Sunnudagsblaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 2
á síðasta kvartili. og loks vai’
hún ekki stærri en tungl í fyH
'ingu, er það sýnist sem minnst
fyrirferðar.
Sólin fór smáminnkandi því
hærra sem við komum. Loks
kom svo, að hún mlæti.dýrðar
sinnar og yfirburða yfir öðr-
um himintunglum og var nú
Iitlu virðulegri sýndum en
hver almenn stjama, !Ég
starði frá mér numinn á þetta
ómælilega stjömuhaf, er vió
svifum í gegnum, og reyndi
i að gera mér ljóst, hvar hinna
alkunnustu stjörnumarka
• væri að leita; en það var eng-
• inn hægðarleikur; þau tóku
smátt og smátt að skipta
• rnynd og útliti, því að alltaf
breyttist innsýnið (pers-
pektiv), er aldrei var
staðar numið. Meðan á ferð-
inni stóð var Veírarbrautin
• eins og xrnnnin saman í geysi
• nxikinn sólfoss, er steyptist í
. þéttu straumbandi niður í ó-
mælisdjúp geimsins; stjöm-
*'. urnar, er við náiguðumst,
blikuðu í logaskærri geisLa-
. dýrð og gjörðu mér ofbirtu í
augum. Ég þóttist sjá sól vora,
er nú var orðin eins og ofur
lítil smástjarná, ganga inn í
-■ stjörnumerki Kentársins, en
. úr þeirri átt, er Úrania stefndi
í, lagði á móti mér einhvers-
konar nýstárlegan, hláhvTtan
fojarma, ólíkan öllu því, er ég
hafði séð á jörðu, og í engu
. minnti hann mig á Ijósbrigði
. bau, sem ég hafói svo.þráfald-
.4 'íega dáðst að í ýmsum 'héruð-
, um heima á Jörðunni; hann
, ; átti engan sinn líka í litskrúði
i i'agurrar sveitar að kvöldi
, dags eftir nýafstaðið óveður,
né heldur í hinni dularríku ár
dagsþoku eður logarúnum
, neim, er tunglið ristir á spegil
fLöt hafsins um þögla nætur-
.. stu.nd. Þó mætti ef til vill
. helzt. líkja honum við tungl-
skinið. í rauninni var þessi
, ; yndarlegi bjarmi blár — og
;fór síblánandi — en þó var
„ hgnn eigi ábekkur bláma
,. þeim, er sprottinn er af endur
jgeislum Ijóssins i gufuhvolf-
riu eða af gagnstæði lita (eins
ig t. d. þegar gasljós og raf-
xjós eru sett hvort við hliðina
á öðru). heldur dimmblár,
oins og hann stafaði frá al-
blárri sólu.
■Ég féll i stafi af undrun. er
. «ég sá að við stefndum einmitt
að alblárri sól. Var hún til að
sjá sem glitfögur kringla snið
in úr fegursta 'neiðbláma mið-
ti. jarðarhafsins, og þó langtum
giltmagnaðri, en á foak við var
sem alsvartur veggur þétt-
settur stjörnum. Þessi safirsól
var meginhnötiur í stóru reiki
stjörnukerfi, er fékk 3jós sitt
frá henni. Við fóram rétt
• fram hjá einni af stjörnum
■kerfis þsssa. Blásólin fór sí-
.stækkandi; en brátt þótti mér
undarlega við bregða, og
hálfu kynlegar en fyr, þvi að
Ijós það, er hún varp á stjörn
una, fékk skyndilega grænleit
an blæ einu megin, Mér varð
að nýju litið yfir himininn, og
sjá, fagurgræn sól reis úr
• " myrkvanum. Ég ætlaði varla
að trúa mínum eigin augum.
,,Nú eriun við að fara í
geghum sólkérfið Gamma {
stjörnumexikinu 'Andrómeda“,
sagði Úranía; ,,sér þú minnst
af því enh, því að í rauninni
eru þar ekki aðeins tvær sól-
ir, heldur þrjár, ein blá, önn-
ur græn óg hin þriðja rauðgul.
