Sunnudagsblaðið - 22.10.1961, Page 1
s
lILL
VI. ÁRG. — 22. OKTÓBER 1961 — 39. TBL.
FYRIR nokkru las ég í
sögnum eftir Brynjúilf Jóns-
son á Minna-Núpi, er prófess
ar Guðni Jónsson skrásetti,
að eitt sinn hefðu að líkind-
um orðið mistök við greftrun
austur í sýslum, þannig að
Ifk af frönskum sjómanni
fhefði verið jarðað í stað
drukknaðs bónda, sem meint
var að verið væri að jarða.
Bóndi 'hafði drukknað af bát
í lendingu, lík rekið síðar, ó-
iþekkjanilegt og talið vera af
íslenzka bóndanum, en hef-
ur líklega verið af Frans-
manni. Mér datt í hug saga,
sem mér var sögð, þegar ég
var unglingur, ekki ósvipuð,
en dálítið brosleg þó, þegar
allar aðstæður eru athugaðar.
Saga þessi mun hafa 'gerzt
um eða fyrir aldamótin 1800
í einhverjum firðinum á
Vestfjörðum: Dýrafirði, Arn
arfirði, Tálknafirði eða Pat-
reksfirði, á einhverjum út-
nesjabæ.
Bretar ráku þá kaupskap
hér við Oand og stunrluðu að
einhverju 'leyti fiskveiðar.
Bóndi sá sem hér kemur við
sögu, hét Bjarni, ekki vissi
sögumaður minn föðurnafn
hans. Vinnumann hafði hann
er Jón hét.
og er þá framhaldið hér á
eftir:
Jón sagðist hafa kunnað
vel við sig í vist hjá Biarna
og konu hans, því þau voru
bæði vandaðar og góðar
manneskjur og mikjls Virt í
sinni sveit. Einnig sagði Jón
að honum hefði líkað vistin
með þeim brezku ágætlega
vel'.
legrar fyrirhafnar leggur
hann kari' á dekkið og fór
svo í þrjú skipti. Hljóp þá
skipstjóri niður og kom ekki
upp fyrr en lá öðrum degi.
Minnkaði nú skipstjóri bar-
smíðar um hríð og lagði aldr
ei í Jón meir þau 5 vorin,
sem Jón var með honum á
duggutnni.
Strax á öðm vori fór Jón
að læra má'l þeirra ensku og
var svo komið síðasta árið,
að hann skildi mál þeirra all
sæmilega.
Sá var einn maður á duggu
þessari öll vorin samtíða
Jóni, er mjög var hændur að
honum og urðu þeir mátar
miklir. Kunni hann þá list
er búktal nefnist og gat sagt
heilar setningar án þess að
hreyfa munn eða varir, og
hann ytra, að hann hefði
einu sinni stolið 2 reiðmer-
um frá Bretakoungi, án þess
að upp kæmist, enda sagður
mjög óráðvandur.
Líður nú tíminn og Jón
vinnumaður er búinn að
vera 5 vertíðir með þeim
ensku. Seint í júlí á 5. vertíð
inni leggst enska duggan
fram af bæ Bjarna til að skila
Jóni og gera upp viðskiptin
\nð bónda. Þegar því er lok
ið, býður skipstjóri Bjarna
bónda um borð, og veit eng
inn neitt fyrr en morguninn
eftir, að Bjarni er ókominn,
en niðri í fjörunni liggur
bátur frá duggunni á hlið-
inni mannlaus. Grunaði Jón
að nú myndi slys hafa orðið,
enda reyndist svo, því þegar
Jón kom út á dugguna sögðu
Brezk dugga kom vor
hvert og lagðist jafnan fyrir
akkerum fram af hæ Bjarna
ibónda. Hafði skipstjóri við-
skipti við hann, keypti jafn-
an naut til s'látrunar í fyrstu
ferðinni, smjör og fl. frá foú-
inu, en fékk í staðinn erlend
ar vörur sem heimilið þarfn
aðist.
