Sunnudagsblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 4
stakk kvölin hann logsárt, og hann leið
aftur út af í ljúft meðvitundarleysi.
Bftlr nokkrar klukkustundlr vissi hann
af sér á ný, og nú bættist kuldatilfinn-
ingin við verkinn í fótunum. Maresýev
fylltist örvinglan, og hann tók að velta
fyrir sér, hvaða úrræði væru til björg-
unar.
Þama mátti hann ekki liggja lengur,
ef hann vildi lífi halda, — varð að kom-
ast burt eitthvað þangað, sem hægt var
að fá mat og læknishjálp. En hvar var
hann staddur, og í hvaða átt var bezt að
halda? Hann átti erfitt með að hugsa
skýrt. Hann rifjaði upp fyrir sér, hvaða
hlutverk honum hafði verið falið á hend-
ur. Iíann hafði verið í hópi annarra rúss-
neskra orrustuflugmanna, sem var ætlað
að fylgja eftir sprengjuflugvélum, sem
áttu að gera árás á flugvöll einn nálægt
Staraya B.ussa, en í apríl 1942 var flug-
vöilur þe.':si inni á svæði því, sem Þjóð-
verjamir höfðu náð á vald sitt.
í byrjun hafði þetta verið árangursrík
•g ekki cskemmtileg hernaðaraðgerð, og
hann minntist þess, að hafa skotið niður
tvær óvinaflugvélar.
En fljótlega færðust Þjóðverjarnir í
aukana, og níu Messerschmitt-vélar
snéru gegn þeim rússnesku, og Maresyev
vissi ekki fyrri til en vél hans var komin
í skotfæri hinna þýzku.
Etn þýzka vélin færði sig nær og blasti
við Maresyev, sem greip andann á lofti
Og beið eftir rétta augnablikinu til að
hleypa af. En þegar small í gikknum, —
heyrðist aðeins daufur smellur — skot-
in voru gengin til þurrðar
1 Eftir nokkur andartök dundu kúlur
Messersehmitt-vélanna í skrokk þeirrar
rússnesku; hreyfillinn splundraðist og
stöðvaðist. Flugvélin nötraði og stakkst
á nefið í áttina til jarðar.
1 Gagnsiaust var að svipast um eftir
lendingarstað á snævi þaktri jörðunni.
Hann gat ekkert aðhafzt, og flugvélin
eteyptist með braki á stórt grenitré og
brotnaði í tætlur. Maresyev þeyttist út
úr stjórnklefanum........
Skrjáf í trjám í nágrenninu kom hon-
um aftur til meðvitundar um hina nap-
Urlegu aðstöðu, sem hann var kominn í.
Sú sjón, sem bar nú fyrir augu hans, kom
honum til að standa á öndinni. í áttina
iil hans mjakaði sér stór björn og hafði
ekki augun af manninum, sem lá þarna
hjélparvana í snjónum. í nokkurra stikna
fjarlægð nam hann staðar og hnusaði út
Í loftið og reis hægt á afturfæturna.
1 ; í annað sinn þennan dag stirðnaði
Íiíarasyev af skelfingu. En einhver hul-
jfnn verndarkraftur kom honum til hjálp-
þr, og hann fann hönd sína fálma eftir
pkammbvssunni í beltinu.
: A þeirri örstuttu stund, sem mundi Iíða
áður en björninn stykki á hann, varð
hann að miða — og það svo vel, að skotið
jrrði banvænt. Maresyev hnykkti fram
byssunni — og hleypti af.
Dýrið var í dauðafæri, enda brást
jBkotið ekki. Stór skepnan riðaði á fótun-
íaia og hneig hægt til jarðar.
Bftir þessi viðskipti við björninn fann
Maresyev til mikillar þreytu, og líkami
hans var rakur af svita, þrátt fyrir kuld-
hnn. En tilfinningin í fótunum var nú ekki
Oins mikil, svo hann harkaði af sér og
isottiat upp í snjónum og tók að hugsa
ráö sitt.
!. Hve fjarri var hann yfirráðasvæði sinna
manna? Fimmtíu mílum? Eða enn lengra
jíráT Það eina, sem hann vissi fyrir víst,
Jrar «ð bann mátti til að halda í aust-
nr, -hvað sem tautaði.
{ Hann fann brotna trjágrein, og með
•því að laga hana dálítið til, gerði hann úr
honni hækju til að styðja sig við. Þannig
tókst honum að staulast áfram í snjón-
$"1 _ _
1 fíæetu nítján dagana leið Alexei Petro-
vich Maresyev undirforingi þjáningar,
sem hann hafði aldrei kynnzt fyrr. Kvöl-
in í fótunum var ógurleg, og honum var
fullljóst, að hann hlaut að hafa særzt
alvarlegá. En hann þorði ekki að reima
af sér stígvélin, því ekki var víst hann
kæmi þeim að sér aftur, e£ hann losaði
einu sinni um þau.
