Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSGEIR ÖRN Hall- grímsson, vinstrihand- arskyttan úr Íslands- meistaraliði Hauka, er í 5.–7. sæti yfir marka- hæstu leikmenn Meist- aradeildar Evrópu í handknattleik þegar fjórum umferðum er lokið. Ásgeir hefur far- ið á kostum í síðustu leikjum Haukanna. Hann skoraði 9 mörk í sjö marka sigri á franska lið- inu Créteil um síðustu helgi og hann skoraði 12 mörk í leiknum þar á undan þegar Haukar og Sävehof skildu jöfn. Ásgeir hefur skorað samtals 29 mörk. Þórir Ólafsson er í 14.–19. sæti með 25 mörk og þar á eftir kemur Andri Stef- an Guðrúnarson með 24 mörk. Ungverski landsliðs- maðurinn Carlos Per- ez, Fotex Vezsprém, er markahæstur með 38 mörk. Króatinn Siarhei Rutenka hjá Celje, og Mirsad Terzic, RK Izvi- dac, koma næstir með 37 mörk, danski landsliðsmaðurinn Lars Christiansen, Flensburg, hefur skorað 32 og þeir Mirza Dzomba, Ciudad Real og hornamaður í heims- og ólympíumeistaraliði Króata, Vaidotas Groasa, Granitas Kaunas, og Ásgeir Örn hafa allir skorað 29 mörk. Ásgeir Örn í hópi þeirra markahæstu Stjörnumenn byrjuðu leikinn afmiklum krafti og komu Vals- mönnum hreinlega í opna skjöldu með mikilli baráttu. Mikið var um slæm mistök í sókninni hjá liðunum og margar einfaldar sendingar fóru forgörðum. Nokkurt jafnræði var með liðunum framan af og Valsmenn voru mjög ósannfærandi í spilamennsku sinni. Snemma í síðari hálfleik fór að bera á þreytumerkjum á Stjörnumönnum og hægt og rólega óx leikur Vals- manna eftir því, þeir náðu yfirhönd- inni, juku smátt og smátt forystuna þar til yfir lauk – sex marka sigur, 27:21. Hlynur Jóhannesson átti mjög góðan leik í marki Vals, varði 21 skot og þar af 3 úr vítaköstum. Sigurður Eggertsson lék einnig vel, skoraði 6 mörk rétt eins og Kristján Þór Karlsson. Vilhjálmur Vilhjálmsson stórskytta Valsmanna var að spila á móti sínu gamla liði en náði sér því miður engan veginn á strik og skor- aði aðeins þrjú mörk. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik liðsins þrátt fyrir sigurinn. „Í sjálfu sér spil- uðum við illa. Þeir voru klókir að halda boltanum lengi, línusendingar þeirra gáfust vel á meðan þeir fengu þó ekkert að skjóta fyrir utan. Það var jafnt á með liðunum en um leið og við náðum fjögurra marka for- skoti í síðari hálfleik héldum við því vel. Það var margt jákvætt í þessu, ungu strákarnir áttu góðan leik – Kristján, Elvar og Fannar voru sprækastir – en samt lélegur leikur af okkar hálfu. Nú er það hörkuleikur næst á móti Víking í Víkinni og við þurfum að spila betur en þetta ef við ætlum okkur sigur þar,“ sagði Óskar Bjarni eftir leikinn. Hjá Stjörnunni bar Björn Óli Guð- mundsson liðið lengi vel uppi, spilaði vel í fyrri hálfleik og skoraði þá 6 mörk – en 9 mörk í allt. Hann varð hins vegar fyrir smávægilegum meiðslum snemma í seinni hálfleik og gat lítið beitt sér eftir það. Þór- ólfur Nielsen átti einnig ágæta spretti en ljóst er að Stjörnumenn sárvantar liðstyrk ætli þeir sér að ná í einhver stig í vetur. Víkingar halda sínu striki Víkingar halda sínu striki í suð-urriðli eftir sigur gegn Gróttu/ KR á útivelli í gærkvöldi 19:22. Eins og tölurnar bera með sér léku liðin ágætan varnarleik en að sama skapi var mikið um mistök í sóknar- leik þeirra. Reynir Þór Reynisson, markvörður