Vandi þessi dugga komur
sínar til Bjarna um margra
ára skeið. Fór svo 5 síðustu
árin að sá enáki skipstjóri
falaði vinnumann Bjarna
með til veiðanna, og var hann
þar frá því ií maí fram í júlí-
lok. Fékk Bjarni bóndi V2
hlut Jóns vinnumanns og
venjulega greiddan í erlend-
um varningi. Jón vinnumað-
ur sagði þessa sögu afa þess
manns, sem sagði mér hana
Fiskað var með handfæri
og þótt afli Jóns væri smár
fyrstu dagana, varð hann
fljótlega þeim ensku fremri
með aflabrögð. Á skútunni
voru 8 menn undir færum og
Jcn sá níundi. Var skipstjóri
hinn mesti harðstjóri, einkum
við vín, en þess neytti hann
nær því daglega. Gekk hann
oft um dekkið með kaðal-
keyri í höndum og hafði þá
til að lemja hásetana með
keyri þessu og sá oft á mönn
um ha-/»; en aldrei limlesti
hann þá.
Strax á öðrum degi verður
hann reiður Jóni og segir eitt
hvað við hann, sem Jón eigi
skildi, reiðir keyrið á loft og
villl lerpja hann. Jón var
kraftamaður og hleypur í
fangið á skipstjóra og án sér
vissi enginn 'bvaðan talið
kom. Langaði Jón til að læra
list þessa, og kenndi sá enski
honum búktal og taldi Jón
sig engu síðri í listinni en sá
enski. Félagar Jóns sögðu
honum margt um skipstjóra
sinn, meðal annars að hann
væri giftur í Englandi og
ætti sjö börn með konu sinni
en 8 með öðrum. Væri ha,nn
illur við konu sína, lemdi
hana og héldi fram hjá. Hann
hafði á vetrum einhverja
handiðn og nokkra menn í
vinnu, hann hafði við þá
sömu aðferð og um borð, mis
líkaði honum við einhvern
var kaðalkeyrið á lofti. Hann
dró af þeim kaup eftir því
sem hann þorði. Væri hann
yfirdeitt hinn ófyrirleitnasti
náungi. Gekk sú saga um
skipverjar honum, að Bjarni
og skipstjóri hefðu farið ró-
andi ifrri borði um miðnætti
til lands, Ibáðir talsvert ölv-
aðir. Var nú hafin mikil leit
að líkunum, en þau fundust
ekki og sigldi duggan burtu
og sást aldrei aftur á þessuim
slóðum.
Ekkju Bjarna féll sárt miss
irinn, en ekki var hér Við
neinn að sakast úr því sem
komið var. Hún þráði mjög
að ‘líikin fyndust og hægt yrði
að veita þeim kristilega
greftrun í vígðri moldu. Leið
nú sumarið á enda. En dag
einn í nóvember segir ekkj-
an Jóni vinnumanni, að hún
hafi fundlð lík bónda síns
niðri í fjöru og ,verði það
strax að færast til bæjar. Sá
Jón strax á klæðnaði öllum,
að hér var lík skipstjóra, en
ekki bónda, en sagði fátt.
Var líkið vafið voð og flutt
til bæjar. Var nú smíðuð
kista og líkið kistulagt. Tók
þá Jón ekkjuna á eintal og
sagðist vita með vissu, að hér
væri lík skipstjóra, en ekki
bónda hennar. Brást ekkjan
i]!la við og skammaði Jó,n fyr
ir þessi afskipti. Þykknaði
Jóni í skapi og hugsaði þetta
vandamál. Hér Voru á ferð-
inni mikil mistök, sem engin
tök voru á að leiðrétta fyrir
afskipti ékkjunnar. Leið nú
að greftrunardegi og hugsaði
Jón nú, að einhverjar brell-
IFRÁSÖGUÞÁTTUR þessi er skráður af Óskari Jónssyni, sem er Dýr- |!