Eftir sjö daga gat hann ekki, lengur
haldið sér uppréttum, og áfram komst
hann ekki nema með því að skreiðast á
fjórum fótum. En hann gafst ekki upp,
því líkamsþrekið var mikið og maðurinn
á bezta aldri eða tuttugu og sex ára.
Ekkert fékk hann að gert til að bæta
úr líðaninni í fótunum, en stöku sinnum
gat hann satt sárasta hungrið. Á sjöunda
deginum fann hann nokkur hörð, kjarn-
mikil ber, sem hann hámaði græðgislega
í sig.
Seinna sá hann gamlan rýting, sem lá
við hliðina á líki af SS-fótgönguliða. Með
vopni þessu tókst honum að drepa brodd-
gölt. Og á fimmtánda deginum komst hann
í maurahóp, sem hann jós upp í sig með
höndunum og át með góðri lyst.
Það var á fjórða deginum eftir þetta,
nálægt þar sem einu sinni hafði verið
litla rússneska þorpið Plavni, að hann
heyrði óm af barnsröddum. Eftir að hafa
glöggvað sig á, úr hvaða átt raddimar
komu, reyndi hann að kalla á móti. En
ekkert hljóð myndaðist í þurrum bark-
anum. Yið þessa tilraun varð hann svo
þreyítur, að fcraftar hans dvínuðu ger-
samlega og hann hné til jarðar.
Og þarna fundu þeir hann nofckrum
klukkustundum síðar. Rússnesku smá-
bændumir höfðu flúið frá Plavni, þegar
Þjóðverjamir óðu yfir. Og hér í skógin-
um höfðu þeir hreiðrað um sig í annar-
legu samfélagi, bjuggu í hellum, eins og
fmmmennirnir. Hellisbúar þessir fóm
með Maresyev til eins neðanjarðarhellis-
ins og gerðu að sárum hans.
í fulla þrjá sólarhringa lá hann 1 djúp-
um dvala. Gestgjafar hans vissu ekki, —
hver hann var — fyrr en hann lét út úr
sér fyrstu orðin að morgni fjórða dags-
ins.
Neðanjarðarhreyfing Rússanna var ár-
vökul, og bændurnir náðu sambandi við
hana, og skilaboð komust til herdeildar
þeirrar, sem Maresyev tilheyrði. Sérstök
sjúkraflugvél var send á vettvang til að
flytja hraknlngsmanninn sem fyrst á
herspítala í Mosfcva.
Skurðlæknamir staðfestu það, sem
Maresyev sjálfan hafði grunað: Drep var
hlaupið í sárin vegna langvarandi vos-
búðar, og ekki varð komizt hjá afUmun.
Eftir aðgérðina fylltist Maresyev ör-
vinglan; Fyrir honum var það skelfileg
hugsun, að geta aldrei flogið framar.
En í næsta rúmi við hann lá gamall
hersveitarforingi, sem léðl honum meirki-
lega bók. í bók þessari voru frásagnir
um frægan rússneskan flugmann, Kar-
povich að nafni, scm hafði verlö meira
en í meðallagl liðtækur í loftinu, þótt
annar fótur háns væri úr tré. • "
Þetta var söguhetju vorri næg upp-
örvun, og upp frá þessu tók hann smém
saman gleði sína á ný. Hann fékk sítía
gervifætur, og eftir nokkurra mánaða
flugþjálfun var honiun veitt leyfi tU að
stjórna flugvél á ný.
í júní 1943 var hann tekinn í flug-
sveit orrustuflugmanna varnarherjanna
á Kursk-vígsvæðinu, og þar lenti hann
í snörpum bardögum. í þeirri lotu skaut
hann nlöur sjö óvinaflngvélar, og þá
vdtu þær orðnar finrmtén Eftir J>áð
var hann hækkaður í tign og sæmdur
hetjuheiti.
Eftir að friður var kominn á var hon-
um veitt kennarastaða í sovézka flug-
háskólanum. Hann býr nú í Moskva á-
samt móður sinni, konu og ungum syni.
EÐ LJON
Ljcn á sléttunni, iiggj ndi undir tré,
getur virzt afar meinlaust dýr, en ljón,
sem lent hefur í shimo (gryfjum) hinna
innfæddu er hið ógurlegasta óargardýr.
Viti slikt Ijón af manni á barmi gryfj-
unar fyllist það svo óhugnanlegum krafti,
að komið hefur fyrir að því hafi tekizt
að stökkva upp úr gryfjunni í éinu Gtökki.
Hitt hefur líka komið fyrir, að afrikansk
ir Ljóna-bræður hafa klifrað ofan í slíka
gryfju til ljóns — og ljónið hefur ekki
gert hina minnstu tilraun til að gera
manninum meín, meðan hann lagaði svo
til gryfjuna, að ljónið gat komizt upp.
Hvernig og hvers vegna gerist þetta?
Enginn hvítur maður skilur slíkt. Það eina,
eem þeir vita er að sumir Afríkanar hafa
eitthvert undarlegt vald yfir ljónunum.
