Sigríður sem lum- ar líka á einni uppskrift af rab- arbara- og hvannasultu sem hún fékk frá hjónum í Færeyjum fyrir mörgum árum. Hún segir að hvannaleggina verði að tína þegar þeir eru mjúkir og yfirleitt sé það um mánaðamótin júní-júlí en þó sé það fyrr þegar vorin eru svo hlý sem raun ber vitni undanfarið. Rósahlaup ½ lítri vel samanþjöppuð rósablöð ½ lítri vatn Soðið í 10 mínútur, sigtað og gott er að kreista eða vinda blöðin létt til að fá meiri kraft úr þeim. Lögurinn er síðan soðinn með ½ kílói af strásykri í 5–10 mínútur. (Þeir sem vilja geta dregið úr syk- urmagninu.) Síðan er einum pakka af sultuhleypi bætt út í og allt soðið í 5 mínútur. Úr þessu koma u.þ.b 7 dl af rósa- hlaupi. Kælt og sett á krukkur. Rabarbara- og hvannasulta 700 g rabarbari 300 g hvönn 700 g sykur 1 dl vatn (Þeir sem vilja geta sett ½ tsk af rotvarnarefni en þess þarf ekki ef sultan er fryst.) Skerið „æðarnar“ utan af hvannaleggjunum (afhýða) og brytjið leggina niður sem og rab- arbaraleggina. Sykurinn, vatnið, rabarbarinn og hvönnin er allt soð- ið eins og venjuleg rabarbarasulta, svo lengi sem smekkur segir til um þykkt.  MATUR Rósablöð eru gómsæt Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Sigríður Sæland: Teygir sig eftir gómsætum rósablöðum. Það er vert að benda fólki á í lokin að fara varlega í að nota rósablöð af runnum sem hafa verið eitraðir í sumar eða að minnsta kosti kynna sér hjá fagfólki hvort eitrið kunni að vera enn á blöðunum. ATVINNA mbl.is DILBERT mbl.is ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.