Sunnudagsblaðið - 16.03.1958, Page 8

Sunnudagsblaðið - 16.03.1958, Page 8
148 — EN HVAÐ hann er myndar- legur, sögðu stúlkurnar. — Já, vissulega, því verður ekki neitað, svöruðu piltarnir. — Dásamlegur, sögðu þær eldri. — En guð hvað hann er feim- ihn, sagði þá einhver. Þessar umræður áttu sér stað um konungborinn mann, sem ný- lega var gestur í Svíþjóð hjá Est- elle Bernadotte og Sibyllu prins- essu, en gesturinn var Simon, hinn 20 ára fyrrverandi konungur Bul- garíu. Hann kom til Svíþjóðar til þess að verða kynntur fyrir jafn- öldrum sínum þar, prinsessunum, dætrum Sibyllu, og' til þess að heilsa upp á frændur og vini. Laugardagskvöld nokkurt var liann lieiðursgestur á dansleik á Dragongarden, og einnig liéldu prinsessurnar honum dansleik í Jröllinni. Já, skyndilega er liann orðinn umræðuefni blaða og almennings, þessi ókunni og næstum gleymdi konungur, sem þrátt fyrir æsku sína á að baki viðburðaríka ævi. Hann hefur setið á valdastóli, sem lionungur lands síns, og hann hef- ur hungrað. En nú virðist sem hamingjan muni tekin að brosa við bonum á ný. Aðeins fyrir fáum árum skrifaði uinn fyrrverandi búlgarskur hirð- maður til hesliöfðingja landsins: „Ekkjudróttning Búlgaríu og börn l’iennar'Simön fyrrverandi kon- ungur'og Maria l -uisa prinsessa eru íandflótta, og það getur vald- ið þvi að börnin bíöi bæði and- Jogt og Jíkamlegt tjón undir þess- um kringumstæðum.“ Í Búlgaríu hafði Simon og' syst- ir lians átt undur Jyjarta æsku- daga og hamingjusamt heimiJi. Faðir þeirra, Boris III, naut mik- i'llar alþýðuhylli, enda fylgdist S UNN UDAGSBLAÐIÐ hann frábærléga vcl með hinuna nýja tíma, og tók þátt í athafna- lífi þjóðar sinnar. Hann ók sjálfur cimlestarvagni og dráttarvélum og flugvélum stjórnaði hann einnig — allt til þess að gefa þegnum sínum gott fordæmi um framtak aukinnar tækniþróunar. Eitt sinn er konungurinn fór í heimsókn til Hitlers sáluga, veikt ist hann snögglega, og margir á- Jitu, að honum mundi hafa verið byrlað eitur. Var hann fluttur meðvitundarlaus heim í land sitt, þar sem hann andaðist litlu síðar. Þá var Simon erfðaprins aðeins sex ára gamall, og tók þegar í stað við konungdómi, en föðurbróðir hans, Kyrill prins, var ráðgjafi hans og hinn eiginlegi ábyrgi stjórnandi. En vald Kyrills stóð ekki lengi, því að þá var Búlgaría að undirlagi Rússa gerð að lýð- veJdi, — Kyrill var myrtur, og Giovanna ekjíjudrottning varð að flýja land með börn sín. Drottn- ingin varð að hlaupa frá öllum eigum sínum. Lagt var hald á alla gimsteiná hennar, skartgripj og hallir með hihum dýrmætu lista- verkum, og hún geklv frá öllu slipp og snauð. Eftir márgvíslega erfiöJeika og raunir komst Giovanna ekltju- drottning.með börn sín til Egypta iands, þar sem Farúk konungur opnaði henni eina af höllum sín- um i Alexandríu. En þar gátu þau ekki haldizt vjð til Jengdar, því ,að það er dýrt að vera konungs- gestir — ekki sízt hjá Slíkúm lton- ungi sem Farúk var. Næstu árin börðust Giovanna ekkjudrottning og börn hcnnar harðri baráttu fyrir lífi sínu, bæði í Egyptalandi, Sviss og á Spáni. Þau bjuggu á litlum ódýum af- viknum hótelum, þar sem drottn- / ingin saumaði sjálf klæðnaðinn á börn sín. Simon og systir hans voru send úr einum skólanum í annan, en þau lrlutu aldrei neina samfellda menntun á þessum flælt ingsárum. Eitt ár gekk hinn ungi fyrrverandi konungur í enskan skóla, en varð að hætta námi vegna fjárhagsörðugleika og ann- arra vandamála. Já, hann var fátækur, svo fátæk ur meira að segja, að Jiann átti scr aðeins eitt nafn — Simon •— „hinn réttláti11. — Ef til vill hugs- aði hann stundum með sjálfum sér, að ef nokkurt réttlæti vteri til gagnvart fyrrverandi konungi, þá ætti hann ekki að þurfa að skorta fé. Hann átti nefniJega vellauðug- an afa, Ferdinand keisara, sem eftir fjörutíu ára stjórnartíð var hrakinn frá völdum, og dró sig þá í lilé til Coburg, með nokkurn hluta hinna miklu auðæfa sinna. Ferdinand var náfrændi Sibyllu prinsessu í Svíþjóð. Eftir styrj- öldina þótti flestum tilhlýðilegt að Ferdinand sæi fyrir barnabörn- u m sínum, en gamli maðurinn var sérlundaður og hugsaði ekki um aðrar tignar þei'sónur en sjálfan sig. Hann var bitur yfir því að Sovétríkin höfðu hrifsáð frá hon- um eignir hans og hallir í Austur- Evi'ópu, en samt sem áður átti hann eftir nóg auðæfi, sem nægt befðu til þess að afkomendur hans hefðu getað lifað góðu og áhyggju. lausu Jífi. Síðasta árið sem Férdin- and gafnli lifði gíftist hann dóttur garðyrkjumanns sins, — og vár aJdursmunurinn á þeim Jivörki meirá né minná en séxtíu ár :— og kona hans lét svo Jítið bár á fjytja bi'ótt mikið af eignúm hans, svo sem Jistaverk, og önnur verð- mæti, austur fyrir járntjaldið, en þangað fór hún einnig sjálf eftir Gleymdur konungur kemur fram

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.