Morgunblaðið - 27.10.2004, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 27.10.2004, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimaður Stýrimann vantar á Eldhamar frá Grindavík sem fer til netaveiða. Uppl. í síma 894 2013. Starfskraftur óskast! Virkt félagsheimili vantar starfskraft í kaffiteríur. Vinnutími annaðhvert kvöld frá kl. 19—24, ekki um helgar. Viðkom- andi þarf að vera 25 ára eða eldri. Upplýsingar í s. 568 1058 og 891 7087. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og aðstoðarstarfa í verslun með gæludýravörur Vinnutími er eftir hádegi og annan hvern laug- ardag. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „X — 16225“ fyrir 1. nóv 2004. Starfsfólk Óskum eftir að ráða starfsfólk í dagvinnu í úthringiver okkar. Skemmtileg vinna í góðu umhverfi. Nánari uppl. veitir Ásdís í síma 552 1800 eða í tölvupósti psn@psn.is. PSN-samskipti. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 1. nóvember 2004 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 112A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Aðalstræti 126A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðbjart- ur Þórðarson db., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 13, neðri hæð og kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Laufey Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar. Aðalstræti 15, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðal- stræti ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 73, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 89, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Bjarkargata 8, 2. hæð t.h., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hrafnhildur Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason ehf. Bjarmi BA 326, sknr. 1321, ásamt tilheyrandi rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Þorbjörn tálkni ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Margeir Jóhannesson. Brunnar 12, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ragnheiður Oddný Berthelsen og Jón Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Brunnar 14, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fasteignin Ás, efri hæð, Örlygshöfn, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helgi Árnason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreks- firði. Fiskeldisstöð á Gileyri, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Eyrar ehf.-Fiskeldi, gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Grænibakki 6, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, ehl. Arnars Þórðarsonar, þingl. eig. Arnar Þórðarson og Guðrún Valdimarsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóðurinn í Keflavík. Hellisbraut 18, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hellisbraut 72, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Jón Þór Kjartansson, gerðarbeiðendur Fróði hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hjallar 20, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gísla- dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Miðtún 4, íbúð merkt nr. 1-C, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hans Pauli Djurhuus, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sigtún 25, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurður Páll Pálsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Vátrygg- ingafélag Íslands hf. Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Sparisjóður Vestfirðinga. Smiðjustígur 1, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðrún Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Stekkar 7, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 20, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. Strandgata 3, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Útnaust ehf. þb., gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Urðargata 6, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur Point Transaction Syst Ísl. ehf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Veitingahúsið Hópið, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, í landi Þinghóls, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Ysta Tunga, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Þorbjörn tálkni ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. október 2004. Björn Lárusson, ftr. Menntamálaráðuneytið Styrkur til handritarann- sókna í Kaupmannahöfn Dönsk stjórnvöld veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú 20.000 dönsk- um krónum á mánuði, auk ferðakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagn- æanske Stipendium) Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgurum styrk til rannsókna í Árnasafni eða öðrum söfn- um í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum að vænta megi að þeir inni af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 2004 er til hádegis þann 22. nóvember næst- komandi. Umsóknir ber að stíla til ritara Árna- nefndar (Den Arnamagnæanske Kommission) í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í mennta- málaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Stofnun Sigurðar Nordals og á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla Íslands. Menntamálaráðuneytið, 26. október 2004. menntamalaraduneyti.is TILKYNNINGAR Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstri tillögu að breyttu aðalskipu- lagi Í samræmi við 3. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjar- stjórnar Kópavogs á eftirfarandi tillögu: Lundur Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja- brekku og Nýbýlavegar. Breytt aðalskipu- lag Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti þann 14. september 2004 tillögu að breyttu Aðalskipu- lagi Kópavogs 2000-2012 . Tillagan er tvíþætt. Annars vegar nær hún til Lundarsvæðisins, um 10 ha svæðis, sem afmarkast af lögsögu- mörkum Kópavogs og Reykjavíkur í norður, íbúðarsvæði við Birkigrund til austurs, Nýbýla- vegi til suðurs og Hafnarfjarðarvegi til vesturs. Í breytingunni felst að í stað landnotkunar fyrir verslun og þjónustu (hátæknimiðstöð) verður svæðið nýtt fyrir allt að 400 íbúðir, leikskóla, opin svæði og verslunar- og þjónustusvæði (bensínstöð). Hins vegar nær tillagan til teng- ingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Ný- býlavegar. Tillagan var auglýst frá 18. júní til 16. júlí 2004 með athugasemdafresti til 9. ágúst 2004. Athugasemdir og ábendingar bárust. Skipulagsnefnd samþykkti tillöguna ásamt um- sögn Bæjarskipulags með athugasemdum og ábendingum 24. ágúst 2004. Jafnframt var samþykkti eftirfarandi bókun: „Framkvæmdum við sérbýli austan til á deiliskipulagssvæðinu, yfir mögulegum Kópavogsgöngum, verði frestað. Um er að ræða 3 parhús og 3 raðhús við C-götu með samtals 15 íbúðum. Skipulags- nefnd felur bæjarverkfræðingi að óska eftir því við Vegagerðina að gerð verði frumathugun á tengingu Hafnarfjarðarvegar/ Kringlumýrarbrautar og Kópavogsganga. Þeirri vinnu verði hraðað eins og kostur er. Í kjölfar hennar verði tekin ákvörðun um hvort framkvæmdir á umræddum húsum verði heimilaðar. Samþykkt þessi verði rituð með áberandi hætti á uppdrætti, í greinargerð og skilmálahefti deiliskipulags Lundarsvæðisins. Á deiliskipulagupp- drætti verði umrædd rað- og parhús auðkennd sérstaklega. Samþykkt þessari verði jafnframt getið sérstaklega í tillögu að breyttu Aðal- skipulagi Kópavogs 2000-2012“. Breytingartillagan ásamt afgreiðslu skipulags- nefndar var samþykkt í bæjarstjórn 14. septem- ber 2004 með þeirri breytingu á greinargerð þar sem fjallað er um fjölda íbúða standi „allt að 400 íbúðir“ í stað „um 400 íbúðir“. Bæjaryf- irvöld hafa afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem þær gerðu umsögn sína. Aðalskipu- lagsbreytingin hefur verið send Skipulags- stofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreinda skipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00. Skipulagsstjóri Kópavogs.  HELGAFELL 6004102719 IV/V  GLITNIR 6004102719 III I.O.O.F. 9  18510278½  O I.O.O.F. 7  18510277½  1. I.O.O.F. 18  18510278  9.0.* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Haustfundur haldinn föstudaginn 29. október 2004 kl. 15.00-17.00, Hótel Loftleiðum, bíósal Fundarstjóri: Vífill Oddsson. Hvernig var veiðin í sumar? Samanburður við fyrri ár: Guðni Guðbergsson. Verðmæti stangveiða á Íslandi. Ný skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands: Sveinn Agnarsson Rannsóknir á sjávardvöl laxins. Staða þekkingar og nýjar rannsóknir á Íslandi: Sigurður Guðjónsson. Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, ávarpar fundinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.