Sunnudagsblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 4
LAUSN NR. 21 OG 22 ÞAR eð útgáfa Sunnudags blaðsins dróst úr hömlu á dög unum, en tíminn hélt áfram að líða þrátt fyrir það, — og við sitjum uppi með alltof gamlar krossgátulausnir er horfið að því ráði að birta tvær lausnir í þessu blaði. — Það eru því tveir heppnir í þessari viku, — þeir geta sótt 100 kr. verðlaunin sín á afgr. Alþýðublaðsins. Yerðlaun fyr ir rétta lausn krossgátu nr. 21 hlýtur Bláa band'ið í verðlaun fyrir krossgátu nr. 22, hlýtur Guðlaug Jónsdóttir, Grettis- götu 53 B, Reykjavík. C II d! b*.C ql h Pitð 4»Hto:oHa(ðti^vaa 'OC'ctí-O'HCC II cdCcdC ccöbsii'ocðcn u « ft'ci w buvtf cdn'Or-iaJbsu'ö ii cuc8n-u>»u »H a (í'nu 3 btí bo cd od cd htt ai O H aj c3 cd ii •—i ii uo r-i >3 m ® n o liiliHC(iPjP4ll<-l©Cd IIO-H o ii c ii cöo-HoccdCE Fyrir sumarfríið NÚ er kominn tími til að útbúa sig fyrir sumarfríið. Hin guilna regla er að fara með hentug föt, föt, sem þörf er fyrir, — en skilja allt hitt eftir heimia. Stórar og þungar ferðatöskur eru ekki skemmtilegir ferðafé- lagar. En hvað er bezt að hafa? Ef sunrfrleytfisferðin liggur ekki upp til örœfa, heMur bara eitthvað út úr bænum, upp í sveit eða í annan kaupstað er þarflaust að gera sig út með útiiLegu- föt. Sumarleyifið er til þess að njóta þess, og því aðeins njóum við þess, að við losn um við áhyggjur, m. a. þær, sem fatavandamálum fylgir, — og að við hötfum álltatf eitthvað „til að fara í“ ... Kö/flóttur léreftskjódl eða röndóttur, sem er hátÍ2Íka sumarsins, kemur sér alltaf vel. Sumarkjóllinn getur verið hvort sem vill með þröngu eða víðu pilsi, en til sp.aribrú'ks er gaman að eiga hvítan kjól á sumrin, og hann skyldi vera sem eintfaldastur í sniði til þess að unnt sé að bera við hann hitt og þetta í lit, — sem hæfir tækifærinu, — rós, festi slaufu eða annað í þeim dúr. Rósóttar sumarbuxur eru, Fyrir kvenfóikið ef ekki falleg, þá a. m. k. fjör- ug tízka, — en við svo skraut legt fat fer bazt á að bera ein- lita blússu, jakka eða peysu. Utanáblússur hafa slegið í gegn þetta árið, — og þarf víst ekki að brýna fyrir neinni konu að nota siér það. Það má greinilega sjá það alls staðar, hve guðslifandi fegið kvenfólk ið er að fá að ganga í þægiieg- um, frjálslegum fötum 1 stað aðþröngra lífsstykkja, — en svo mætti nefna marga þá kjóla, sem að undanförnu hafa þótt ómisasndi. — Við þær fer bezt að hafa einlitf þröngt pils. Sumarkápan skyldi vera ]étt- og í þeim lit, sem gengur m.eð sem flestu til þess að unnt sé að nota sér þann skemmtilcga munað að kaupa sér öðru hvoru nýja klúta, festar og ann að það, sem lífgar upp og set- ur nýjan svip á kápuna og til- veruna. Loks er sjálfsagt að taka bik ini-baðfötin með sér, segir danska Politiken, — en bikini baðföt eru því miður ekki á hverju strái hér á íslandi, a. m k. ekki örmjó og eldrauð, en sem betur fer eru heldur ekki nema sumar að leita þeirra ... * PRESTURINN ER AÐ KOMA!!! I II ba:0 E 3H ll'O B M II I C © P O w II T^'O W cd 2 2 u II Cd ll.Cp©H bUII bttcdjHiOcö II cöi-l+J :o íh a n 'o h'ovi'oP'o 'oPcdcScdc iicoii ii í UMSJÁ HÓLMFRÍÐAR KOLBRÚNAR GUNNARSDÓTTUR Nr. 25. — Frestur til að skila lausnum er til 9. júlí. Dregið verður þá úr réítum lausnum, ef fleiri en ein berast, og sá heppni hlýtur 100 kr.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.