Víkinga, gerði útslagið að þessu sinni en hann varði 24 skot, mörg hver úr dauðafærum. Hann og félagar hans byrjuðu leikinn miklu betur og voru yfir 8:2 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Þá tóku heimamenn við sér og löguðu stöð- una fyrir hlé þar sem Hlynur Mort- hens hélt marki þeirra hreinu síð- ustu tíu mínútur hálfleiksins. Víkingar höfðu því einungis eins marks forskot í leikhléi 10:9 og fljót- lega í síðari hálfleik höfðu leikmenn Gróttu/KR jafnað 13:13. Eftir þetta höfðu Víkingar eins til tveggja marka forskot og gerðu einfaldlega færri mistök en heimamenn á loka- kaflanum. Sóknarleikur liðanna var ekki nægilega góður og mikið var um mistök. Hjá Víkingum stóð Reynir upp úr eins og fyrr sagði en einnig léku Benedikt Jónsson og Árni Björn Þórarinsson vel. Hjá Gróttu/ KR var varnarleikurinn góður og Hlynur traustur fyrir aftan. Í sókn- arleiknum var Kristinn Björgúlfsson sprækastur og Daði Hafþórsson átti ágætar rispur. Skyldurækn- ir Valsmenn VALSMENN unnu öruggan sex marka sigur, 27:21, á Stjörnunni í suðurriðli efstu deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Stjarnan situr sem fyrr á botninum án stiga en Valsmenn eru í mikilli baráttu á toppi deildarinnar við ÍR og Víking. Víkingar halda sínu striki og lögðu Gróttu/KR á Nesinu 22:19. Andri Karl skrifar Kristján Jónsson skrifar Víkingurinn Benedikt Lokamínúturnar voru í meira lagidramatískar. KA hafði nánast tek- ist að éta upp gott forskot Þórs og þeg- ar fjórar mínútur voru eftir náðu KA-menn að minnka muninn í eitt mark, 26:25, tveimur leikmönnum færri. Þórsarar svöruðu með tveimur mörkum á einni mínútu. Staðan 28:25 og þrjár mínútur eftir. Halldór skoraði úr víti fyrir KA þegar tvær og hálf mínúta voru eftir og Þórsarar klúðruðu sókn. KA-menn brunuðu fram en dæmt var sóknarbrot á Jónatan Magnússon. Þá var ein og hálf mínúta eftir og KA fór að leika maður á mann. Þórsarar klúðruðu aftur í sókninni og Sævar Árnason minnkaði muninn í 28:27 úr hraðaupp- hlaupi. Þá voru 45 sekúndur eftir og Þórsurum tókst ekki að halda haus. Skutu yfir KA-markið úr þröngu færi og KA hafði 10 sekúndur til að jafna. Brotið var á KA-manni í sókninni og Þórsarar misstu mann af velli. Átta sek- úndur voru eftir, KA bætti við manni í sóknina í stað markvarðar, vorum tv ví lý lý m g an Þ en fy u m 16 le og st m er 6 í N og fo m fj Ska Þó ÞAÐ voru ekki nema allra bjartsýnustu menn sem þorðu að bóka Þórssigur þe liðanna á Akureyri í gærkvöld. Staðan hann Sigfússon KA-maður tók vítakas markvörðurinn Mareks Skabeikis gerð frá Halldóri og Þórsarar, innan vallar s Langþráður sigur gegn erkifjendunum Valur Sæmundsson skrifar ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - Valur ..................16.15 Framheimilið: Fram - Grótta/KR........16.30 1.deild karla: Suður-riðill: Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss ................14 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - ÍBV .........................16.