Gengur bláa- sólin, sem er
minnst þeirra allra, um grænu
sólina, en hún aftur ásamt
fylgisvstur sfnni um rauðgulu
sólina; ber Sú hin síðastnefnda
af þéim öllum að stærð og mik
ilfengleika; og muntu bráðum
fá að sjá hana“. .
Það var líka orð að sönnu.
því að í Sama vetfangi sá ég
hvar þriðja sólin birtist; lagði
af henni glóandi geislalog, er
bar hinn einkennilegasta blæ,
sakir þess, hve fylgisólimar
voru ólíkar að lit. Með því að
ég hafði þrásinnis athugað
þetta kynlega kerfi í sjón-
auka, var ég þvj allvel kunn-
barnslegri einfeldni hennar.
Ég varð svo hrifinn að þarixa
hefði ég getað dvalið til eilífð
ar og hlýtt á í algleymingi; ég
vildi ekki missa af einum ein-
asta tón og þorði því ekki að
ávarpa gyðjuna. Úranía tók
eftir þessu. Hún rétti út hönd-
ina og benti mér á tjöm, þar
sem sveimur vængjaðra vera
flcgraði fram og aftur yfir
dimmbláum vatnsfletinum.
Verur þessar voru allsendis
ólíkar mennskum nxönnum. í
fyrstu, er langt var til að sjá,
sýndist mér það vera skor-
kvikindi þau, er vér köllxun
gullsmiði (libellulæ), þvj að
þær voru eigi ósvipaðar þeim
bæði að smágjörfu og fögru
líkamslagi,. vængjastærð, lip-
urð í hreyfingum, fjöri og létt
leik. En er ég gætti betur að,
sá ég að þær vom engu minni
vexti en vér jarðarbúar, og af
vera þessara er varið, hvernig
ástatt er úm siðu þeirra og
háttu, sögu þeirra, bókmennt-
ir listir og visindi. En oflangt
yrði að svara öllum spurning-
um þínum. Þó skaltu vita, að
augu þeirra eru betur úr garði
gerð, en beztu sjónaukar yðar
rnannanna, og að þegar t. d.
halastjarna þýtur fram hjá úti
í geimnum, færist rafmagns-
titringur xxm taugar þeirra og
gerir þær þannig margs þess
yisari, er þér jarðarbúar fáið
aldrei minnsta hugboð um.
Limir þeir, er þú sérð undir
vængjum þeirra, em þeim í
handa stað og er þeim langt
um betur borgið með þá, en
yður með hendumar. í stað
þess að ínta um viðburðina,
taka þeir ljósmyndir af þeim
og orðin festast af völdum
hljóðsins sjálfs. Annars fást
þær eigi við önnur störf en vís
iiliíiilii.iiiiliilliiliiillillll
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniil1!
HUGMYNDIR STJÖRNUFRÆÐINGS UM
LÍF OG LÍFSSKILYRÐI ÚT í GEIMNUM
RITAÐ FYRIR SJÖ ÁRATUGUM
npn.mtr,íg3Siiffi!iiiiiii!iiiinniiiiK;iiaiiHiiiniiiimiimiiiiii::ii3iiininniniiinniiiiiiiim
ur: en að það hefði slíka dýrð
að gevma hafði mér aldrei til
hugar kömið. En sá funi! En
það ljósmágn! Qg hve óendan
legt fjölskrúð af litum
streymdi eigi frá ljóslind blá-
sólarinnar frá logagnægð
grænu sóiaxinnar og frá hinni
gullnu eldkviku gulu sólar-
innar!
