Sunnudagsblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 2
Ormstungu gefin öðrum manni, en liann nýkominn að GiLsbakka frá skipi Hall- freðs. Hafi Hvalfjörður af að 6táta dýrum minningum, má Borgarfjörður líka margs minnast, sem vert væri að rifja upp. „Var það ekki hérna, sem liann Gunn- laugur dvaldi um árið?“ „Hann Gunnlaugur Ormstunga? Nei, það var á Gilsbakka.“ „ÉfT meinti nú hann Gunnlaug á Hofi.“ Skyldi þá hverful sól svo hafa litkað Borgarfjörð sem í dag, er Gunnlaugur 6at að boði Þorkels frá Skáney með þeim FATA- TÍZKAN Það er tiltölulega stutt síðan fólk tók upp á að stunda sjóböð sér til skemmtunar. Og þar af leiðir, að baðfatatízkan á sér skemmri sögu en nokkur önnur fatatízka. En þessi stutta saga um ýmis konar baðbúnað er rík af alls kyns hneykslunum. Enn í dag getur auglýsinga- spjald með mynd af stúlku í efnis- litlufm baðfötum íframkallað gremju lijá sumum engu síður en aðdáun og ánægju hjá öðrum. j 2 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hrafni og Helgu í fyrsta sKipti eftir heimkomuna. „KONUR SÁTU Á PALLI OK SAT HELGA IN FAGRA NÆST BRÚÐINNI OK RENNDI OFT AUGUM TIL GUNN- LAUGS, OK KEMR ÞAR AT ÞVÍ, SEM MÆLT ER, AT EIGI LEYNA AUGU, EF ANN KONA MANNI.“ Því segi ég hverful sól, að í dag hafa skuggamir lengst svo mjög í Norðurárdal á skömmum tíma, að við galdur má kenna. Skuggum er liún líka vafin saga hinn* ar miklu ástar úr Borgarfjarðardölum. Af þeim skuggum reis ekki framar sól, þeim sem mest höfðu mein. Þótt undarlegt megi virðast, em „bikini“-baðföt ekki fundin upp á miðri tuttugustu öldinni. Mynd- skreytt gangstétt á Sikiley frá því á sjöttu öld efir Krist sýnir stúlkur ganga í bikinifötum til í- þróttaleikja. Og brezkir fom- leifafræðingar, sem rannsökuðu rústir í Róm árið 1953, fundu „bikini“-búning í brunni, sem var fullur af vatnsósa leir. En næfm-- klæðnaður þessi hefur ekki verið ætlaður til sundiðkana — heldur til vinnu fyrir ambátt. Svalur sjórinn úti fyrir strönd- um Bretlands freistaði ekki lil bað- eða sundiðkana fyrr ea á öndverðri átjándu öld. En til gangurinn hjá baðfólki þessu var ekki 6á að leita sér ánægju eða dægradvalar, heldur heilsubótar. Um þessar mundir hafði sumt fólk nefnilega ofsatrú á því, að sjó- böð væru flestra meina bót. Læknamir ráðlögðu þessu foiki að baða sig í köldu veðri, þegar svitaholur húðarinnar voru lokað- ar. Árið 1782 skrifaði ungfrú Fanny Burney í dagbók sína um sjóbað fyrir dögun á nóvembei- morgni. Til þessarra sjálfspyntinga voru konur á þessum ámm klædd- ar síðum flauelissloppum, hneppt- um upp í háls, en þegar í sjóinn kom, áttu flíkur þessaT til oð þenjast út að neðan og fljóta uppl. Áður en karlmennirnir komust upp á að nota sérstakar sund- skýlur böðuðu þeir sig allsnaktir. Fyrsti brezki baðstaðurinn var Scarborough, og þar höfðu þeir þann hátt á, að leigja sér báta, róa dálítið afsíðis og varpa sér þar til sunds án allra