Þeir fara meira að segja stundum með
ljónunum á veiðar og fá hluta af feng
þeirra með til heimkynna sinna.
Ég hafði lengi búið í Afríku og oft
heyrt þennan orðróm, en aldrei lagt trún-
að á hann. Vissi ég þó, að margt það gerist
í Afríku, sem hvorki verður sannað né
skilið venjulegum skilningi hvítra manna.
En á Ljóna-bræðurna trúði ég ekki, og
einhvern veginn barst það til eyrna eins
slíks svertingja. Efi minn særði hann svo
mjög, að hann bauð mér til þorps slns. —
og’ hefði ég nægan kjark var mér boðið í
veíðiferð með honum og fjórfættum vin-
uni hans.
Ég vissl, að mér var með þessu sýndur
mikill sómi, þar eð Ljónabræðurnir gera
sjaldan opinbera háttu sína fyrir hvit-
um mönnum og eru mjög vlðkvæmir fyrir
aðhlátri.
Hinir innfæddu eiga- oft" í/ erfiðleikum
við að afla sér kjöts með frumstæðum vopn .
um sínum, en Buhuka kvaðst ekki þekkja
þann skort, því ljónin skildu sér að jafn- -
aði eftir -hluta af drepinni bráð- sinni. Tll -
endurgjalds fyrir þann greiða kvaðst hann
hjálpa Ijónunum, sem • lentu í gryfjum
svertingja.og vara þau við vopnuðum hvít-
lun mönnum.
Þrátt. fyrir þessar upplýsingar, efaðist
ég enn mjög,. er ég. kom til þorps-BuhukU'
í Tanganyika ,í Austur-Afríku,. en þar er
mikið um ljón í dölunum við Rufizi-ána.
Buhuka og aðrir þorpsbúar tóku mér
hlýlega og þáðu gjafir mínar með áköf-
um fagnaðarlátum. Þorpið og allar eignir ;
íbúanna kváðu þeir mitt meðan ég stæði
'Víð..........--------------... ' -
Svo langt gekk gjafmildin að Buhuka,
sem taldist ríkur maður á mælikvarða
þorpsbúa — hann átti sem sé fjórar lag-
legar konur, kvað mér heimilt að lita á
þær sem mínar eigin konur.
Mikið var talað, étin góð máltíð. Tjaldið
mitt var reist og ég skreið í bólið. Áður
hafði mér skilizt, að Buhuka myndi vekja
mig um sólarupprás, fylgja mér að’hópi
ljóna og ganga um milli þeirra eins og
einn úr hópnum.
En ég fékk ekki svefnfrið til döguuar.
Klukkan var rúmlega þrjú, er ég ' akn-
aði við það, að Buhuka greip í fætur mina
eins og siður er við slík tækifæri hjá
svertingjunum „Ekki ég bwana, en einn af
bræðrum mínum ætlar að færa þér sönn-
unina núna strax“, eagði hann. „Komdu.“
Ég hraðaði mér út, þar fann ég flest
alla þorpsbúa, er stóðu í hnapp og horfðu
óhvikulum sjónum út yfir sléttuna. Heyrn
og sjón hvítra manna nær engan veginn
því hámarki, sem er hjá svertingjum, en
loks heyrði ég þó það, sem þeir höfðu
heyrt í nokkurn tíma.
Hófadynur barst að eyrum minum.
Þarna úti. í nóttinni var flokkur zebradýra
á hröðum flótta — og ekki að ástæðu-
lausu, urr og þungt fótatak fylgdi þeim —
Ijón.
Allt í einu greip Buhuka í handlegg
minn og sagði: „Bwana, nú igetum við heyrt
í bróðumum, sem er með þeim.“ Úr
hópt ljónanna heyrðist nú mannsrödd, sem
virtist hvetja þau áfram með æstum- kvein
andi hrópum. Enn var hópurjnn
of langt undan til þess að við gætum
séð hann.
Æðisleg vein fylgdu innan tíðar. Ljóc-
. in voru að drepa bráð sína með því a8
stökkva á bak dýrunum og snúa þau úr
liálsilðnum með annarrl framlöpoinni.
Svo varð ég skyndilega var við, að Bu-
huka var horfinn. Klukkustundu síðar
kom hann aftur og.bar zebnabóg á bakinu.
„Ljónin létu mig hafa hann,“ sagði
hann rólega. „Trúir þú nú, bwana?“
Ég gat aðeins hrist höfuðið í undrun.
Og enn spurði ég hvernig og hvers vegna
er ég lá í rúmi mínu og hugsaðl málið.
Betri sannanir vildi ég fá og var ákveðinn
í að afla þeirra.
Vegna atburða næturinnar sváfu íbúar
þorpsina allt til nóns daginn eftir. B»-
huka stakk þá. upp á því við mig, að við
frestuðum för okkar allt til myrkurs, þar
4 SUNNUDAGSBLAÐ — ALÞÝÐUBLAÐIÐ