Morgunblaðið - 27.10.2004, Page 13

Morgunblaðið - 27.10.2004, Page 13
og það þarf ekki ýkja miklar breyt- ingar til að breyta tiltrúnni,“ segir Þórður. „Í kjölfar þess að menn sjá fram á þetta mikla framboð, auk þess sem mikil og stöðug umræða hefur verið um að bréf séu hátt verð- lögð, fer þetta endurmat af stað. Frá því 11. október hefur kauphliðin ver- ið mjög veik og í gær [mánudag] byrjaði fólk að selja af miklum krafti.“ Þórður hefur ekki mikla trú á að það séu aðallega litlir hluthafar í fyr- irtækjum, sem séu að innleysa hagn- að af hlutabréfum. „Þetta eru það mikil viðskipti þessa tvo daga að litlu hluthafarnir hafa þá verið furðusam- stiga. Rannsóknir hafa sýnt að það er lítill munur á hegðun þeirra litlu og þeirra stóru. Ég held að þetta sé ágætt þversnið af þátttakendum á markaði.“ Þórður segir að verðlagning bréfa í Straumi hafi verið dæmi um miklar væntingar, en verð þeirra lækkaði mest í gær. „Straumur er enn að mestu fjárfestingarsjóður. Inni í Straumi eru bréf, sem eru hátt met- in, en ef við horfum á markaðsvirði Straums er það töluvert hærra en verð undirliggjandi eigna. Svipaða sögu er að segja af Burðarási.“ Þórður segist ekki telja að tengsl séu á milli lækkunar markaðarins og lækkunar krónunnar í gær. „Krónan er ennþá feikisterk. Það versta, sem við gætum fengið, er sambland af lækkun hlutabréfamarkaðar og lækkun krónunnar, en það er engin stórhætta enn sem komið er. Mark- aðurinn er nú verðlagður með svip- uðum hætti og var í lok september, þannig að ennþá er þetta skipulegt undanhald fremur en eitthvert hrun.“ Verðbólueinkenni Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, segir að ákveðin hætta sé á því að lækkanir undanfarna tvo daga séu byrjun á lækkunarferli til lengri tíma. „Fram- undan er uppgjörstímabil og það veltur auðvitað mikið á því hvað kemur fram í uppgjörum hvernig markaðurinn þróast,“ segir Ingólf- ur. „Það sem hefur einkennt mark- aðinn að undanförnu eru ákveðin verðbólueinkenni; hækkanir eiga sér stað á grundvelli hækkana, menn hoppa inn á markaðinn af því að hann hefur verið að gefa mikið af sér en ekki af því að þeir rýni í eðli rekstrarins, horfi á fyrirtækin og skoði hvort þau standi undir því verði, sem er á markaðnum. Á svona markaði er alltaf hætta á að við fáum niðursveiflu, sem grundvallast á sömu lögmálum, þ.e. lækkanir, sem grundvallast á þeim lækkunum sem á undan eru gengnar, og að ein- hverju leyti er það að gerast. Í því ljósi má vænta áframhaldandi lækk- ana.“ Ingólfur segist ekki vilja tengja breytingar á gengi krónunnar við þessa þróun. „Það er talsvert í að menn fari að losa stöður sem kalla á uppgreiðslu á erlendum lánum. Þó eru þetta ferli, sem hanga saman. Væntingar um að slíkar stöður verði losaðar kalla á lækkun krónunnar og eitthvað slíkt kann að vakna núna, en að einhverju leyti er þetta senni- lega bara hagnaðartaka vegna þeirr- ar hækkunar á krónunni, sem varð í síðustu viku.“           !" )!  ,-. /0  / !. () *  +,$-. / !! *0, +,$-. /-,1 ,2 32,4") '5 ,46 )$,! 7/ +, ' 89 ': '! / : '! ; ': '! 89 '  ,"9 "( ," 9 5 5 43 ,! .) . ' !",4 <=",3 ), -<-, 32,4") '5 :6 >-, 1 +-   !  !< ,! 1-, 89 ' 9-59" 1 , 7 <. 13 ' 79-) :,3?1-, /@' 1 ,:6 7, 14,A) )6 B?,= 4' , & ,1:$, ' ,  9: !-, 05-' ;C4)D!' 3?1-, '' E=",3 8 92)-,4F9 5 -1-,9 ' D.9 ) 09-< 1)01 =, 14,A) =6  '5 ,A55 '5 < 1)01 ' G ''9-)01 ' B$,<?1-, , << H D:",5 +)   2 3 -)-,: !!  !"9 A3 43 ,1 , ; 'C< 89 ' D! 4D, G2),A55 '5 4F9 5 89 ' C1 ) * 1!6*",1                     H  H H   H H H   H    H  H H /,"A) '5 4,2 4A,, * 1!6*",1 H  H H  H H  H H H H H H H H H H H H H H H H H  H  H H H H H H H H H H H I H  J I HJ I HJ I H J I H J I H  J I H J I HJ I H J I H J I HJ I  J I H  J I H J I J H I J H I HJ H I H J I HJ I H J H I H  J I H J H H I J H I H  J H H H H I HJ H H 7" 9 ,* 1! .)  5 '  9:$1 C 9$!  5K  -. 9 6  6 6 6 6   6  6 6 6  6  6 6 6  6  6  6 H  6 H 6 H 6  6 6 H 6 6 H 6 6 6 H 6  H H  H 6                    H H                           H    H         G 1! .) C L@6 !,6 76 M )=-5-' ,9 ) 309 * 1! .)           H H  H  H  H  H   H H  H  MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Opnunartími virka daga frá kl. 14.00-18.00, um helgar frá kl. 10.30-18.00 Stendur til 7. NÓV. Upplýsingasími 511 1055. í Perlunni OPNUM 28. OKT. KL. 14.00 catmandoo OKKAR TAKMARK: Verð 50-80% undir fullu verði : i f ll i Verðdæmi: Okkar verð: Fullt verð: Fótboltaskór barna 1.500 kr. 3.990 kr. Regatta flís 1.500 kr. 5.990 kr. Adidas barnaskór 2.000 kr. 3.990 kr. Adidas stuttbuxur 1.500/1.700 kr. 2.990/3.490 kr. Puma jakkar 4.000 kr. 7.990 kr. Bison karlmannabuxur 2.000/2.500 kr. 5.990 kr. Teva bandaskór 1.995 kr. 3.990 kr. Jockey karlmannanærföt, 2 í kassa 900 kr. 2.880 kr. GSM fylgihlutir 200-500 kr. 800-4.000 kr. Asics skór 4.990 kr. 9.990/11.990 Gant jakkar 7.500 kr. 17.990 kr. Is it Zo 4.990 kr. 11.990 kr. Íþróttabuxur barna 1.300 kr. 3.990 kr. Kuldagallar barna 3.500 kr. 7.990 kr. Islenskar lopapeysur 5.500 kr. 11.000-13.000kr. BeZo STRAUMUR fjárfestingarbanki skilaði góðum hagnaði á þriðja árs- fjórðungi, eða 3.141 milljón króna eftir skatta. Gengishagnaður er langstærsti hluti af hagnaði bankans en hann er uppistaðan í hreinum rekstrartekjum bankans. Hreinar rekstrartekjur bankans á fjórðungn- um greinast í hreinar vaxtatekjur sem námu 161 milljón króna, hreinar þóknunartekjur sem námu 272 millj- ónum króna og síðan gengishagnað sem nam 3.542 milljónum króna, eða tæpum 90% af hreinum rekstrar- tekjum. Í uppgjöri bankans kemur fram að markaðsaðstæður hafi verið mjög góðar á árinu 2004 og verið rekstri hans hagfelldar. Afkoma bankans er talsvert háð verðþróun á verðbréfa- mörkuðum og því er áhersla bank- ans eðlilega á að auka vægi annarra tekjuþátta í starfseminni í framtíð- inni, enda er vægi þeirra í dag lítið þegar litið er á heildina. Hreinar vaxtatekjur og hreinar þóknanatekjur hafa vaxið á milli árs- fjórðunga, vaxtatekjurnar um 32% og þóknanatekjurnar um 40%. Straumur varð fjárfestingarbanki um síðustu áramót og útlán bankans hafa í kjölfarið aukist mikið á milli ára. Þau voru 18% af heildareignum bankans í lok september sl. en aðeins 3,72% í upphafi ársins. Skráð og óskráð hlutabréf nema nú tæplega 69% af heildareignum bankans. Skráð bréf í eigu Straums nema rúmum 43 milljörðum króna að markaðsverði en óskráð bréf fé- lagsins rúmum 1,6 milljörðum. Þegar litið er til alls tímabilsins, þ.e. fyrstu níu mánaða ársins, hagn- aðist bankinn á tímabilinu um 6.277 milljónir króna sem er 168% hækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Hreinar rekstrartekjur bankans hækkuðu enda um 207% á milli ára. Þrátt fyrir gott uppgjör lækkaði gengi Straums verulega í Kauphöll Íslands í gær eða um 8,3%. Mikill gengis- hagnaður Uppgjör Straumur     ! * - $  #$ ;<## /&" ;<#$/'  !"#   $ 4""" #""# /&"  !   $ 5&"" #""$/' 6" ,=-"," ,>#,   %&!   ##" &#, ,0,=-,(##&"-,    78    ,      28, 87     & " $ -9    !"# $ , , $ ,-9-"1" #" $ -/1"0&#-?@4 A 4"  $ -/1" ,8 B7: B: 888  ' ,   8    2     $ , 8,7  $    '()*+,'    (-./0/,'    %   % )(..3+"4,'  tobj@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.