Eins og áður er um getið,
vorurn við komin í nánd við
eixm hnöttinn í kerfi blásólar-
innar. Allt var þar hjúpað blá-
um bjarma, héruðin, vötnin
jurtimar, klettarnir,' nema
hvað grænleitum blæ sló á
þeim rnegin ér að græxiu sól-
inni vissi, og' daufan roða bar
frá rauðgulu sólinni, er var að
rísa í fjarská, — Þegar léngra
dró inn í gufuhvölf hnattar-
ins, var. sem sæt ángan fyilti
lofiið og unáðslegur draumi-
blíður hljómur barst áð eyr-
um mér. Slíkan söng hafði'ég
aldrei áður Ixéýrt. Mér þótti
sem þessi djúpi, dularfulli
hreimur kærni frá ótal hörp-
um og gigjum langt úti í
geimnum; það varsvo átakan
lega íögur sönglist, að sál mín
varð þegar sem töfmm bund-
in, og fvlltist unaði og'sælu aí
augnaráði þeirra þóttist ég
mega ráða, að það voru í raun
og veru ekki dýr. Sönglistin
fagra, er ég hafði heyrt, var
ekkert annað en vængjaþyt-
ur þeirra. Það var allra mesti
aragrúi af þeim, ef til vill svo
þúsundum skipti.
Uppi á háisunum sá ég ein-
hvers konar jurtir sem voru í
raun og veru hvorki tré né
blóm. Stönglamir voru grann
vaxnir og geysiháir; .kvísluð-
ust þeir í margar greinar, er
Iiver um sig bar stóran bikar,
áþekkan túlípanblómum. Jurt
ir þessar voru andlegu lífi
gæddar, að minnsta kosti sem
mímósur eða öHu frermir; eins
og desmódíur geta bært blöð-
in og látið með þejm hætti í
Ijós innri áhrif, þannig var
því og varið með jurtir þær,.
er hér óxu, í>essir runnar
mýnduðu heil hvérfi, og höfðu
hnattbyggjar eigi aðra bústaði
leituðu þeir hælis meðal hinna
ilmsætu mímósa milli þess er
þer fiögruöu um í loftinu.
„Þér v-irðist þetta nokkurs
konar töfraheimur", sagði Úr-'
anía, „og skal mig ekki furða
þótt þig fýsi að vita nokkru
gjör, hvernig' hugmyndalífi
indalegar rannsóknir um
vernd náttúrunnar. Þær ástríð
ur, er svelgja i sig mestan
hluta mannlífsins, auragimd,
metorðafýsn og ástir eru þeim
allsendis óþekktar, fyi'ir því
að þeir þurfa einskis lífsviður-
væris, hafa enga þjóðflokka-
skiptingu né annað stjói'nfyr-
irkomulag en landsráðanefnd
og sakir þess að þær eru tví-
kynja“.
„Tvíkynja!“ kallaði ég ó-
sjálfrátt upp yfir mig. Og ég
dirfðist að spyrja: „Er það
betra?“
„Það er að minnsta kosti
allt annað. Og mörgum harmi
og mikilli hugsýki mundi það
létta af .mannkyninu, ef því
væri svo háttað".
Og ennfremur xnælti hún:
„Til þess að geta skiliö tak-
markalausa margbreytni sköp
-uxiarinnar, er lýsir sér á fjar-
lægum hnöttum, þyrftu menn
irnir að veróa allsendir óháð-
ir öllum jarðneskum áhrifum
og hugmyndum. Á Jörðunni
hafa allar tegundir lifandi
vera tekið sifelldum breyting
um og framförum öld fyrir
öld, frá elztu txmum jarðfræð
■ innar, er þær höfðu hinar kyn
FÖLNAR fold,
iyrnist állt og mæðist
Hold 'er mold,
hverju sem það klæðist.
Gamalt viðlag.
legustu myndir, -allt til nú-
tímans. Og enn þann dag í
dag er dýra- og jurtaríki Jarð
arinnar saman sett af hinum
fjölbreytilegustu tegundum,
xnönnum og kóröllum, fuglum
og fiskum, fílum og fiðrildum,
páhnum og myggíusveppum.