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Deildabikarkeppni Hópbílabikar karla, 8-liða úrslit, seinni leikur: Keflavík: Keflavík - ÍR...............................15 Sunnudagur: 1. deild karla: Akureyri: Þór A. - Ármamnn/Þróttur ......17 Hlíðarendi: Valur - ÍS ................................14 KARATE Íslandsmeistaramótið í kumite fer fram í íþróttahúsinu á Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Keppni hefst kl. 10 og er áætlað að því ljúki kl. 15. HANDKNATTLEIKUR Þór – KA 28:27 Íþróttahöllin á Akureyri, Íslandsmót karla, norðurriðill, föstudaginn 5. nóvember 2004. Gangur leiksins: 3:0, 6:2, 9:3, 12:6, 14:9, 16:10, 19:11, 19:17, 23:20, 26:25, 28:25, 28:27. Mörk Þórs: Aigars Lazdins 9/6, Goran Gus- ic 8, Sindri Viðarsson 5, Árni Þór Sig- tryggsson 2, Bjarni G. Bjarnason 2, Cedrik Åkerberg 1, Páll Viðar Gíslason 1. Varin skot: Mareks Skabeikis 27/2 (þar af 9 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Halldór Jóhann Sigfússon 10/4, Michael Pladt 5, Bjartur Máni Sigurðsson 4, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Andri Snær Stefánsson 2, Jónatan Þór Magnús- son 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1, Sævar Árnason 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 10 (þar af 3 til mótherja), Stefán Guðnason 6 (þar af 1 til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elí- asson. Höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 700 og höfðu hátt. Staðan í norðurriðli: Haukar 7 6 0 1 223:196 12 HK 7 5 0 2 230:207 10 KA 7 4 0 3 217:210 8 Fram 6 3 1 2 171:161 7 Þór 7 2 1 4 191:199 5 FH 6 0 2 4 160:185 2 Afturelding 6 1 0 5 157:191 2 Grótta/KR – Víkingur 19:22 Seltjarnarnes, suðurriðill: Gangur leiksins: 0:1, 1:7, 3:8, 6:9, 9:10, 10:10, 13:13, 16;17, 18:19, 19:22. Mörk Gróttu/KR: Kristinn Björgúlfsson 6/3, Daði Hafþórsson 4, Páll Þórólfsson 3/1, David Kekelia 2, Þorleifur Björnsson 2, Hörður Gylfason 1, Kormákur Friðriks- son1. Varin skot: Hlynur Morthens 18 (þar af 8 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Víkings: Benedikt Árni Jónsson 5, Andri Berg Haraldsson 5/2, Þröstur Helga- son 3, Bjarki Sigurðsson 3, Árni Björn Þór- arinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Guðmundsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 24 (þar af 7 aftur til mótherja), Hilmar Guðmunds- son 2/1 (þar af bæði aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: Tæplega 100. Valur - Stjarnan 27:21 Hlíðarendi Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 6:3, 7:8, 10:9, 11:10, 13:13, 17:14, 20:16, 22:17, 25:19, 27:21. Mörk Vals: Kristján Karlsson 6, Sigurður Eggertsson 6, Atli Rúnar Steinþórsson 4/4, Fannar Friðgeirsson 3, Vilhjálmur Vil- hjálmsson 3, Hjalti Þór Pálmason 2, Elvar Friðriksson 2, Ingvar Árnason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 21/3 (Þar af fóru 3 skot aftur til mótherja), Svanur Baldursson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Björn Óli Guðmunds- son 9/3, Þórólfur Nielsen 3/1, Gunnlaugur Garðarsson 2, Jakob Sigurðsson 2, Davíð Ketilsson 1, Gísli Björn Björnsson 1, Krist- ján Kristjánsson 1, Vilhelm Sigurðsson 1, Einar Eiríkur Einarsson 1. Varin skot: Jacek Kowal 11/1 (þar af fóru 4 skot aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Viggóson. Áhorfendur: Um 70. Staðan í suðurriðli: ÍR 7 6 0 1 232:195 12 Valur 8 6 0 2 224:196 12 Víkingur R. 7 6 0 1 189:163 12 Grótta KR 8 4 0 4 189:184 8 ÍBV 7 3 0 4 208:198 6 Selfoss 7 1 0 6 189:215 2 Stjarnan 8 0 0 8 175:255 0 Fram – Uztel Ploiesti .........26:32 Ploiesti, Rúmeníu, Áskorendabikar Evr- ópu, fyrri leikur: Mörk Fram: Hjálmar Vilhjálmsson 7, Jó- hann Gunnar Einarsson 5, Jón Björgvin Pétursson 4, Arnar Sæþórsson 3, Sigfús Sigfússon 2, Stefán B. Stefánsson 2, Gunn- ar Harðarson 1, Guðlaugur Arnarsson 1, Ingólfur Axelsson 1.  