klæða. í bænum Margate var vandamál þetta leyst á annan veg. Þar vom sérstakar húsgrindur dregnar af hestum niður að sjónum, tjaidi síðan slegið yfir, og eftir það gat baðdýrkandinn athafnað sig í næði. En auðvitað leið ekki á löngu áður en karlmennirnir tóku upp sérstakan sundbúning eins og kon- urnar. Ýmsar breytingar hafa ótt sér stað síðan, bæði hvað snertir útlit og efni. Nýjustu fregnirnar af vettvangi baðfatanna eru þær, að byrjað sé að gera þessi föt úr pappír, sem styrktur er öðrum efnum. Þgssl aðferð er enn á tilraunastigi, en gert er ráð fyrir, að hægt sé að nota baðföt þessi fimm til sex sinn um áður en þeim er kastað í ruslakörfuna. En beztu og heilsteyptustu bað- fötin em þau, sem náttúran sjálf leggur manni til — óhulin húðin. — En hvort við eigum eftir að hverfa aftur til þessarrar fmm- tízku, verður framtíðin að skera úr „OK ER ÞRJÁR NÆTUR VÁRU LIÐN- AR, BJUGGUST ÞEIR TIL HÓLM- GÖNGU, OK FYLGÐI ILLUGI SVARTI SYNI SÍNUM TIL HÖLMSINS MEÐ MIKLU FJÖLMENNI, EN SKAFTI LÖG- SÖGUMAÐR FYLGÐI HRAFNI OK FA0- IR HANS OK A0RIR FRÆNDR HANS ... HRAFN ATTI FYRR AT IIÖGGVA, ER Á HANN VAR SKORAT, OK HJÓ HANN I SKJÖLD GUNNLAUGS OFANVERÐAN, OK BRAST SVERÐIT ÞEGAR SUNDR UNDIR HJÖLTUNUM, ER TIL VAR HÖGGVIT AF MIKLU AFLI. BLÓ0- REFILLINN HRAUT UPP AF SKILD- INUM OK KOM í KINN GUNNLAUGI OK SKEINDIST HANN HELDR EN EIGI. ÞÁ HLJÓPU FE0R ÞEIRA ÞEGAR Í MILLIM OK MARGIR AÐRIR MENN. .... GUNNLAUGR SVARAR: „ÞAT MYNDA EK VILJA,“ SEGIR HANN, AT VIT HRAFN MÆTTIMST SVÁ Ö0RU SINNI, AT ÞÚ VÆRIR FJARRI, FAÐ- IR, AT SKILJA OKKR..... OK ANNAN DAG EFTIR í LÖG- RÉTTU VAR ÞAT í LÖG SETT, AT AF SKYLDI TAKA HÓLMGÖNGUR ALLAR ÞAÐAN í FRÁ.....OK ÞESSI HEFIR HÓLMGANGA SÍBAST FRAMIT VERIT A ÍSLANDI, ER ÞEIR HRAFN OK GUNNLAUGR BÖR0UST.“ „Ég lield að honum Gunnlaugl hafi nú vart verið sjálfrátt að láta svona, þó að hann fengi ekki stelpuna." „Það sögðu líka margir við hann. Nógur fiskur í sjónum, sögðu þeir.“ „Heldurðu, að þeir hafi nú sagt það?“ Jæja, jæja, orðaíagið skiptir nú ekki öllu.“ Orðalagið! Veit ég ekki hvort fleirum fer sem mér að þykja sem hrynjandi þeirra orða, er Gunnlaugur mælti til Helgu við Öxará, feli í sér svo átakanlega feg- urð, að með engu móti hefði hún verið betur tjáð. ...TÖLUÐU ÞAU IIELGA OG GUNNLAUGR UM STUND. OK ER ÞEIR GENGU AUSTR YFIR ÁNA ÞÁ STÓ0 HELGA OG STARÐI Á GUNNLAUG LENGI EFTIR. GUNNLAUGR LEIT ÞÁ AFTR YFIR ÁNA OK KVAÐ VÍSU ÞESSA: BRÁMÁNI SKEIN BRÚNA BRIMS UND LJÓSUM HIMNI HRISTAR HÖRVI GLÆSTRAR HAUKFRÁNN Á MIK LAUKA EN SÁ GEISLI SÝSLIR SÍÐAN GULLMENS FRÍÐAR HVARMA TUNGLS OK HRINGA HLÍNAR ÓÞURFT MÍNA. Ég hirði ekki um nútíma þýðingu orð- anna. Ég stend við Öxará í huganum og veit að þar hefur gerst það undur, að ég hræðist að hverfa þaðan. Og það skyggir. ...OK EINN MORGIN, ER HANN VAKNAÐI, ÞÁ VÁRU ALLIR MENN UPP RISNIR, NEMA HANN LÁ...... ÞÁ GENGU í SKÁLANN TÓLF MENN, ALLIR ALVÁPNAÐIR, OK VAR VAR KOMINN HRAFN ÖNUNDARSON....... ÞÁ MÆLTI HRAFN: . . . ÞÚ BAUTT MÉR HÓLMGÖNGU í SUMAR A AL- ÞINGI, OK ÞÓTTI ÞÉR SÚ EKKI REYND VERÐA. NÚ VIL EK ÞÉR BJÓÐA, AT VIT FARIM BÁ0IR A BROTT AF ÍSLANDI OK UTAN í SUM- AR OK GANGIM Á HÓLM í NÓREGI... GUNNLAUGR SVARAR: „MÆL DRENGJA HEILASTR, OK ÞENNA KOST VIL EK GJARNA ÞIGGJA.....