Þannig er því og varið með ó-
grynnismergð himinhnatt-
anna, nema hvað allt er þar í
margfalt stærra mæli. Kraft-
ar náttúrunnar hafa framleitt
þar ótölulegan aragrúa af dýr
um og hlutum í takmarka-
lausri fjölbrevtni. Sköpun og
2 Sunnudagsblaðið
■eðlisfar veranna er á hverjum
hnetti -komið undir lífsskil-
vrðum þeim, er þar bjóðast,
svo sem frumefnum, hita,
ljósi, x-afmagni, þéttleik og
þyngd,
Þrílita stjömukerfið var
löngu horfið sjónum okkar,
enda bar okkur nú óðum áleið
is til nýrra heima, er vonx alls
endis ólíkir jörðu vorri. Sum-
ir virtust mér alþaktir sjó og
byggðir verum, er í vatni lifa.
Aðrir voru eingöngu gróður-
hnettir og nokkrir öldungis
vatnsvana eins og t. d. stjarn-
an Alpha í Herkúlesmerkinu.
Enn aðrir voru sem glóandi
eldkúlur. — Við og við nám-
um við staðar til að dást að
allri hinni óskiljanlegu marg-
breytni, er fyrir augun bar.
Á einum af hnöttum þess-
um var svo til háttað, að fjöll
og hálsar, 'holt og gxrundir
söfnuðu í sig ljósinu á daginn
og stráðu því aftur út á nótt
unni, svo að þá var sem al-
bjartur dayur væri. Ef til vill
kemur það til af því, að í efna
samsetning hnattar þessa sé
óvenjumikið af forsfór (ljós-
bera). Mátti það með sanni
kynjahnöttur heita, því að
nótt var þar engin, enda þótt
alla fylgihnetti vantaði. Ver-
ur þær, er þar áttu heima.
voru forkunnar fagrar og svo
vegsamlega úr garði gerðar
af náttúrunnar hendi, að þær
gátu fylgzt með og athugað
framrás efnanna í líkömum
sínum. Vér mennimir getum
t. d. ekki séð, hvemig næring
arefnin taka breytingum í lík
amanum. hvemig blóðið, —
frumuvefimir og beinin öðl-
ast uppbót efna þeirra, er fara
forgörðum við lífsverkanirn-
ar. Allt þetta fer fram af sjálfs
dáðum án vitundar vorrar. —•
Þess vegna erum vér háðir ó-
tal sjúkdómum, er vér vitum
ekki af hverju stafa; orsakir
þeirra og uppruni er oss ein-
mitt hulinn, og iafnvel lækn-
isfræðin má ekki að gera. Aft-
ur á móti er því svo varið með
þessar skvnugu verur, er hér
er um að ræða, að þær finna
á sér allar breytingar í efna-
framrás þeirri, er óhjákvæmi
leg er til viðhalds lífinu, alveg
eins og vér finnum til sárs-
auka eða gleði. Það má svo
að orði kveða, að frá hverju
frumvægi (molecul) í lxköm
um þeirra gangi taug til heil-
ans, er ber honum öll þau á-
hrif, er hvert þeixra sætir. Ef
vér værum gæddir slíku tauga
kerfi. raunduiíi vér geta gagn-
skoðað alian Ixkama vom og
séð, hvernig fæðan verður að
. nærandi vökva, vökvi þessi
að blóði oj blóðið að fmmpört
urn vöðva og tauga; þá fyrst
þekktum vér upptök allra
vorra likamlegu meina, En þ\-x
miður á mannkynið langt í
land til slíkrar fullkomnunar.
Það var líka annar hnöttur,
er við fóx-um fram hjá á nætur
þeli, það er að skilja við, sá-
urn aðeins þá hlið hans, er frá
sólu snei’i. Þar bjuggu mjög
einkennilegar verur; augu
Framh. á 6. síðu.