firðingur að ætt og uppruna, en býr nú í Hafnarfirði. Óskar hefur lengi jj
unnið að söfnun þjóðlegra sagna og gaf á sínum tíma út hók um það |l
efni. Bókin nefndist Á SÆVARSL ÓÐUM OG LANDLEIÐUM. — Nú jj
hefur Óskar safnað efni í nýja hók með sögnum að vestan, — en enn j;
er óákveðið, hvenær hún verður gefin út. — Maður sá, sem sagði j;
Óskari þá sögu, sem hér er skráð, er nú látinn, en afkomendur hans j>
eru á lífi, og munu ýmsir vestra kannast við sögima. j;
MWWMMMM»WMWVWtWMMMIWWWWM»W*WMMWMWWMMWMWWWMMMMMW»
ur yrði að hafa í frarr.ms
fyrst honum væri ekki tni-
að. Hann hafði sagt prciti
frá gruni sínum, en hann
brugðizt illa við einnig. Nú
er líkið flutt tiil greftrunav
og fylgdu því margir úr svcit
inni og auðvitað Jón Vin,nu-
maður. Byrjaði nú presfui’
lí'kræðuina og lýkur miklu
lofsorði á hinn látna bónda
og það að vonum. Loks tekur
prestur til málg á þá leið,
sá látni heiðursmaður, sern
hér hvíli fyrir altari, hafi'
verið góður eiginmaður, trúr
konu sinni, Glymur þá í kirkj
nnni, eins og komi utan eða
ofan úr rjáfri hennar: Það er
nú rangt, mannSkrattinn
hélt fram hjá og átti 8 böm
í lausaleik með 4 væudiskon
um. Auk þess lamdi hann
konu 'sína með kaðli. Prestur
góndi í afl-lar áttir og sarnat
gerðu allir viðstaddir, engirn
vissi hvaðan röddin kom- Á-
fram hélt sVo prestur og lýstx
hve hinn látni hefði Verið
mikill ráðvendnismaður.Heyr
ist há röddin aftur, Sem seg-
ir: Þ-etta er ekki heldur rétt.
Hann stal tveim merum fná?
kónginuim, snuðaði vinnu-
fólk sitt eftir því sem hann
gat. Aftur varð pre'ti orðílátt
rnn slinn. En Toks lýsti hann,
hve hinn látni hefði veriíJ
góður ‘hiúum sínum og öllum
undírgefinn. Enn heyrist
röddin san^^sem segir.
bQtta sé því hinn
látni hafi vin;numenn:
sína með kaðli og misþvrmt-
þeim, sem minni máttar
voru og hann þorði við.
Þegar hér var komið stóður
margir kirkjugestir upp og
skimuðu í allar áttir, en allir
jafn r.ær. Prestur flýtti sér að
botna líkræðuha og náfölur
og skjálfandi kastaði hann.
rekunum á kistuna. Allir .vi5*
staddir undruðust þetta fyrir
bæri í kirkjunni og töldu
víst að draugur myndi valda,
en enginn viðstaddur vi'ssi
um list Jóns vinnumanns, þá
er hann nam af félaga sínum
á duggunni, sem sé að tala
með búknum, en ekki með'
tungu vorri og munni, eiins
og vant er hverjum manni.
Síðar spurðist það um sve it
ina, að hér myndu mistök
hafa átt sér stað, og ekki mun
Jón hafa aliveg sloppið við*
þann grun að hafa framkall-
að drauigsröddina í kirkj-
unni. En hitt sagði Jón
vinnumaður, að sá enski
hefði átt fúllan rétt á, a® um
hann væri sagður sannleikur
í hinztu kveðjunni.
Þrem árum eftir þetta gift
ist Jcn vinnnmaður ekkjun
Bíarna. Bjuggu þau vel og-
lenigi á hinni ágætu jörð cg
urðu stórauðug.
Á efstu árum mun Jón
hafa sagt konu sinni aT
‘hrekkjuin þeim, er hann.
hafði frammi forðum í kirkj-
unni. Mun kona hans hafai*
löngu fyrirgefið það. En þess
er að lokum að geta, að Ifk
Bjarna fannst aldrei.