“ Og skyggir enn. „OK ÞÁ BÖR0UST ÞEIR TVEIR MEÐ STÓRUM HÖGGUM OK ÖRUGGUM AT- GANGI, ER IIVÁRR VEITTI ÖÐRUM, OK SÓTTUST EINART í ÁKAFA......... GUNNLAUGR HJÓ ÞÁ UM SÍ0IR TIL HRAFNS MIKIT HÖGG MEÐ SVERÐ- INU OK UNDAN HRAFNI FÖTINN. HRAFN FELL ÞÓ EIGI AT HELDR OK HNEKK0I ÞÁ AT STOFNI EINUM OK STUDDI ÞAR Á STÚFINUM. ÞÁ MÆLTI GUNNLAUGR: „NÚ ERTU ÓVÍGR,“ SEGIR HANN, „OK VIL EK EIGI LENGR BERJAST VIÐ ÞIK, ÖR- KUMLAÐAN MANN.“ HRAFN SVARAÐI: „SVÁ ER ÞAT," SEGIR HANN, „AT MJÖK HEFIR Á LEIKIZT MINN HLUTA, EN ÞÓ MYNDI MÉR ENN VEL DUGA, EF EK FENGA AT DREKKA NÖKKUT.“ GUNNLAUGR SVARAR: „SVÍK MIK ÞÁ EIGI,“ SEGIR HANN, „EF EK FÆRI ÞÉR VATN í HJÁLMI MÍNUM.“ „Andskotans skepna mátti maðurina vera að svíkja hann eftir að vera bú- inn að gefa íoforðið." „Það var nú ekkert gaman að fara að hleypa honum upp í til stelp- unnar eftir allt, sem á undan var gengið.“ „Ég er bara alveg hissa á þér, maður, að láta þetta út úr þér.“ .....OK FÆRÐU GUNNLAUG A HEST SINN EFTIR ÞAT OK KÓMUST MEÐ HANN ALLT OFAN í LIFANGR. OK ÞAR LÁ HANN ÞRJÁR NÆTR OK FEKK ALLA ÞJÓNUSTU AF PRESTI OK ANDA0IST SÍÐAN OK VAR ÞAR JARÐAÐR AT KIRKJU.“ Böl, sem aldrei varð bætt — og var þó hennar mest, sem heima sat. „ÞAT VAR HELZT GAMAN HELGU, AT HÓN REKÐI SKIKKJUNA GUNN- LAUGSNAUT OK HORF0I ÞAR Á LÖNG- UM.....OK EINN LAUGARAFTAN SAT HELGA í ELDASKÁLA OK HNEIGÐI HÖFUÐ í KNÉ ÞORKATLI BÖNDA SÍNUM, OK LÉT SENDA EFTIR SKIKKJUNNI GUNNLAUGSNAUT. OK ER SKIKKJAN KOM TIL HENNAR, ÞÁ SETTIST HÓN UPP OK RAKÐI SKIKKJ- UNA FYRIR SÉR OK HORF0I Á UM STUND. OK SÍÐAN HNÉ HÓN AFTR S FANG BÓNDA SÍNUM OK VAR ÞÁ ÖREND.“ Veit ég lítt skil á Hraunsdal, þar sem hún dó, en vildi þó sjá áður en ég dey og sofa þar í grasi eina nótt. ICæmi þá til mín kona ljóshærð, í draumi, vildi ég mega segja henni draum minn, þann, að einhverju sinni læri mennimir að clska, slíkt sem hún gerði. Það hefur vaknað kæla í Norðurár- dal meðan við er staðið, ský hrannast upp á himininn. Kólnað í lofti. ~"T „Þeir segja, að ísinn sé Iandfastur við Horn.“ „Hann er þá líklega kaldur v*stra.“ „Tvö stig í gærkvöldi á Galtarvita, maður.“ „Assskoti.” Við beygjum inn á Vesturlandsveg fram hjá Dalsmynni, upp Bjamardalinn. Baula á liægri hönd, mikilúðleg. Brattabrekka fram undan, hættuleg — á vetrum. •r Oft hefur munað mjóu, að illa íæri í vetrarferðum um Bröttubrekku og stund- um orðið minna úr atburðum, cn efnl stóðu til. Látum okkur nægja eitt dæmi. Eitt sinn sem oftar þurfti áætlunar- bifreið að fá aðstoð dráttarbíls til farar suður um Bröttubrekku. Snjór var all» Frh. á bls. 10.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.