Síðari leikurinn fer fram á sama stað í dag. Þýskaland Wallau-Massenheim – Düsseldorf.......29:28  Einar Örn Jónsson gerði 4 mörk fyrir Wallau en Alexander Petersson 10 og Markús Máni Mickaelsson 6 fyrir gestina. EHF-bikarinn 32-liða úrslit, fyrri leikur: Essen – Redbergslid.............................28:21  Guðjón Valur Sigurðsson gerði eitt marka Essen. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍA – Drangur .........................................64:73 Þór Þ. – Breiðablik ................................87:72 Staðan: Stjarnan 4 4 0 345:310 8 Þór Þorl. 5 3 2 422:366 6 Valur 4 3 1 326:318 6 Þór A. 4 3 1 343:289 6 Breiðablik 4 2 2 335:318 4 Drangur 5 2 3 390:391 4 Höttur 5 2 3 399:417 4 ÍS 4 2 2 302:332 4 Ármann/Þrótt. 4 1 3 298:335 2 ÍA 5 0 5 318:402 0 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Charlotte – Washington ................... 96:103 Okafor 19 – Jamison 24. Miami – Cleveland............................... 92:86 Wade 28 – Gooden 24. Denver – Minnesota ............................ 94:92 Miller 19 – Garnett 25. KNATTSPYRNA England 1. deild: Millwall – Sunderland...............................2:0 Staðan: Wigan 17 11 6 0 35:11 39 Ipswich 17 9 6 2 36:21 33 Reading 17 9 4 4 25:15 31 Sunderland 18 9 4 5 25:15 31 QPR 17 9 3 5 27:21 30 West Ham 17 8 4 5 21:19 28 Sheff. Utd 17 7 5 5 21:23 26 Derby 17 7 4 6 25:22 25 Millwall 16 7 4 5 16:14 25 Watford 16 6 6 4 21:15 24 Stoke City 17 6 6 5 14:15 24 Plymouth 17 6 4 7 23:24 22 Preston 17 6 4 7 21:23 22 Leicester 17 4 9 4 19:18 21 Burnley 17 4 9 4 15:16 21 Coventry 17 4 7 6 23:28 19 Brighton 17 5 4 8 14:24 19 Leeds 16 4 6 6 12:14 18 Cardiff 17 4 6 7 18:22 18 Wolves 16 4 5 7 19:22 17 Crewe 16 4 4 8 27:36 16 Nottingham F. 17 2 8 7 17:25 14 Gillingham 17 4 2 11 15:30 14 Rotherham 17 0 6 11 9:25 6 Holland Roosendaal – De Graafschap ...................3:0 Belgía Club Brugge – Westerlo...........................2:0 Herrakvöld Fram Herrakvöld Fram verður haldið föstudag- inn 12. nóvember í Skútuvogi 12 kl. 19.30. Ræðumaður verður Sigurður Kári Krist- jánsson alþingismaður, veislustjóri Sigurð- ur Tómasson og Jóhannes Kristjánsson skemmtir. FÉLAGSLÍF UM HELGINA NOKKRAR líkur eru á því að handknattleiksmaðurinn Hilmar Þórlindsson geti leikið með Gróttu/KR er líða tekur á tíma- bilið. Hilmar hefur ekkert leikið síðan að hann meiddist illa á læri í október 2002 er hann var at- vinnumaður á Spáni. Hilmar tjáði Morgunblaðinu að hann væri búinn að fara í tvær aðgerð- ir vegna meiðslanna, hina síðari fyrir um mánuði. Hilmar stefnir á að mæta til leiks í febrúar en þessi 30 ára gamla skytta er með samning við Gróttu/KR út þessa leiktíð. Hilmar í slaginn eftir áramót? EIÐUR Smári Guðjohnsen var markahæsti leikmaður ensku úr- valsdeildarinnar í október með 4 mörk – ásamt þeim Thierry Henry hjá Arsenal og Andy Johnson hjá Crystal Palace. Tveir þeir síðar- nefndu eru markahæstir í deildinni í heild í vetur. Þeir hafa skorað flest mörk á tímabilinu, Henry 9 og Johnson 8. Eiður markahæstur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.